Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 99
ÍSLENZK RIT 1948
99
Þormar, Andrés G., sjá Símablaðið.
ÞORMAR, GEIR (1917—), DANÍEL SUMAR-
LIÐASON (1908—). Leiðbeiningar fyrir bif-
reiðastjóranema. Pr. sem handrit. [Reykjavík
1948]. 29 bls. 8vo.
ÞÓRODDSDÓTTIR, GUÐRÍÐUR S. (1886—).
Leiðarljós. Reykjavík, Fíladelfía, 1948. 189
bls. 8vo.
Þóróljsson, Björn K., sjá Grímsson, Kolbeinn:
Sveins rímur Múkssonar.
ÞORSTEINSSON, BJARNI, frá Höfn (1868—
1943). Kvæði. Winnipeg, Börn liöfundarins,
1948. 294 bls. 8vo.
Þorsteinsson, Eggert G., sjá Árroði.
Þorsteinsson; Jón, sjá Skák.
ÞORSTEINSSON, KRISTLEIFUR (1861—). Úr
byggðum Borgarfjarðar. II. Þórður Kristleifs-
son hjó til prentunar. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1948. 439, (1) bls. 8vo.
Þorsteinsson, Pétur, sjá Nýja stúdentablaðið:
Skyndiútgáfa.
Þorsteinsson, Ragnar, sjá London, Jack: Hnefa-
leikarinn.
Þorsteinsson, Steingrímur, sjá Sigurðsson, Eirík-
ur: Álfur í útilegu; Sumar í sveit.
Þorsteinsson, Steingrímur ]., sjá IJáskóli íslands:
Samtíð og saga; Thoroddsen, Jón: Piltur og
stúlka.
ÞORSTEINSSON, TRYGGVI (1911—). Skáta-
söngvar. Akureyri 1948. 28 bls. 12mo.
Þorsteinsson, Þorsteinn, sýslumaður, sjá Halldórs-
son, Björn: Atli.
Þorsteinsson, Þorvaldur, sjá Ólafsfirðingur.
Þorvaldsson, Friðrik, sjá Menntskælingur.
Þorvaldsson, Guðlaugur, sjá Stúdentablað.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
ÞRÓUN. Jólablað 1948. Útg.: Málfundafélagið
Hvöt. ísafirði 1948. 8 bls. 4to. *
ÞYRNIRÓS. [Með hreyfanlegum litmyndum].
Reykjavík, Bókabúð Lárusar Blöndal, [1948].
[Pr. í Kaupmannahöfn]. (9) bls. 8vo.
ÆFINTÝRABÓKIN. (Með myndum, sem börnin
eiga að lita sjálf). Reykjavík, Bókaútgáfan
Frón, 1948. 128) bls. 4to.
ÆGIR. Mánaðarrit Fiskifélags Islands um fisk-
veiðar og farmennsku. 41. árg. Ritstj.: Lúðvík
Kristjánsson. Reykjavík 1948. 12 tbl. ((3), 296
bls.) 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 49. árg. Útg.:
Stórstúka íslands (I.O.G.T.) Ritstj.: Guðjón
Guðjónsson. Reykjavík 1948. 12 tbl. ((2), 148
bls.) 4to.
ÆSKA OG MENNTUN. Nýr unglingaskóli á ís-
landi. Málefni, sem hefir þýðingu fyrir alla.
[Reykjavík, Aðventistasöfnuðurinn, 1948]. 16
bls. 4to.
ÆVINTÝRIN AF GULLKNETTINUM OG PRIN-
SESSUNUM TÓLF. Axel Thorsteinson þýddi.
Reykjavík, Steingrímur Tborsteinson, 1948. 32
bls. 8vo.
Ogmundsson, Steján, sjá Vinnan.
Orn á Steðja, sjá [Jónsson, Jóh. Örn].
Orne, Anders, sjá Samvinnurit I.
ÖRNEFNI í RANGÁRÞINGI. II. Holtabreppur.
[Fjölr.] Reykjavík, Rangæingafélagið, [1948].
< 1), 81, (45) bls. 4to.
ÖVERLAND, ARNULF. Fögur er foldin. Smásög-
ur. Islenzkað hefur Helgi Sæmundsson eftir
Noveller i utvalg. Reykjavík, Helgafell, 1948.
266 bls. 8vo.