Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 177
ÍSLENZK LEIKRIT 1 946 — 1949
177
ekki nafn höfundar. í heitaskránni vísar skamrastöfunin Va. (viðauki) til viðbótar-
skrár 1946—49 hér á eftir, en annars eru skammstafanir hinar sömu og í aðalskránni
(sjá Árbók 1945).
I. VIÐBÓTARSKRÁ 1946—1949
A. ÍSLENZK LEIKRIT.
Aðils, Jón Jónsson, þýð.: Bf: Kielland: Hjónin og
Potter: Trilby. — Vb.: Bögh: Ur öskunni í bál-
ið (Þorst. Gíslason og Jónas Jónsson þýddu
kvæðin). RLR.
Arnason, Eggert J. (1886—), þýð.: Alice við arin-
eldinn; Hér er töluð franska; Skrifarinn í vand-
ræðum. ÁS.
Arnason, Guðmundur (1880—1943), þýð.: Con-
radi: Hann drekkur. ÁS.
ÁRNASON, GUNNAR: Ryk, útvarpsleikrit. Útv.:
1947.
Arnason, Sveinn (1870—1945), þýð.: Holberg:
Veðsetti strákurinn. ÁS.
Asmundsson, Gísli, þýð: Esslin: Don Quixote;
O’Neill: Þar, sem krossinn er; Williams: Gler-
dýrin.
BJARNASON, JÓHANN MAGNÚS: Abraham
vert, leikrit.
— Aladdin-lampinn, leikrit.
— Bláa tunnan, leikrit.
■— Fóstbræðurnir, leikrit.
-— Granada Union, leikrit.
— Gæfubaunin, leikrit.
-— Hertoginn í Feneyjum, leikrit, samið og sýnt
1906.
— Hinrik bakari, leikrit. Fyrsta leiksýning í Geys-
is-byggð, Man., Canada, 1896.
— Laugardagskvöld, leikrit, samið 1882.
— Mac Intosh Mak, leikrit.
— Márarnir, leikrit. Sýn.: Geysir, 1903.
— Nirfillinn, leikrit. Sýn.: Geysir 1896.
— Oft fer sá villt, er geta skal, leikrit. Sýn.: Geys-
ir, 1903.
— Skipbrotsmaðurinn, leikrit, samið 1887.
— Vinirnir, leikrit. Sýn.: Framnes, 1903. — Um
framantalin 15 leikrit J. M. B. segir Árni Sig-
A rbók Landsbókasafns 1948—49
urðsson í ritgerð sinni: Leiksýningar Vestur-
íslendinga (Tímarit Þjóðræknisfél. Islendinga,
1947): „Flest öll af þessum leikritum eru nú
glötuð, því að þau gengu að láni um byggðir
íslendinga í mörg ár.“
— og Pálsson, Jóhannes P.: Esmeralda, snúið í
leikrit eftir sögu. Sýn.: Framnes. L.V-I.
BJÖRNSSON, ANDRÉS (eldri), þýð.: Bf. Beyer-
lein: Um háttatíma.
Björnsson, Andrés (yngri), þýð.: Borgen: Prófess-
orinn og dansmærin í skerinu; Girandoux:
Amphitrj’on 38; Rode: Kain og Abel; Werner:
Tilraunakanínan.
Björnsson, Jón (1907—), þýð.: Vogel: Söngurinn
úr djúpinu.
BJÖRNSSON, SNORRI: Leiðr.: Rukere og Erna,
les: Rukere og Enra.
BLÖNDAL, SIGFÚS (1874—1950): Stúlkan frá
Meley, sjónleikur í 5 þáttum. Hdr. höf.
— Ættarvonin, gamanleikur í 5 þáttum. Hdr. höf.
— Þýð.: Aristófanes: Skýin (kórsöngur); Euri-
pides: Rhesos (kórsöngur); Holberg: Arabíska
duftið og Veðsettur strákur (bæði ásamt Lúðv.
Sigurjónssyni o. fl.); Moliére: Hrekkjabrögð
Scapins (sömu meðþýðendur); Sófókles: Anti-
gone (kórsöngur).
BRIEM, VALDIMAR: Jólaleyfið, fjölritað á for-
lag Leikfélags stúdenta 1947.
DANÍELSSON, HÓLMFRÍÐUR (1900—):
*Magic carpet, táknleikur í einum þætti.
— ‘Aloonlight on the Mississippi, leikrit í einum
þætti með söngvum. Sýn.: Nýja Island 1937.
— *Sketches, tveir þættir. Sýn.: Manitoba háskóli
1934. ÁS.
EINARSSON, ÁGÚST: Ari flækingur, gamanleik-
ur. Sýn.: Hólabyggð, Can. 1894. L.V-Í.
12