Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 138
138
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON
25. mynd Vísitazía Þorsteins prófasts Gunnarssonar að EySum 1690. Vísitazíubóli ÞórSar biskups
Þorlákssonar í ÞjóSskjalasafni. SmœkkaS.
Anno 1690 Þann 3 Septembris visiterade Proffasturenn / J Arness þijnge Sira Thorsteirn Gunn-
arsson J Ummbodi Edla / Heidurlegs og ltalærds herra Mag Þordar Tltorlakssonar / Mariu
kyrkiu ad Eidumm, og var fyrst upplesenn visi / tatia fyrr velneffnds Herra Biskupssens sömu kyrkiu,
/ Daterud 1677, og hun nu Ad Nyu i ollumm synumm punct / umm atridumm og articulis Jatud og
stadfest, Kyrk / iunnar omamenta og Instrumenta Eru flest oll til, / Vtann Skrudastochur, tvær
kopar stikur Misiaffnar og / Thorlakss lykneske, Hvad Jardarenar eigandi virdug / legumm
Sysslumannenumm Marteine Rognvalldssyne / tilseigest til dóms og laga Jn;i ad kalla, Hitt annad /
kyrkjunar Inventarium stendur i vorslumm og vard- / veitslu fyrr velneffnds Syslumans, Sydann
Sijdustu
má telja, að bréfabók Ogmundar biskups Pálssonar, sem löngu er glötuð, hafi verið
á pappír.1 Á síðara hluta 16. aldar þokar bókfellið fyrir pappírnum, en þó eru til
nokkurar skinnbækur frá þeim tíma. Stundum eru bréf skráð á skinn, og má finna
þess dæmi fram á 18. öld. Þegar kom frant á 17. öld tóku menn af miklu kappi að af-
rita skinnbækur á pappír, og nrun hún vera mesta uppskriftaöld í íslenzkri bókmennta-
sögu. Fáeinar skinnbækur eru til frá þeirri öld, og eru þær yngstar íslenzkra skinn-
bóka.
Þegar farið var að skrifa á pappír í stað bókfells, ruddi léttiskrift sér hvarvetna til
1) Sbr. DI VIII, 701—10. GetiS er pappírshóka á Hólum 1525. DI IX, 298.