Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 171

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 171
HJÖRTUR THORDARSON OG BÓKASAFN HANS 171 síðan á ensku í ritum Ameríska Bókfræðafélagsins (Papers of the Bibliographical Society of America, 1930, bls. 1—17); loks er grein þessi endurprentuð í riti dr. Bays, The Fortunes of Books (Orlög bóka), Chicago 1941. Dr. Bay, sem var mikill vinur Hjartar og dáði hann mjög, gaf einnig út á dönsku dálítinn bækling urn hann og æviferil hans, Kilden i. Urskoven (Lindin í frumskóginum), sem út kom í Kaup- mannahöfn 1929 í 125 eintökum. Þá hefur safnsins að verðugu verið lofsamlega getið í inngangsritgerðum að ýmsum bókaskrám, t. d. Karpinski: Bibliograplry of Mathematical Works Printed in America through 1850, Ann Arbor, 1940, að ótöldum greinum um það í blöðum og alþýðlegum ritum. Sérstaklega ber að geta mjög ýtarlegrar og fræðimannlegrar ritgerðar Hagedorns bókavarðar um safnið, „Bibliotheca Thordarsoniana. The Sequel“, sem nú er í prent- un í ritum ofangreinds Bókfræðafélags, en hann hefur sýnt mér þá miklu vinsemd að lána mér afrit af handriti sínu, og kann ég honum miklar þakkir fyrir. Þar sem ég veit hann allra manna fróðastan um safnið, þeirra, sem nú eru ofan rnoldar, hef ég í megin- atriðum fylgt lýsingu hans á safninu í umræddri ritgerð og bréfurn hans til mín, jafn- framt því sem ég hef stuðzt við grein dr. Bays. I einu bréfa sinna lætur Hagedorn bókavörður þess getið, að safnið sé kringum 11000 bindi að stærð; áður bafði verið sagt á prenti, að það væri 25000 bindi, en þar var um ágizkun eina að ræða. Er sú leiðrétting sízt gerð með það fyrir augum að rýra safnið eða hið merkilega og óvenjulega bókasöfnunarstarf stofnanda þess, heldur aðeins til þess að liafa það, sem sannast hefur reynzt í þessu efni. Og hvað sem stærðinni líður — og hún er ekkert smáræði fyrir einkasafn — þá er safnið frábær- lega merkilegt og fágætt mjög um bókaval í einkaeign, eins og enn mun sagt verða. Hagedorn bókavörður bendir réttilega á það í ritgerð sinni, að Hjörtur Thordar- son hafi safnað bókum sínum með það sérstaklega fyrir augum að sýna þróun brezkrar vísindalegrar hugsunar og tæknilega framþróun, en bætir því jafnframt við, sem einnig er hárrétt, að túlkun Hjartar á bókasöfnuninni innan þeirra takmarka hafi verið á breiðum grundvelli og að fjölda bóka hafi verið bætt í safnið af öðrum per- sónulegum ástæðum. Segir Hagedorn bókavörður ennfremur, að Thordarson-bókasafnið skiptist, laus- lega talað, í eftirfarandi sex flokka: 11 einstök rit um sigurvinningar mannsins yfir náttúrunni og menningarlega framþróun hans; 2) handbækur og handhægar útgáfur fágætra bóka, svo sem rit og tímarit fjölmargra fræða- og vísindafélaga, en af slíkum ritum er mikill sægur í safninu, mestur hluti þeirra í afar vönduðu bandi; 3) lit- myndabækur („color-plate books“), en flest hinna mörgu rita, sem svo má nefna, eru mikilvæg og víðkunn vísindarit í náttúrufræði; 4) safnrit sígildra höfunda í skraut- útgáfum; 5) íslenzkar bækur og rit um íslenzk efni; 6) rit varðandi Vesturálfu (Americana). Er safnið einkum auðugt að ritum frá tímabilinu fram til 18. aldar, en eðlilega takmarkað við sérstakar vísindagreinar eftir þann tíma, þá er vísindalegar rannsóknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.