Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 179
ÍSLENZK LEIKRIT 1946 — 19 49
179
Jolin Storm. — Vb.: Bögh: Fyrirgefið þér
(ásamt Þorst. Gíslasyni); Kielland: Hjónin;
Sardou: Vestmannabrellur. RLR.
HELGASON, JÓN (1899—): Jóhannes von Ilák-
sen, þýðing og staðfærsla á nokkru af fjórða
og öllum fimmta þætti í „Jean de France" eftir
Holberg. Sjá annars: Rask, Rasmus (Árbók
1945) og Holberg, Ludvig: Jóhannes von Hák-
sen.
Hjartarson, Asgeir (1910—), þýð.: Zweig: Vol-
pone.
Hjörvar, Helgi, þýð.: Kjarval: Langferð.
Húnfjörð, J. H., þýð.: Ást og peningar; Verndar-
engillinn. L. V-í.
lndriðadóttir, Guðrún, þýð.: Bf.: Gejierstam:
Ágústa piltagull.
INGIMUNDUR, sjá: Linnet, Kristján.
JOCHUMSSON, MATTHÍAS (1835—1920):
Skugga-Sveinn, eða Utilegumennirnir um-
breyttir, var fyrst sýndur utan Reykjavíkur á
Ak. vorið 1878.
— Taldir af, leikþáttur saminn eftir atviki, er gerð-
ist snemma á síðastliðinni öld. Ritaður 1901.
Hdr.: Magnús Matthíasson.
— Þýð.: Goldsmidt: Misskilningur; Hostrup:
Allt er þá þrennt er; Misskilningur eða Vöflur
og vífilengjur.
Jóhannesson, Alexander, þýð.: Meyer-Förster: Alt-
Heidelberg; Moliére: Tartuffe (3.—5. þáttur,
ásamt Indriða Einarssyni).
Jóhannesson, Ragnar, þýð.: Coward: Ærsladraug-
urinn; Neiiendam: Þegar pabbi syngur í stig-
anum; Kielland: Fógeti hans hátignar.
Jóhannesson, Sigurður Júl., þýð.: Björnson: Ný-
giftu hjónin; Holberg: Hringjarinn, Pernilla;
Kennedy: Þjónninn á heimilinu; Strange:
Fólkið í húsinu; Townsend: Dóttir fangans;
Draugurinn í króknum; East Lynn; Erfiðleik-
ar í ástamálum; Frá einni plágu til annarrar;
Misskilningur. ÁS.
JÓHANNESSON, VALDI (1880—): Örbirgð og
auður, leikrit í þremur þáttum. Hdr. höf.
-— Emigrantinn, leikrit í þremur þáttum. Sýn.:
Nýja íslandi 1910. Hdr. höf. ÁS.
Jóhannsson, Björn, þýð.: Tchechov: Dóninn.
JOIINSON, CHRISTOFER: Litli kofinn í Nesi,
leikrit í þremur þáttum. Sýn.: Wynyard, Can.
1910. Hdr. glatað. ÁS.
JÓN SNARI, sjá: Guðmundsson, Loftur.
JÓN OG MANNI, duln.: Ef, útvarpsleikrit. Útv.:
1948.
JÓNASSON, TÓMAS: Vb.: Yfirdómarinn, 5)
Uppskrift L. S. eftir hdr. merktu II. S. frá
Hallgrími Valdimarssyni, Ak. Ilöf. þar sagður
Jónsson.
Jónsdóttir, Margrét, þýð.: Ydell: Oft er kátt í koti.
JÓNSSON, ÁRNI: Skugginn af ljánum, leikrit í
þremur þáttum. Hdr.: LR. 1942.
JÓNSSON, BALDUR: Rauði boli, sjá: Pálsson,
Jóhannes P.
— Stúdentarnir, sjá: Pálsson, Jóhannes P.
JÓNSSON, BJARNIFRÁ VOGI, þýð.: Bf.: Suder-
mann: Heimkoman. •— Vb.: Caine: John
Storm; Dumas: Kamilíufrúin; Gnædilch: Bál-
för unnustubréfa; Potter: Trilby (kvæðin).
RLR.
JÓNSSON, JAKOB: Hamarinn, sjónleikur í þrem-
ur þáttum. Sýn.: LAk. 1948.
— Maðurinn, sem sveik Barrabas, útvarpsleikrit.
Útv.: 1947.
— Sex leikrit: Tyrkja-Gudda, Öldur, Hamarinn,
Fjársjóðurinn, Maðurinn, sem sveik Barrabas
og Velvakandi og bræður hans. Pr.: Ilauka-
dalsútg. Rvík 1948.
Jónsson, Jóhann (1896—1932), þýð.: Strindberg:
Faðirinn.
Jónsson, Jón, frá Hjarðarholti (1868—1942), þýð.:
Overskou: Brúðkaupsbaslið (ásamt Indriða
Einarssyni).
Jónsson, Jón, í Framnesi, þýð.: Anderson: Sann-
söglið. ÁS.
Jónsson, Jón Sigurður (1848—?),-þýð.: Overskou:
Eintómur misskilningur.
JÓNSSON, JÓNAS, þýð.: Bögh: Úr öskunni í
bálið (eitt kvæði); Heiberg: Apinn (kvæðin);
Möller: Skírnin (kvæðin). RLR.
JÓNSSON, KRISTJÁN: Ólafur gerir að gamni
sínu, leikur í einum þætti. Hdr. A. A.
JÓNSSON, SVEINBJÖRN, frá Hvilft (1921—):
Dísa, útvarpsleikrit fyrir börn, í þremur þátt-
um. Útv.: 1948.
— Kóngsdóttirin drembiláta, útvarpsleikrit fyrir
börn, í þremur þáttum. Útv.: 1948.
— Lárus póstur, útvarpsleikrit fyrir börn. Útv.:
1949.