Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 83
ÍSLENZK RIT 1948
83
stj.: Björn Sigurðsson og Jóhannes Björnsson.
Reykjavík 1948. 10 tbl. ((3), 156 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1947. (Sérpr. úr
Heilbrigðisskýrslum 1945). [Reykjavík 1948].
3 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1948. Reykjavík, Skrif-
stofa lantllæknis, 1948. 27, (1) bls. 8vo.
LÖGBERG. 61. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1948. 53 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. 41. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1948. 68 tbl. (206 bls.) Fol.
Löve, Askell, sjá Háskóli íslands: Atvinnudeild.
Löve, Doris, sjá Háskóli Islands: Atvinnudeild.
Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
MacKnight, Ninon, sjá McCrady, Elizabet F.:
Barnasögur frá ýmsum löndum.
Magnússon, Asgeir Blöndal, sjá Réttur; Sögur ísa-
foldar.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
Magnússon, Björn, sjá Haggard, Rider: Svarta
liljan.
MAGNÚSSON, BÖÐVAR (1877—). Dýrasögur.
Einar E. Sæmundsen bjó til prentunar. Menn
og málleysingjar II. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1948. 158 bls., 8 mbl. 8vo.
Magnússon, GuSjinnur, sjá Menntskælingur.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
MAGNÚSSON, HANNES J. (1899—). Sögurnar
hans afa. Sögur og ævintýri fyrir börn, með
myndum. Myndir teiknaði Þórdís Tryggvadótt-
ir. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1948. 180,
(1) bls. 8vo.
— sjá Heimili og skóli; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Reikningsbók; Vorið.
Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla.
Magnússon, Magnús, sjá Aubry, Octave: Eugenía
keisaradrottning; Gollomb, Joseph: Scotland
ðard; Stormur.
Magnússon, Pétur, sjá Stjórnmál síðari ára.
Magnússon, Sigurður, sjá Kristilegt skólablað.
Magnússon, Sigurður, sjá Skólablaðið.
Magnússon, Tryggvi, sjá Elíasson, Helgi og ísak
Jónsson: Gagn og gaman; [Jónasson], Jó-
hannes [B.] úr Kötlum: Jólin koma; Júlíus-
son, Stefán: Ásta litla lipurtá; Námsbækur
fyrir barnaskóla: Gagn og gaman; Spegillinn;
Sveinsson, Sigurbjörn: Ritsafn.
MALOT, HECTOR. Litli flakkarinn. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 136 bls. 8vo.
MANSFORD, CHARLES I. Leyndardómar frum-
skóganna. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka ís-
lenzkaði. Akureyri, Hjartaásútgáfan, 1948. [Pr.
í Reykjavík]. 207 bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 1. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1948
— 1949. 14 tbl. Fol.
MARKAN, EINAR (1902—). Tvö sönglög við
kvæði eftir Tómas Guðmundsson. Japanskt
Ijóð. Fyrir átta árum. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík 1948. 5 bls. 4to.
[MARKASKRÁ]. Viðbætir við markaskrá Dala-
sýslu, þá er samin var 1941. Reykjavík 1948. 8
bls. 8vo.
Markússon, Sigurður, sjá Verzlunarskólablaðið.
MARRYAT, FREDERICK. Landnemarnir í Kan-
ada. Jónas Rafnar læknir þýddi. Reykjavík,
Jónas og Halldór Rafnar, 1948. 218 bls. 8vo.
MAUGHAM, W. SOMERSET. Fjötrar. Einar
Guðmundsson þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja
Austurlands h.f., 1948. 472 bls. 8vo.
MAUROIS, ANDRÉ. Ástir og ástríður. Óli Her-
mannsson þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Aust-
urlands b.f., 1948. 261 bls. 8vo.
MAYER, AUGUSTE. ísland við aldabvörf. — L’Is-
lande au seuil d’un nouvel áge. — Iceland on
the Turning-Point. — Island ved Tidehverv.
Sjötíu og tveir uppdrættir gerðir 1836. Quatre-
vingt-douze dessins execútés en 1836. Seventy-
two drawings carried out 1836. Tooghalvfjerds
Tegninger udförte 1836. Með formála eftir
Henri Voillety, sendiherra Frakka á íslandi.
Gefið út af Guðbrandi Jónssyni. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan h.f., 1948. (176) hls.
Grbr.
McCOY, HORACE. Lífið að veði. Ásmundur Jóns-
son þýddi. Akureyri, Hjartaásútgáfan, 1948.
[Pr. í Reykjavík]. 294 bls. 8vo.
McCRADY, ELIZABET F. Barnasögur frá ýms-
um löndum. Með mörgum myndum. Hörður
Gunnarsson þýddi. Ninon MacKnight dró
myndirnar. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1948. 40
bls. 8vo.
MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN. Jó-
hannés munkur. Drengjasaga. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Bók þessi heitir á frummálinu:
Méd slukkede Lanterner. Káputeikningu gerði