Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 85
ÍSLENZK RIT 1948
85
prentun. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1948. 52, 68 bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—4. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948. 80, 96,
64, 64 bls. 8vo.
— Skólaljóð. Síðara h. Sigurður Sigurðsson dró
myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1948. 55, (1) bls. 8vo.
— Stafsetning og stílagerð. Friðrik Hjartar tók
saman. Skeggi Asbjarnarson dró myndirnar.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948. 93 bls.
8vo.
— Svör við Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 3.
—4. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948.
24 bls. 8vo.
— Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn-
ingi. Elías Bjarnason samdi. Reykjavík, Ríkis-
útgáfa námsbóka, 1948. 31 bls. 8vo.
— Ungi litli. Kennslubók í lestri. Fyrri hluti.
Steingrímur Arason tók saman. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1948. 63, (1) bls. 8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt
fræðslurit í náttúrufræði. 18. árg. Útg.: Hið
íslenzka náttúrufræðifélag. Ritstj.: Guðmundur
Kjartansson. Reykjavík 1948. 4 h. ((3), 192
bls., 1 mbl.) 8vo.
NEISTI. 16. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélag Siglu-
fjarðar. Ábm.: Olafur H. Guðmundsson. Siglu-
firði 1948. 26 tbl. Fol.
NETTERSTRÖM-JONSSON, DISA. Birgitta gift-
ir sig. Maja Baldvins þýddi. Akureyri, Félags-
útgáfan, 1948. 127, (1) bls. 8vo.
NEWCOME, LOUIS A. Njósnari Lincolns. Saga
um afrek drengs í þrælastríðinu í Bandaríkjum
Norður-Ameríku, skráð af honum sjálfum.
Helgi Sæmundsson íslenzkaði. Reykjavík,
Prentsmiðja Jóns Ilelgasonar, [1948]. 143 bls.
8vo.
NEXÖ, MARTIN ANDERSEN. Ditta mannsbarn.
Einar Bragi Sigurðsson íslenzkaði. Fyrra bindi.
Reykjavík, Heimskringla, 1948. 439 bls. 8vo.
— Endurminningar. I. Tötrið litla. Björn Franzson
íslenzkaði. Reykjavík, Mál og menning, 1948.
189 bls. 8vo.
Níels skáldi, sjá [Jónsson], Níels skáldi.
Níelsson, Andrés, sjá Framtak.
Nikulásson, Jón G., sjá Kahn, Fritz: Kynlíf.
NOKKRAR VEGALENGDIR í kílómetrum. Tek-
ið saman af vegamálastjórninni. Sérpr. úr Vasa-
bók með almanaki 1949. Reykjavík 1948. 13
bls. 12mo.
Nonni, sjá Sveinsson, Jón.
Nordal, Sigurður, sjá Sögur Isafoldar.
NORÐURLJÓSIÐ. 30. árg. Útg. og ritstj.: Arthur
Gook. Akureyri 1948. 12 tbl. (48 bls.) 4to.
NORRÆNA LISTBANDALAGIÐ. Norræn list.
Málverk, svartlist, myndhöggvaralist. Frá 4.
september til 10. október 1948. Ritstj.: Jón
Engilberts. Reykjavík, Félag íslenzkra mynd-
listarmanna, 1948. 64 bls. 8vo.
-----2. útg. Reykjavík, Félag íslenzkra mynd-
listarmanna, 1948. 64 bls. 8vo.
NORRÆN JÓL. Ársrit Norræna félagsins 1948.
VIII. Ritstj.: Guðlatigur Rósinkranz. Reykjavík
1948. 71 bls. 4to.
NÚTÍÐIN, Sjómannablaðið. Opinbert málgagn
hins kristilega sjómannafélags Krossherinn.
15. árg. Ritstj. og ábm.: Boye Holm. Akureyri
1948. 6 tbl. Fol.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 41. ár. Útg.: Bókaforlag
Þorsteins M. Jónssonar h.f. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1948. 160 bls. 4to.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Félag
róttækra stúdenta. Ritstj.: Árni Böðvarsson, Ei-
ríkur Hreinn, Jón Eiríksson (1. tbl.); Árni
Böðvarsson og Ólafur Jensson, ábm. (2. tbl.)
Reykjavík 1948. 2 tbl. 4to.
— Skyndiútgáfa ... (11. nóvember 1948). Ábm.:
Pétur Þorsteinsson. [Reykjavík] 1948. 8 bls.
8vo.
NÝJUSTU METASKRÁR. (Teknar úr óprentaðri
Árbók íþróttamanna 1948). [Reykjavík 1948].
(4) bls. 8vo.
NÝTT KVENNABLAÐ. 9. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1948. 8 tbl.
4to.
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ.'Vikublað. 1. árg. Útg.:
Nýtt útvarpsblað h.f. Ritstj.: Ben. Gíslason frá
Hofteigi og Helgi Kristinsson. Reykjavík 1948.
4 tbl. (16 bls. hvert). 4to.
Oddsson, Jóh. Ogm., sjá Stórstúka íslands: Þing-
tíðindi.
Oddsson, Sveinbjörn, sjá Skaginn.
Odhe, Thorsten, sjá Samvinnurit III.
Ofeigsson, Guðmundur, sjá Ármann.
[ÓFEIGSSON, RAGNAR] (1896—). Guðs ríki
eða eilíft líf. í minningu föðr míns og móðr.