Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 94
94
ISLENZK RIT 1948
SYNIR BIRGIS JARLS. Riddarasaga frá 13. öld.
Reykjavík, Árni Ólafsson, 1948. 284 bls. 8vo.
SYRPA. Tímarit um almenn mál. 2. árg. Utg. og
ritstj.: Jóhanna Knudsen. Reykjavík 1948. 5
h. (184 bls.) 4to.
SÝSLUFUNDARGERÐIR ÁRNESSÝSLU 1946
—1947. Aðalfundur 12.—16. marz 1946. ASal-
fundur 20.—23. maí 1947. Reykjavík 1948. 69
bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Austur-Húnvetninga 1947. Prentuð
eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1948.
58 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Austur-Húnvetninga 1948. Prentuð eft-
ir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1948. 51
bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ EYJAFJARÐARSÝSLU.
Aðalfundur 1. apríl 1948. Prentað eftir gjörða-
bók sýslunefndarinnar. Akureyri 1948. 52 bls.
2 tfl. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Gullbringusýslu 1948. Hafnarfirði
1948. 17 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Kjósarsýslu 1948. Hafnarfirði
1948. 9 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ Norður-Múlasýslu árið
1948. Seyðisfirði 1948. 39 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Norður-Þingeyjarsýslu 17. júlí 1948.
Prentuð eftir endurriti oddvita. Akureyri 1948.
14 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ SKAGAFJARÐAR-
SÝSLU. Aukafundur 18. september 1947. Aðal-
fundur 24. maí 1948. Prentuð eftir gjörðabók
sýslunefndarinnar. Akureyri 1948. 83 bls.
8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU 1948. Reykjavík 1948.
26 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Suður-Þingeyjarsýslu. Aðalfundur 10.
til 12. júní 1948. Prentuð eftir endurriti odd-
vita. Akureyri 1948. 32 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1948. Reikningar 1947.
Reykjavík 1948. (1), 22 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Vestur-Húnvetninga 1947. Prentuð
eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1948.
45 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Vestur-Húnvetninga 1948. Prentuð
eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1948.
42 bls. 8vo.
Sœmundsen, Einar E., sjá Magnússon, Böðvar:
Dýrasögur.
Sœmundsson, Helgi, sjá Alþýðublaðið; Newcome,
Louis A.: Njósnari Lincolns; Överland, Arn-
ulf: Fögur er foldin.
Sæmundsson, Oskar, sjá Safnarinn.
Sœmundsson, Pétur, sjá Vaka.
Sœmundsson, Þorvaldur, sjá Brautin.
Sœmundsson, Þorvaldur, sjá Hún amma mín það
sagði mér ...
SÖDERHOLM, MARGIT. Katrín Karlotta. Krist-
mundur Bjarnason íslenzkaði. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri, 1948. 323 bls. 8vo.
SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla ... 1947. [Reykjavík
1948]. 8 bls. 8vo.
SÖGUR FRÁ NOREGI. Snorri Hjartarson gaf út.
Urvalssögur Menningarsjóðs. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs, 1948. [Pr. í Hafnar-
firði]. 256 bls. 8vo.
SÖGUR ÍSAFOLDAR. Björn Jónsson þýddi og
gaf út. II. bindi. Sigurður Nordal valdi. Ásgeir
Blöndal Magnússon bjó til prentunar. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 332, (1)
bls. 8vo.
SÖGUR OG FELUMYNDIR. Leitið og finnið felu-
myndirnar. „Gunnilla" teiknaði myndimar.
Reykjavík, Bókabúð Lárusar Blöndal, [1948].
[Pr. í Kaupntannahöfn]. (21) bls. Grbr.
— [Myndirnar límdar á þykk pappaspjöld].
Reykjavík, Bókabúð Lárusar Blöndal, T1948].
[Pr. í Kaupmannahöfn]. (11) bls. Grbr.
SÖNGVAR fyrir Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju.
Akureyri 1948. 34 bls. 8vo.
Teitsson, Guðjón F., sjá Day, Clarence: I föður-
garði.
Theódórss, Gísli, sjá Viljinn.
THORARENSEN, LÁRUS (1877—1912). Kvæði.
Arngr. Fr. Bjarnason bjó til prentunar. Reykja-
vík, Helgafell, 1948. 194 bls., 1 mbl. 8vo.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
Thorlacius, Henrik, sjá Coward, Noel: Villt geim í
vikulok.