Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 178
178
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
EINARSSON, INDRIÐI, þýð.: Bf.: Rosenberg:
Iljálpin. — Meðþýðendur áður talinna sjón-
leika voru: Brynjólfur Kúld (Hjartadrottn-
ingin), Alexander Jóhannesson (Tartuffe),
Jónas Jónsson (Skírnin) og Jón Jónsson frá
Hjarðarholti (Brúðkaupsbaslið). — Vh.: Dahl-
gren: Vermlendingar (ásamt Jens B. Waage);
Schiller: Ræningjarnir (kvæðin).
Eiríksson, Arni (1870—1917), þýð.: Heiberg: Nei
(ásamt Einari H. Kvaran); Hostrup: Her-
mannaglettur (laust mál). RLR.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—) og Örn Snorra-
son: Ekki er hann iðjulaus, revya. Sýn.: Akur-
eyrarrevyan 1941.
ERLENDSSON, VALDIMAR: Góð kaup, leikrit í
tveimur þáttum. Sýn.: Mozart, Sask. 1910. ÁS.
ERLINGSSON, ÞORSTEINN, þýð.: Frænka
Karls og frændi Karlottu. (Áður talið frtim-
samið, höf. ekki nafngreindur.).
FJÓRBEIN, duln.: Taktu það rólega, Akureyrar-
revya. Sýn.: L. Ak. 1948.
FRÍMANN HELINÍUS, duln.: Tröppurnar, trag-
ísk komedía í einum þætti. Hdr. LS.
Gíslason, Einar, þýð.: Hall: Hugrekki.
GÍSLASON, VALUR: Eignakönnun, útvarpsleik-
rit. Útv.: 1947.
— Þýð.: Ferris: Háleitur tilgangur; Gregson:
Lási trúlofast; Priestley: Övæntur gestur.
GÍSLASON, ÞORSTEINN, þýð.: Bögh: Fyrirgefið
þér (ásamt Guðm. T. Hallgrímssyni) og Úr ösk-
unni í bálið (kvæðin, ásamt Jónasi Jónssyni).
RLR.
Grímsson, Sigurður, þýð.: Gogol: Eftirlitsmaður-
inn.
Guðjónsson, Sigurjón, frá Vatnsdal, þýð.: Clark:
Tunglsetur; Lagerkvist: A nýjan leik; Schildt:
Hlutverkið mikla.
GUÐMUNDSSON, BJARNI, þýð.: Shaw: Can-
dida.
GUÐMUNDSSON, BJÖRGVIN: Sæluhúsið við
Dauðagil, leikrit í einum þætti tvískiptum. Pr.:
Eimreiðin 1945.
GUÐMUNDSSON, FRIÐRIK (1860—1933):
Fjallkonan og fulltrúarnir, táknsýning af til-
efni Alþingishátíðar 1930. Sýn.: Mozart, Sask.
1930. Hdr. Kvenfélagið í Mozart. ÁS.
GUÐMUNDSSON, LOFTUR: Að Arnarhóli, gam-
an og alvara á sjómannadaginn. Utv.: 1948.
— Ford-módel 1936, útvarpsleikrit. Útv.: 1947.
— Nýjar raddir, leikþáttur. Sýn.: Sumargestir
1949.
— Spánskar ástir, leikþáttur. Sýn.: Sumargestir
1949.
— Um daginn og veginn við sjóinn, útvarpsþættir.
Útv.: 1949.
— Undir logandi sigurfána, sjónleikur í þrem
þáttum. Hdr. höf. 1949.
— [JÓN SNARl]: Á tvennum vígstöðvum, út-
varpsleikrit. Vélrit A. A.
— Ástandið í Symbólisíu. Útvarpsþáttur. Útv.:
1948.
— Bjargmundur gamli í búðinni. Útvarpsleikrit.
Útv.: 1949.
— Gullna leiðin, revya í þrernur þáttum (5 sýn-
ingum). Sýn.: L. Hafnarfj. 1949.
— Kirkjuferðin. Útvarpsleikrit. Útv.: 1948.
— Seðlaskipti og ástir, leikrit í 3 atriðum. Útv.:
1948. Pr.: Fjölr. A. A. 1948.
— Til þess eru reglugerðir. Útvarpsleikrit. Útv.:
1947.
GUÐMUNDSSON, SIGURBJÖRN: Sveitalíf, leik-
rit í þremur þáttum. Sýn.: Mountain, Nýja ís-
land um 1900. Hdr. glatað. ÁS.
GUÐMUNDSSON, TÓMAS: Vertu bara kátur,
sjá: Sigurðsson, Haraldtir Á.
— Þýð.: Borgen: Meðan við bíðum; Lagerkvist:
Lofið mönnunum að lifa.
Guðnason, Arni (1896—), þýð.: Shaw: Heilög Jó-
hanna.
Gunnlaugsson, Halldór (1875—1924), þýð.: Bögh:
Grái frakkinn.
GUTTORMSSON, GUTTORMUR J.: Vb.: IJring-
urinn. Pr.: Óðinn 1921.
— Glæsivallahirðin, leikur í einum þætti. Pr.:
Tímarit Þjóðræknisfél. íslendinga 1944.
— Grafarinn, leikrit. Hdr.: Elínborg Lárusdóttir.
— Líkblæjan, leikur í einum þætti. Pr.: Óðinn
1936.
— Óvænt heimsókn, leikrit. Sýn.: Geysir, Can.
L.V-Í.
Guttormsson, Jósef, þýð.: Holberg: Jeppi á Fjalli.
IIAGALÍN, GUÐMUNDUR G.: Fornar dygðir,
útvarpsleikur eftir samnefndri sögu. Útv.: 1949.
Hallgrímsdóttir, María (1905—), þýð.: Hellman:
Refirnir.
Hallgrímsson, Guðmundur Tþýð.: Bf.: Caine: