Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 143
NOKKUR ORÐ UM ÍSLENZKTSKRIFLETUR
143
iPpf jb-
‘irJciitfrn Gl jti Sft & ií'jc?l‘T1£Í$ rtdcJG'V S.íiiíl
e»ir£ oCCciTrL c:€(n? c&tLfri&a =
>íiff£cu:i* stúté&lL&.
v ^Jjf^Cv JJcrfifttfýtrcthSco u ^»
30. mynd. Lbs. 67, 4lo. Niðurlag ferðasögu síra Ólafs Egilssonar, sem Tyrkir tóku í Vestmanna-
eyjum 1627. Hönd síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum (d. 1745). Smœkkað.
viija Iulii for ek inu aa land, ok fann sva mina hjartkjæra / naaunga, ættmenn ok góda vini, er
m/c medtoco med fulltím fagnadi / ok gördo mjer til goda, hvad eigi maa rita. ixa Iulii fann ek
þann / froma mann herra Odd Einerrsson olc kono horns. toco þav m/c sva / fagnadorsamliga sem
ek hefdi verit holldgetinn son þeira. vnr ek / sídern utleiddr med ljufligum fegjöfum ok gódum
styrk. einig gör- / do mjer til góda ok gaafo murgt, Sira Sigrdr ok kona huns, Gisli / Oddsson ok
kona hans, Sira Snebjorn, Sira Jon Sigrdsson Sira Jon / Bergsson Erlendr Aasmrrndsson Þorleifr
Magnusson lika Log- / madurinn Herra Gisli Haakonarson, sem ok adrfr godír menn. skyll- / dir
ok vanda Lavsír, Hver/um öllum ek bid Gud rikug- / Liga Lavni med stundLigum ok eilifum gjædsku
gjædum.
Lijkr hjer sva ferdasogu ÓLafs presfs.
er líkt með 16. aldar skrift og fljótaskrift síðar, en þó eru rithendur þeirrar aldar
manna hér á landi ekki svo líkar fljótaskrift sem t. d. í Danmörku.
Hingað til lands berst fljótaskrift frá Danmörku á fyrra hluta 17. aldar, og urðu
lærðir menn fyrstir til að taka hana upp, en alþýðumenn voru fastheldnari á gainalt
skriftarlag. Hönd Sigurðar Jónssonar á Baugsstöðum (17. mynd) getur ekki talizt
fljóiaskriftarhönd, þó að þar séu nokkurir stafir með fljótaskriftarlagi. Nær fljóta-
skrift er hönd Páls Gunnlaugssonar (18. mynd), en verður þó ekki nefnd því nafni.
Otvíræðar fljótaskriftarhendur eru sýndar á 19. og 20. mynd, enda munu báðir
skrifararnir vera skólapiltar í Skálholti, en eg. þekki aðeins annan þeirra,
Bjarna Gissurarson skáld, síðar prest í Þingmúla. Rúmum tuttugu árum yngri er