Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 151

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 151
NOKKUR ORÐ UM ÍSLENZKTSKRIFLETUR 151 ATHUGASEMDIR Höfundiir elztn málfræðiritgerðarinnar liefnr orðið titull (af lat. titulus) um merki, sem sett er yfir orð til þess að tákna staf eða stafasamband. Jón Helgason (Málið á Nýja testamenti Odds Gottslcálkssonar bls. 9—13) notar að sjálfsögðu bina nýrri mynd orðsins, titill, og breytir merk- ingu þess lítið eitt, eins og oft er gert, þegar fornyrði eru tekin upp. Hann befur orðið titill um merki, sem sett eru uppi yfir orð til þess að tákna stafasambönd eða samstöfur, einnig um merki, sem táknar smáorðið og, en önnur styttingamerki, sem fyrir koma í Nýja testamenti Odds, nefnir hann einu nafni bönd. Þetta eru beppilegar táknanir, og ættu menn að nota orðið titill á sama hátt og Jón Helgason, en bafa orðið bönd um allar aðrar fornar styttingar, sem reglubundnar mega kallast. þar á meðal um sainan dregna stafi (ligaturer), sbr. orðabók Blöndals við band 10. Við bin bundnu orð, sem tekin eru til dæmis á bls. 125 hér að framan, hefði þurft að sýna lárétt strik, sem í handritum eru sett uppi yfir skammstöfuðum orðum, oft dregin út úr legg fyrsta stafsins, ef hann er hár, en prentsmiðjan hafði ekki letur til þess. Vegna þess, að prentsmiðjan átti ekki annað letur en það, sem nú tíðkast, var ekki unnt að prenta texta þá, sem sýndir eru á myndunum, með svo mikilli nákvæmni sem æskilegt hefði verið. Ekki voru til stafir fyrir e (é) með lykkju niður úr né æ og 0 með broddi yfir (1. og 3. mynd), og þó að mjög algengt væri á liðnum öldum, eins og myndirnar sýna, að rita v með punkti eða punktum yfir og ö með lykkju yfir, varð að notast við nútíma gerðir þessara stafa í prentuðu textunum. Límingarstaf- urinn, sem táknar au, var ekki til í letri prentsmiðjunnar, og varð næst honum komizt með stafasam- bandinu av. Sömuleiðis varð að láta aa í prentuðu textunum samsvara tvöföldu a á myndunum. Oft er erfitt að greina milli i (í) og j, enda munu menn lengi fram eftir öldum fremur liafa skoð- að j sem langt i en sérstakan staf. I textum frá 16. öld og síðar getur verið erfitt að greina milli y og ij. I fljótaskrift eru mörkin milli upphafsstafa og lítilla stafa oft óljós. Þegar leysa má úr titli á fleiri en einn veg, er eftir því farið, hvernig sú hönd, sem sýnd er í hvert skipti, ritar sömu samstöfu eða smáorð sem með titli er bundið, þegar skrifað er fullum stöfum. T. d. er titillinn, sem táknar er (ir) lesinn er í endingum í texta 4. myndar, sbr. orðin herbuder (4. 1.) og efther (6. 1.), þar sem endingin er ekki bundin, en í texta 5. myndar eru sams konar endingar rit- aðar ir, þegar leyst er úr titli, sbr. orðið ralllir (1.1.) og gerir (9.1.), enda er gómbljóð endinga venju- lega ritað i í Skarðsbók.1 Ef sama hönd ritar endingar þær, sem hér um ræðir, ýmist er eða ir óbundn- ar, er leyst úr titli með ir, sbr. 7. mynd (epter 6. L, fímtígír 13. 1.). Eftir sams konar reglum er smáorðið og leyst úr titlum ok, oc eða og. Að öðru leyti skal þetta tekið fram um einstakar myndir: 1. mynd. Broddar yfir e og y (4., 5. og 6. I.) eru hlutar þeirra stafa á sama hátt og lykkja niður úr e eða punktar, sem áðan getur að oft eru settir yfir y, en alls ekki hljóðlengdarmerki, og er broddum yfir þessum stöfum sleppt í prentaða textanum samræmis vegna. 2. mynd. 5.1. fiorgongr en: Fyrra g-ið pennaglöp f. þ. 5. mynd. 6. I. uardueíta: Fyrst skrifað uarduetta, en skrifarinn befur sett brodd yfir fyrra t-ið til þess að sýna, að þar ætti að standa í. 6. mynd. Skrifarinn hefur í ógáti skrifað honn f. hafa (6.1.) og tvíritað orðið hana (9. L). 7. mynd. Pennaglapir: dygiligga f. dyggiliga (2.1.), þua f. þau (9.1.) og vsuík f. vsíuk (10.1.). þeínt (2. 1.) gæti verið skrifað eftir framburði, því að líklegt er, að é hafi um skeið breytzt í ei sumsstaðar á landinu. Sú táknun nafnsins iesu christi sem hér er notuð (12. 1.) tíðkaðist á miðöldum og síðar, en í henni eru minjar grískra stafa. Stafurinn h líkist grísku e, og minnir á ritun Jesúnafns með 1) Sbr. Jón Helgason Ortografien i AM 350 fol. Meddelelser fra norsk forening for sprogvidenskap I bls. 53.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.