Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 91
ISLENZK RIT 1948
91
Björnsson, Sigurjón Á. Ólafsson. Ábm.: Henry
Hálfdánarson. Reykjavík 1948. 48 bls. 4to.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skýrsla
stjórnar ... Flutt af formanni félagsins. Reykja-
vík 1948. 21 bls. 8vo.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Árbók ... 1947. 9. ár. Siglufirði
[1948]. 40 bls. 8vo.
SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H.F.,
Reykjavík. Stofnað 1918. 1947, 29. reikningsár.
Reykjavík [1948]. (16) bls. 8vo.
SJÖ ÞÆTTIR ÍSLENZKRA GALDRAMANNA.
Jónas Rafnar læknir bjó undir prentun. Akur-
eyri, Jónas og Halldór Rafnar, 1948. 198, (2)
bls. 8vo.
SKAGINN. Vikublað. 1. árg. Útg.: Alþýðuflokks-
félag Akraness og Félag ungra jafnaðarmanna.
Ritn.: Hálfdán Sveinsson, Oddur Elli Ásgríms-
son og Sveinbjörn Oddsson. Ábm.: Sveinbjörn
Oddsson. Akranesi 1948. 24 tbl. Fol.
SKÁK. Málgagn Skáksambands íslands. 2. árg.
Ritstj.: Guðjón M. Sigurðsson og Jón Þor-
steinsson. Reykjavík 1948. 6 tbl. 8vo.
Skaptason, Jóhann, sjá Barðastrandarsýsla.
SKÁTABLAÐIÐ. 14. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Vilbergur Júlíusson.
Reykjavík 1948. 12 tbl. (196 bls.) 8vo.
SKÁTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ...
[Reykjavík 1948]. 11 bls. 8vo.
SKÁTALEIKIR. Innileikir. Reykjavík, Úlfljótur,
1948. 112 bls. 8vo.
SKATTANEFNDIR. Leiðbeiningar fyrir ... 1948.
[Reykjavík 1948]. (29) bls. Fol.
SKÍÐABLAÐIÐ. 1. árg. Útg.: Skíðaráð ísafjarð-
ar. Ritn.: Guttormur Sigurbjörnsson, Guðm.
Benediktsson, Einar Ingvarsson. ísafirði 1948.
1 tbl. (8 bls.) 4to.
SKINFAXI. Tímarit U. M. F. f. 39. árg. Ritstj.:
Stefán Júlíusson. Reykjavík 1948. 2 h. ((2),
156 bls.) 8vo.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Flutningsgjaldaskrá
milli hafna á íslandi og milli íslands og útlanda
(Danmerkur, Þýzkalands, Stóra-Bretlands).
Taxti 1. janúar 1929, aukinn og breyttur í
ágúst 1948. Reykjavík [1948]. 32 bls. 8vo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 122. ár. Ritstj.: Einar Ól. Sveinsson.
Reykjavík 1948. 244, XXVIII bls., 2 mbl.
8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1948. Reykjavík 1948. 124 bls. 8vo.
SKÓLABLAÐIÐ. 23. árg. Útg.: Menntaskólinn í
Reykjavík. Ritn.: Aðalsteinn Guðjohnsen, Árni
Gunnarsson, Margrét Guðnadóttir, Sigurður
Magnússon. Ábm.: Sveinn Bergsveinsson,
kennari. Reykjavík 1948. 4. tbl. (15 bls.) 4to.
SKOUEN, ARNE. Ég er sjómaður — sautján ára.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1948. 144 bls. 8vo.
Skuggi, sjá [Eggertsson, Jochum M.l
Skúlason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn; Hopp, Zinken: Æfin-
týrið urn Ole Bull.
SKUTULL. Vikublað. 26. ár. Útg.: Alþýðuflokk-
urinn á ísafirði. Ábm.: Helgi Ilannesson. ísa-
firði 1948. 55 tbl. Fol.
SKÝRSLA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTISINS
um 28. þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
(I. L. O.) í Seattle 1946. Reykjavík, Félags-
málaráðuneytið, 1948. 45 bls. 4to.
SLAUGHTER, FRANK G. Dagur við ský. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á
frummálinu A Touch of Glory. Draupnissögur
13. Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1948. 373 bls.
8vo.
— Líí í læknis hendi. Andrés Kristjánsson ís-
lenzkaði. Bók þessi heitir á frummálinu: That
None Should Die. Draupnissögur 9. 2. útg.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1948. 481 bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...
1948. (Starfsskýrslur 1947). Reykjavík 1948.
107 bls. 8vo.
SMITH, THORNE. Brækur biskupsins. Sigurður
Kristjánsson íslenzkaði. Myndirnar eftir Her-
bert Roese. Bókin heitir á frummálinu: The
Bishop’s Jaegers. Fyrri hluti; síðari hluti. Gulu
skáldsögurnar: 4—5. Reykjavík, Draupnisút-
gáfan, 1948. 208, 228 bls. 8vo.
SMITH, THOROLF (1917—). Af stað burt í fjar-
lægð. Ferðaminningar. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1948. 255 bls. 8vo.
Snorradóttir, Anna, sjá Evers, Helen og Alf: Finn-
ur og fuglarnir.
SNORRASON, ÁSKELL (1888—). Tvö sönglög.
Sérpr. úr tímaritinu Jörð. [Akureyri 1948]. (3)
bls. 8vo.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Samvinnan.