Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 82
82
ÍSLENZK RIT 1948
dómar í íslenzkum málum 1802—1873. VI., 3.
Sögurit XIV. Reykjavík, Sögufélagið, 1948. Bls.
241—384. 8vo.
LANDVÖRN. Blað óháðra borgara. 1. árg. Ritstj.:
Ilelgi Lárusson og Jónas Jónsson. Ábm.: Jónas
Jónsson. Reykjavík 1948. 17 tbl. Fol.
Larsen, Martin, sjá ísland.
Lárusson, Helgi, sjá Landvörn.
Lárusson, Magnús, sjá Iðnneminn.
LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—). Kaflar úr kröfu-
rétti. Reykjavík, Hlaðbúð, 1948. 200 bls. 8vo.
LAXNESS, HALLDÓR KILJAN (1902—). Atóm-
stöðin. Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell, 1948.
276 bls. 8vo.
— Vefarinn mikli frá Kasmír. 2. útg. Fyrsta útgáfa
1927. Reykjavík, Helgafell, 1948. 383 bls., 1
mbl. 8vo.
— sjá Gunnarsson, Gunnar: Vikivaki. — Frá
Blindhúsum.
LEIÐABÓK. 1948—49. Áætlanir sérleyfisbifreiða
1. rnarz 1948—28. febrúar 1949. Reykjavík,
Póst- og símamálastjórnin, [1948]. 126, (1)
bls. Grbr.
LEIÐARVÍSIR um notkun June Munktell diesel
og semi-diesel hráolíumótora. Einkaumboð fyr-
ir Island: Gísli J. Johnsen, Reykjavík. Reykja-
vík [1948]. 43, (1) bls., 23 mbl. 8vo.
LEIJON, MÁRTA. Ingibjörg í Ilolti. Kristmund-
ur Bjarnason íslenzkaði. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri, 1948. 253 bls. 8vo.
LEIKARAMYNDIR. Haust 1948. Reykjavík 1948.
(20) bls. 8vo.
LEIKHÚSMÁL. Tímarit fyrir leiklist — kvik-
myndir — útvarpsleiki. 7. árg.; 8. árg., 1.—2. h.
Eigandi og ritstj.: Haraldur Björnsson. Reykja-
vík 1947 — 1948. 4 h.; 2 h. 4to.
LENDINGAR OG LEIÐARMERKI. Skrá yfir ...
eftir skýrslum frá hreppsnefndaroddvitum skv.
lögum nr. 16, 14. júní 1929. [Reykjavík 1948].
38 bls. 8vo.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 23. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1948.
46 tbl. ((4), 596 bls.) 4to.
LIDMAN, BRITA. Heiðinginn frá Úlfaeynni. Bók-
in um Daníel Berg í Brazilíu. Snúið á íslenzku
af Þorgerði Jónsdóttur og Signe Ericson. For-
síðumyndin eftir Inga-Greta Sundin. Reykja-
vík, Filadelfía, 1948. 175, (1) bls. 8vo.
LINCK, OLAV. Óli sjómaður. Páll Sveinsson ís-
lenzkaði. Reykjavík, Helgafell, 1948. 150 bls.
8vo.
LINDEMANN, KELVIN. Græna tréð. Brynjólfur
Sveinsson íslenzkaði. Bókin heitir á dönsku:
„Huset med det grönne Træ.“ íslenzka þýðing-
in er gerð með leyfi höfundar. TReykjavík],
Bókaútgáfan Norðri, 1948. [Pr. í Kaupmanna-
höfn]. 496 bls. 8vo.
LINDGREN, ASTRID. Lína langsokkur. Jakob Ó.
Pétursson færði í íslenzkan búning. Akureyri,
Félagsútgáfan, 1948. 148 bls. 8vo.
LITABÓKIN. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík,
Teiknistofa Stefáns Jónssonar, [1948]. (16)
bls. Grbr.
LITA- OG VÍSNABÓKIN. Akureyri, Félagsút-
gáfan, 1948. 19 bls. Grbr.
LITLI MÁLARINN. Litabók. [Ljóspr. í Litho-
prent]. [Reykjavík 1948]. (16) bls. 4to.
LITMYNDIR AF ÍSLENZKUM JURTUM. I.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1948.
(2), 19 mbl. 8vo.
Livingstone, Davíð, sjá Hydén, Nils: Hetjan frá
Afríku.
LJÓSBERINN. 28. árg. Reykjavík 1948. 12 thl.
(188 bls.) 4to.
LJÓSIÐ. 1. árg. Útg.: Félagið Alvara. Ritstj.: Sig-
fús Elíasson. Reykjavík 1948. 2 tbl. (hvort
(2), 42 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 26. árg. Útg.: Ljós-
mæðrafélag íslands. Reykjavík 1948. 6 tbl.
(72 bls.) 8vo.
Lojtsson, Þorsteinn, sjá Bréfaskóli S. I. S.
LONDON, JACK. Hnefaleikarinn. Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Akureyri, Hjartaásútgáfan,
1948. 109 bls. 8vo.
Longfellow, sjá Beck, Richard: Longfellow og nor-
rænar bókmenntir.
LOWELL, FREDERICK PAUL. Jiu-jitsu. (Jap-
önsk sjálfsvarnaríþrótt. Sportserian 1). Reykja-
vík, Vestmannaútgáfan h.f., 1948. [Pr. á Akra-
nesi]. 98 bls. 8vo.
LUNDAR DIAMOND JUBILEE 1887 TO 1947.
Saga Álftavatns- og Grunnavatns-bygða. Lund-
ar 1948. [Pr. í Winnipeg]. 175 hls. 4to.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 15. júní 1948 skulu lækn-
ar og lyfsalar á íslandi selja lyf eftir þessari
lyfsöluskrá. Reykjavík 1948. 52 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 33. árg. Útg.: Læknafélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirsson. Meðrit-