Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 98
98
ÍSLENZK RIT 1948
barnabókahöfundur Dana skrifaði þessa bráð-
snjöllu drengjasögu í tilefni 25 ára ritböf-
undarafmælis síns. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1948. 196 bls. 8vo.
WESTERLUND, PER. Skinna-Lars. Saga Lappa-
drengs. Stefán Jónsson námsstjóri sneri á ís-
lenzku. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1948. 104 bls. 8vo.
WESTERMANN, PERCY. Svaðilfarir í Suður-
höfum. Drengjasaga. Akureyri, Bókaútgáfa
Páima H. Jónssonar, 1948. TPr. á Akranesi].
163 bls. 8vo.
U heatley. Dennis, sjá Urvals njósnarasögur.
White, William C., sjá Urvals njósnarasögur.
WiDEGREN, GUNNAR. Ungfrú Ástrós. Jón
IJelgason íslenzkaði. Bók þessi heitir á frum-
málinu „Fröcken Solsticka". (Gulu skáldsög-
urnar 7). Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1948.
288 bls. 8vo.
WINSOR, KATHLEEN. Sagan af Amber. [III.—
V.] Reykjavík, [Heimilisútgáfan, 1948]. Bls.
385—960. 8vo.
WOOD, ERNEST. Leiðin til Guðspekinnar. Þýð-
andi: Kristmundur Þorleifsson. Reykjavík,
Guðspekifélag íslands, 1948. 66 bls. 8vo.
WRIGHT, RICHARD. Svertingjadrengur. Gísli
Olafsson íslenzkaði. Bókin heitir á frummál-
inu: Black Boy. A Record of Childhood and
Youtli. Reykjavík, Mál og menning, 1948. 307
bls. 8vo.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarbók.
Zimsen, Knttd, sjá Kristjánsson, Lúðvík: Við fjörð
og vík.
Zophóníasson, Grétar, sjá Dale, Donald: Kafbáta-
stöð N. Q.; Rowland, Ilenrj': Dularfulla
stúlkan.
ÞAÐ BEZTA úr nýjum bókum og tímaritum. 1.
árg. Útg.: Helgafeli. Ritstj. og ábm.: Leifur
Haraldsson. Reykjavík 1948. 5 h. (64 bls.
hvert). 8vo.
ÞINGEYINCUR. 3. árg. Útg.: Iléraðssamband S,-
Þingeyinga. Ritn.: Ragnar R. Bárðdal, Gunn-
laugur H. Guðmundsson, Sigfús Jónsson. 1. tbl.
Desember 1947. Akureyri 1948. 16 bls. 8vo.
ÞINGSKÖP ALÞINGIS. Prentuð ... að tilhlut-
un skrifstofu Alþingis. Reykjavík 1948. 35
bls. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 13. árg. Útg.: Sameiningarflokk-
ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.:
Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson
(ábnt.) Fréttaritstj.: Jón Bjarnason. Blaðam.:
Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas
Árnason. Reykjavík 1948. 299 tbl. + jólabl.
Fol.
Þór, Orn, sjá Ármann.
Þórarinsson, Arni, sjá Þórðarson, Þórbergur: Æfi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar IV.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Skrafað
og skrifað. Reykjavík, Helgafell, 1948. 190 bls.
1 uppdr. 8vo.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
Þórðarson, Agnar, sjá RM.
Þórðarson, Arni, sjá Frá mörgu er að segja.
Þórðarson, Guðni, sjá Bergmál.
Þórðarson, Haukur, sjá Kristilegt skólablað.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Æfisaga
Árna prófasts Þórarinssonar IV. Á Snæfells-
nesi. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson.
Reykjavík, Helgafell, 1948. 327 bls., 8 mbl. 8vo.
ÞÓRÐARSON, ÞORLEIFUR (1908—). Tvöföld
bókfærsla. (Fyrri hluti). Fjölritað. Reykjavík
1948. (1), 47 bls. 4to.
— sjá Bréfaskóli S. I. S.
ÞORGILSSON, ÞÓRHALLUR (1903—). Spænsk
lestrarbók. Málfræðiæfingar, daglegt mál, bók-
mentakaflar, málsöguþættir og skýringar.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1948.
XVI, 312 bls. 8vo.
Þórhallsson, Hilmar, sjá Viljinn.
ÞORKELSSON, ÁRNI (1841—1901). Hrauna-
bræður. Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell, 1948.
221 bls., 8 mbl. 8vo.
Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið;
Víkingur.
Þorkelsson, Þorkell, sjá Almanak.
ÞORLÁKSSON, GUÐMUNDUR (1907—). Græn-
land. Lýsing lands og þjóðar. Með 92 myndum
og korti af Grænlandi. Reykjavfk, Iðunnarút-
gáfan, 1948. 144 bls. 4to.
Þorláksson, Jón, sjá Guðmundsson, Jón, lærði og
Jón Þorláksson: Ármanns rímur og Ármanns
þáttur.
Þorláksson, Oskar J., sjá Kirkjuklukkan; Reginn.
Þorleifsson, Jón, sjá Játningar.
Þorleifsson, Kristmundur, sjá [Dawding, Lord]:
Margar vistarverur; Wood, Ernest: Leiðin til
Guðspekinnar.