Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Síða 144
144
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON
31. mynd. Vísitazía Jóns biskups Árnasonar aS Geirröðareyrí (Nar/eyri) 16. ágúst 1738. Ejtir vísi-
tazíubók biskups í Þjóðskjalasafni. Hönd Torfa Erlendssonar. Smœkkað.
Geirraudar Eyre
Anno 1738. þann 16. Augusti, visiterade Bisk- / -upenn Ion Arnason Kyrkiuna ad Geirraudar / Eyre,
voru first upplesnar tvær liennar næst fyrer / farande visitatiur, sem giördust Anno 1724. og 1732 /
Hun bihelldur enn nu synum Eignum, Jtokum og / frydum Peningum: Hennar stærd form og
bigging / sem og eirnin/t allur umzzibuningur Jnzzanzt gátta, er / eins og skrifad var i greindum
visitatium; Enzt / sunzzanzz framzzz, er hun nu magnlega tekenzz til ad / fordiarfast, af fua og forrotn-
an; bráded sem
fljótaskriftarhönd Þórðar Jónssonar í Látrum (24. mynd). Miklu betri fljóta-
skrift er sýnd á 25. mynd, enda er skrifarinn sennilega skólapiltur eða ungur stúdent.
Þar er m. a. stafurinn œ meS fljótaskriftarlagi, en á 19., 20. og 24. mynd er hann meS
eldti gerS. A síSara hluta 17. aldar munu lærSir menn yfirleitt hafa skrifaS fljóta-
skrift, en líklega fáir svo vel sem skrifari textans á 25. mynd.1 Hönd GuSmundar Berg-
þórssonar (26. mynd) er aS meslu leyti meS stafagerS settleturs, en fljótaskriftarstafir
innan um. Þar mun kenna íhaldssemi alþýSumannsins, en raunar völdu menn skrif-
letur nokkuS eftir því, hvaS skrifa skyldi, og á 17. öld mundu rímur tæplega skrifaSar
meS fljótaskrift. Settletur eSa skrift, sem því var skyldari, þótti eiga betur viS, þegar
um rímur eSa fornar sögur var aS ræSa.
Hönd síra Jóns Erlendssonar í Villingaholti (21. mynd) er sett, en frábrugSin venju-
legu settletri fyrir þaS, aS í stafagerS kennir mikilla áhrifa brotaleturs (fraktur). Höf-
1) Bent skal á skammstöfun orðsins Herra í 5. línu. I fljótaskrift eru ýmis orð skammstöfuð á
þann bátt, að dregið er strik til hægri úr síðasta stafnum, sem skrifaður er, og getur skammstöfunin
Hr. stundum mislesizt Hl. Sbr. skammstöfun orðsins Datum 29. mynd, 3. 1.