Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 166

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 166
166 RICHARD BECK orðum aukið, að á honum sannaðist kröftuglega hið fornkveðna, að snemma beygist krókurinn til þess, sem verða vill. Eitt var það einnig á unglingsárum Hjartar í Norður-Dakota, sem gerði hvort tveggja í senn, að svala þekkingarþrá hans að nokkru og gefa henni nýjan byr undir vængi, og lýsir hann því sjálfur á þessa leið: „Meðal Imka okkar var ein riluð á íslenzku og bundin í blátt pappírsband. Við kölluðum hana alltaf „Bláu bókina“. Það var rit um eðlisfræði.“ Þetta var fyrrnefnd eðlisfræðiþýðing séra Magnúsar móðurbróður hans, en látum Hjört sjálfan skýra frá því, hvert afl til framsóknar hún varð á þroskaárum hans: „Á löngum Norður-Dakota vetrunr, þegar ekki var mikið annað að gera en að saga eldivið og gefa skepnunum, þaullas ég þessa bók, þangað til ég hafði nærri því lært hana utan að. 1 henni kom mér fyrst fyrir sjónir skilgreining á vísindalegri til- raun. Eg hef lesið og heyrt margar slíkar skýringar síðan, en engin þeirra virðist mér orðuð á gleggri hátt. „Tilraun er það, þegar menn leggja eins og spurningu fyrir náttúruna, sem hún á sjálf að leysa úr,“ segir í bókinni. Ég hafði alltaf verið að leggja spurningar fyrir náttúruna. Nú ákvað ég, að ég yrði með einhverjum hætti að verða vísindamaður. Einn kafli bókarinnar fjallar um rafmagn. Það efni heillaði sérstaklega liuga minn. Ég fastsetti mér, hvað sem tautaði, að læra allt, sem ég gæti, um það efni. Til- raunum var lýst í bókinni, en vegna algers áhaldaleysis gat ég aðeins gert þær allra einföldustu.“ Auðsætt er því, hver vakningar- og áhrifavaldur eðlisfræðiþýðing séra Magnúsar Grímssonar varð fyrir hinn frumlega og gáfaða systurson hans. Fyrir atbeina Guðrúnar systur sinnar í Chicago, er einnig var kona hráðgáfuð og sá, hvað í bróður hennar bjó, fór Hjörtur þangað suður til stórborgarinnar, þar sem Ingibjörg systir hans var einnig gift og búsett, og átti hann þar því hauk í horni, seni heimili hennar var. Lék honuin liugur á að afla sér rneiri almennrar skólamennt- unar og sérþekkingar í rafmagnsfræði. Átján ára að aldri settist hann á harnaskóla- bekk, en það lét hann ekki á sig fá, j)ví að honum var námið fyrir öllu. Tveimur árum síðar, rétt tvítugur, varð hann þó að hætta námi og fara að vinna fyrir sér. Þegar þess er gætt, að slitrótt skólaganga hans náði eigi lengra en í sjöunda bekk barnaskóla, verður |iað augljóst, að hve afar miklu leyti hann var maður sjálfmennt- aður, og afrek hans síðar á sviðum rafmagnsfræði og bókfræði að því skapi aðdá- unarverðari. En jafnframt því, sem hann varð að sjá sér farborða, hvikaði hann ekki frá því marki að afla sér frekari þekkingar í rafmagnsfræði. Hann fékk vinnu hjá raftækja- verksmiðjueiganda fyrir fjögra dollara kaup um vikuna, og þóttist hafa himin hönd- urn tekið, ])ví að stefnt var í rétta átt. Og svo sparneytinn var hann, að af þessu lága kaupi sínu varði hann dollar vikulega til bókakaupa. Er j)að mjög einkennandi fyrir hann og ber hvoru tveggja í senn vitni, óhilandi festu hans og brennandi þekkingarjrrá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.