Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 131
NOKKUR ORÐ UM ISLENZKT SKRIFLETUR
131
ier
i o\ltt
% i
kit'kth j vc^lm fyeilti tyjur tydm
Wí 'i*y Atun Uiíij núiítm ; þ*r fýU+A Afftjý
$n£iif*gtlr wfíi»' i vyil. ^ áC iýuJyab '
^ ** * 9 Sw'fiV ý ð^n $, <w: ítllmr: vz
þrjv íjnfrþa vmJ*wt Wt»A jrá* f#í? nm fk
Hua * þ<*ö ijUiip^ fltifjtif' Miur. & Jtvýr /
oi
Cr ffihwj
15. mynd. Máldagabók í Þjóðskjalasafni skrifuð fyrir Odd biskup Einarsson 1601 aj Bjarna nokb-
urum Marteinssyni. Bl. 71 b. Smækkað.
Reyc Holltt
Til Peturs kirkiu j reykia hollti Liggur heima / Larmd med ollum lan/idz nytiumm : þar fylgia
kyr. xx / gridungur tuæ vetur : xxx. a. oc hunndrad : / þar liggur til fimm Lutir : grims. ar : allrar:
enra / þrijr huerfa vnndann : nema þor/ er nu man ek / telia : þad er hlaupa gardur allur. oc þryr
/ I/Iutir arinnar. fyrir nordan// mid berg : Eirnn / fiordunngrin huerfur fra. þar fylgir oc fiord /
vnngur haurks hyliar : sydann er settunngur
léttiskrijt á íslenzku.1 Þær eru mjög ólíkar hver annari, enda hafa a. m. k. þær, sem
frægastar eru hinna vönduðu leturgerða, hver sína Iéttiskrift, rómverska hástafaletrið
sína, latneska lágstafaletrið sína. Sameiginlegt allri léttiskrift mun vera nokkur hraði
og svo hitt, að einkenni rithanda koma þar betur fram en þegar hver bókstafur er
gerður eftir föstum reglum líkt og í prentletri. Að jafnaði hefur léttiskrift einkum
verið notuð til bréfagerða og er því oft nefnd bréfaletur, en vandaðri leturgerðir bóka-
letur. Léttiskrift hins latneska lágstafaleturs þekkist ekki hér á landi, enda eigum vér
ekki eldri frumbréf en frá 14. öld, og þá var íslenzk leturgerð með gotnesku lagi.
Það liggur í augum uppi, að gotneskt letur með dráttaskipun sinni og horijum var
ekki hentugt þeim, sem höfðu á hendi niiklar bréfagerðir og meir þurftu að hugsa um
nauðsynjar en fegurð þess, sem skrifað var. Því var á 13. öld fundin gotnesk léttiskrift
1) Próf. Guðbrandur Jónsson hefur stungið upp á þessu orði.