Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 180
180
LARUS SIGURBJORNSSON
— Skórnir, sem töluðu, útvarpsleikrit fyrir börn,
í tveimur fiáttum. Utv.: 1948.
—• Sumar í Skógarkoti, útvarpsleikrit fyrir börn,
í einum þætti. Útv.: 1949.
— Söguleg kaupstaðarferð, útvarpsleikrit fyrir
börn, í einum þætti. Utv.: 1949.
— Veiðifálki konungsins, útvarpsleikrit fyrir börn,
í tveimur þáttum. Útv.: 1949.
— Þýð.: Verneuil: Með hraðlest frá Feneyjum.
JÓSEFSSON, ÞORSTEINN (1907—): Tveir ein-
þáttungar, Bilaðir bekkir og Hjónaband og
buxnaleysi. Pr. sem hdr. í 51 eintaki 1949.
Kalman, Hildur (1916—), þýð.: Gielgud: Rökk-
urstund.
KRISTJÁNSSON, GEIR: Dagurinn fyrir dóms-
dag, sjónleikur í þremur þáttum. Hdr. höf.
1949.
KRISTJÁNSSON, HALLDÓR (1910—): Orð eru
dýr, sjónleikur í tveimur þáttum, saminn fyrir
St. Einingin 1948. Útv.: 1949.
Kristjánsson, Jakob, þýð.: Ibsen: Afturgöngur og
Stoðir samfélagsins (ásamt Rögnvaldi Péturs-
syni).
KRISTJÁNSSON, JÓN (1854—1946): Hrepp-
stjórinn, leikrit í þremur þáttum. Sýn.: Dakota
um 1900.
— Unglingarnir, leikrit í þremur þáttum. Sýn.:
Mountain, Dak. 1905. ÁS.
Kúld, Brynjólfur, þýð.: Vb.: Bernstein: Hjarta-
drottningin (ásamt Indriða Einarssyni); Bögh:
Villidýrið; Nielsen: Ungu hjónin; Thomas:
Frænka Charleys. RLR.
KVARAN, EINAR H.: Gull, sjá: Sigurðsson, Árni.
— Sigríður á Bústöðum. Lagfært fyrir útvarp:
Ævar R. Kvaran. Útv.: 1949.
— Vonir, sjá samnefnt leikrit eftir sögunni, höf.
ekki nafngreindur.
— Þýð.: Bf.: Nielsen: Ungu hjónin; Stepniak:
Sinnaskipti. — Vb.: Bojer: Augu ástarinnar;
Gejierstam: Ágústa piltagull; Gillette: Esmer-
alda: Heiberg: Nei (ásamt Árna Eiríkssyni);
Holberg: Jeppi á Fjalli; Hostrup: Hermanna-
glettur; Overskou: Skríll; Rosenberg: Hjálp-
in; Schönberr: Trú og heimili: Sudermann:
Heimkoman. RLR og L.V-I.
Laxdal, Grímur (1864—1941), þýð.: Ilolberg:
Önnum kafni maðurinn.
LAXNESS, HALLDÓR K.: íslandsklukkan, leikrit
í þrem þáttum. Sýn.: Þjóðleikhúsið 1950. Pr.
með heitinu: Snæfríður íslandssól. Helgafell,
Rvík 1950.
Laxness, Ingibjörg E. (1908—), þýð.: Hamilton:
Gasljós; Priestley: Hættulegt horn; Reed: Ekki
er gott, að maðurinn sé einn.
LINNET, KRISTJÁN: Silfurkannan, útvarpsleik-
rit. Útv.: 1947.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN R.: Ljósaskipti,
leikur í einum þætti. Útv.: 1950.
MAGNÚSS, GUNNAR: Rósa Fanney, útvarps-
leikrit. Útv.: 1948.
— Þrjú leikrit: Hjá sálusorgaranum, I upphafi
var óskin og Spékoppur í vinstri kinn. Pr.:
ísafoldarprentsm. 1949.
MAGNÚSSON, G. P.: Ljóshús-Nan, leikrit í
þremur þáttum. Sýn.: Mozart, Sask. 1920. Ildr.
höf. ÁS.
MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR [Jón Trausti]:
Anna frá Stóru-Borg, sjá: Þorláksson, Guð-
mundur.
MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR: Baðstofuleikur,
leikrit í þremur þáttum, útdráttur úr sögunni:
Maður og kona. Sýn.: Nýja Islandi 1913.
-— Þýð.: Vill losna við föður sinn. ÁS.
Magnússon, Jón, þýð.: Arfurinn.
Magnússon, Þorvaldur (1875—1892), þýð.: Hol-
berg: Veðsettur strákur (ásamt Sigf. Blöndal
o. fl.).
Mar, Elías (1924—), þýð.: Mauriac: Sjúkleg ást;
Selja: Evrópumaðurinn.
MÝRDAL, JÓN: Mannamunur, sjá samnefnda
leikkafla eftir sögunni, höf. ekki nafngreind-
ur.
Norland, Jón 1 1887—1939), þýð.: Byron: Kain.
Olafsson, Bogi, þýð.: Coward: Allt í hönk; Gals-
worthy: Forn-ensktir; Wilder: Bærinn okkar.
Olafsson, Ingibjörg (1886—), þýð.: Stígurinn yfir
fjallið.
Olafsson, Kristinn, þýð.: Næturvillur.
OTTESEN, MORTEN o. fl.: Vb.: Fornar dyggð-
ir. Pr.: Kvöldútgáfan, Rvík 1947.
Pálmason, Baldur, þýð.: Kielland: Vegurinn heim.
PÁLSSON, EINAR (1925—): Teitur og Valúta,
opera comique í einum þætti. Sýn.: íslending-
ar í Chaterlaine veitingahúsi, London, 1947.
— Þýð.: Shakespeare: Kátu vífin í Windsor;
Sberidan: Skandalaskóli.
PÁLSSON, GESTUR (1852—1891): Uppreisnin