Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 93
ÍSLENZK RIT 1948
93
STORMUR. 23. árg. Ritstj.: Magnús Magnússon.
Reykjavík 1948. 5.—7. tbl. Fol.
— [24. árg.] Ritstj.: Magnús Magnússon. Reykja-
vík 1948. 4 tbl. (1., 2., 5., 5. tbl.) Fol.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS. Þingtíðindi ... 48. árs-
þing, haldið í Reykjavík 15.—19. júní 1948.
Jóh. Ogm. Oddsson stórritari. Reykjavík 1948.
133 bls. 8vo.
STOUMANN, ASTRID. Þvottur og ræsting. Hall-
dóra Eggertsdóttir þýddi með leyfi höfundar.
Teikningar gerðar af Ebba Schultz. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 160 bls. 8vo.
STRAUME, JAKOB. Kynnisför til Kína. Ólafur
Ólafsson þýddi og endursagði. Sérpr. úr „Fræ-
kornum". Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1948.
100 bls., 16 mbl. 8vo.
Strauss, Johann, sjá Jaspert, Werner: Konungur
valsanna.
STÚDENTABLAÐ. 25. árg. Útg.: Stúdentaráð
Iláskóla íslands. Ritn.: Árni Gunnlaugsson,
Guðlaugur Þorvaldsson, Gunnar Finnbogason.
Reykjavík 1948. 2 tbl. 4to.
STÚDENTABLAÐ 1. DES. 1948. Útg.: Stúdenta-
ráð Háskóla íslands. Ritstj.: Víkingur Heiðar
Arnórsson, Jóhannes Gíslason, Ásmundur Páls-
son, Ingimar Jónasson, ívar Björnsson. Reykja-
vík 1948. 32 bls. 4to.
Sturlaugsson, Jón, sjá Viljinn.
STURLUNGA SAGA. I,—III. bindi. Guðni Jóns-
son bjó til prentunar. Reykjavík, íslendinga-
sagnaútgáfan, Haukadalsútgáfan, 1948. XXII,
(1), 444; IX, (1), 512; XIII, (1), 480 bls. 8vo.
SUMAR I SVEIT. Barnasaga, samin í smábarna-
skóla Jennu og Hreiðars, Akureyri. Teikningar
eftir Steingrím Þorsteinsson. Akureyri, Bóka-
útgáfa Pálma H. Jónssonar, 1948. [Pr. í Reykja-
vík]. 119 bls. 8vo.
Sumarliðason, Daníel, sjá Þormar, Geir, Daníel
Sumarliðason: Leiðbeiningar fyrir bifreiða-
stjóranema.
Sundin, Inga-Greta, sjá Lidman, Brita: Heiðing-
inn frá Ulfaeynni.
SUNNUDAGASKÓLABLAÐIÐ. 1. árg. Akureyri
1948. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
SUNNUDAGASKÓLI AKUREYRARKIRKJU.
Söngbók. Akureyri 1948. 91 bls. 12mo.
Sveinbjörnsson, Guðmundur, sjá Kári.
SVEINBJÖRNSSON, SIGURÐUR (1875—).
Hvert er stefnt? [Reykjavík] 1948. 16 bls. 8vo.
Sveinsson, Auðunn Br., sjá Hvöt.
Sveinsson, Benedikt, sjá Finnboga saga; Fljótsdæla
saga ok Droplaugarsona saga; Vápnfirðinga
saga.
Sveinsson, Brynjóljur, sjá Culbertson, Ely: Minn-
ingar; Lindemann, Kelvin: Græna tréð.
SVEINSSON, EINAR ÓL. (1899—). Landnám í
Skaftafellsþingi. Skaftfellinga rit, II. bindi.
Reykjavík, Skaftfellingafélagið, 1948. VII, 198
bls. 8vo.
— sjá Skírnir.
Sveinsson, Háljdán, sjá Skaginn.
SVEINSSON, JÓN (Nonni) (1857—1944). Rit-
safn. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna.
I. bindi. Á Skipalóni. Freysteinn Gunnarsson
þýddi. Ilalldór Pétursson teiknaði myndirnar.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 199,
(1) bls., 2 mbl. 8vo.
SVEINSSON, KRISTJÁN. Guðs Orð er sannleik-
ur. [Reykjavík 1948]. 8 bls. 8vo.
Sveinsson, Páll, sjá Linck, Olav: Óli sjómaður.
SVEINSSON, SIGURBJÖRN (1878—1950). Gló-
kollur. Æfintýri handa börnum. Reykjavík,
Bókaútgáfan Hegri, 1948. 22, (1) bls. 8vo.
— Ritsafn. Fyrra bindi: Bemskan. Bernskuminn-
ingar, barnasögur. Teikningar eftir Falke Bang.
Síðara bindi: Geislar. Þrjú ævintýri, Æsku-
draumar, Skeljar. Teikningar eftir Jóhannes
Kjarval, Tryggva Magnússon, Halldór Péturs-
son, Eggert Guðmundsson. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1948. 309, (1); 372 bls. 8vo.
Sveinsson, Þorsteinn, sjá Mozart, W. A.: Fagra
land.
SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni
íslenzkra sveitarfélaga. Ritstj.: Jónas Guð-
mundsson, Ólafur B. Björnsson, Eiríkur Páls-
son, Björn Guðmundsson og Karl Kristjánsson.
Reykjavík 1948. [Pr. á Akranesi]. 3 h. (15—
16). 4to.
SVIPIR OG SAGNIR. Þættir úr Húnavatnsþingi.
Akureyri, Sögufélagið Húnvetningur, 1948.
232 bls. 8vo.
SVÖNG BÖRN. Kvæði ónefnds höfundar, tileink-
að Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Teikning-
ar eftir Stefán Jónsson og Halldór Pétursson.
Reykjavík [1948]. (8) bls. 4to.
SWAN, HALLDÓR M. Vor. Raddsett hefur: S.
Sigurðsson. [Ljóð]: Davíð Björnsson. [Fjölrit-
að].Sl. [1948]. (2) bls. 4to.