Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 183
ÍSLENZK LEIKRIT 1 946 — 1 949
183
kladda ásamt: Saurhöfðinginn og Verzlunar-
frelsið. Það er komið frá Sigurði Sigfússyni,
Oakview, Manitoba.
— Innbrotsþjófurinn, gamanleikur. Sýn.: Ferða-
fél. templara 1947.
— Jótlandssólin, sjónleikur um Garðstúdenta og
æskuástir í fimm þáttum. Hdr. höf. 1947.
-— Kvenbattar, gamanleikur í einum þætti. Pr.:
Fjölr. A. A. 1948.
— Gilitrutt, leikur í einum þætti. Sýn.: Mozart.
— Mannamtinur, leikritskaflar eftir sögu Jóns
Mýrdals. L.V-Í.
— Saurhöfðinginn, leikrit í fimm þáttum, (1870).
Lbs.
— Uppreisnin á Brekku, leikrit eftir samnefndri
sögu Gests Pálssonar. Sýn.: Mordan, Can.
L.V-Í.
— Verzlunarfrelsið, leikrit í einum þætti. Lbs.
— Vonir, leikrit eftir samnefndri sögu Einars II.
Kvarans. L.V-Í.
B. ÚTLENZK LEIKRIT, ÞÝDD.
ALLEN, JOHANNES: Allt fyrir Maríu. Útvarps-
leikrit. Þýð.: Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1948.
Ardrey, Robert (1908—).
ARISTOFANES: Skýin, kaflar úr leiknum: Kór-
söngur Skýjadísa v. 275—290 og 298—313.
Þýð.: Sigfús Blöndal. Pr.: 1) Árný, Khöfn 1901,
2) Drottningin í Algeirsborg, Rvík 1917.
ARNOLD OG BACH: Karlinn í kassanum. Pr.:
Fjölr. 1950.
Arnstein, Mark (1878—1943).
BENAVENTE, Y. MARTINEZ J.: Reykingar
bannaðar, leikur í einum þætti. Útv.: 1947.
Benzon, Otto (1856—1937) les: (1865—1927).
Bergman, Hjalmar (1883—1930).
Bernstein, Max: Hjartadrottningin. Þýð.: Brynj-
ólfttr Kúld og Indriði Einarsson. RLR.
Berr, Georges (1867—1942).
Beyerlein, Franz A.: Um háttatíma. Þýð.: Jens B.
Waage. RLR.
BJÖRNSON, BJÖRNSTJERNE: Nýgiftu hjónin,
leikrit í tveim þáttum. (De nygifte). Þýð.: Sig-
urður Júl. Jóhannesson. Sýn.: Winnipeg 1908.
Ildr. glatað. ÁS.
Bojer, Johan: Aiigu ástarinnar. Þýð.: Einar H.
Kvaran. RLR.
BORGEN, JOHAN (1902—): Meðan við bíðum,
sjónleikur í þremur þáttum. Þýð.: Tómas Guð-
mundsson. Sýn.: Fjalakötturinn 1949.
— Prófessorinn og dansmærin í skerinu, leikrit.
Þýð.: Andrés Björnsson, yngri. Utv.: 1947.
BRAATEN, OSKAR (1881—1939): Sómafólk,
gamanleikur í þremur þáttum. Þýð.: Skúli
Skúlason. Útv.: 1947.
Bramson, Karen (1875—1936).
BREMER, ARVID: Hugleiðingin. Leikþáttur.
Þýð.: Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1948.
BROWNE, WYNYARD: Sumarsólhvörf, útvarps-
leikttr í einum þætti. Þýð.: Þorsteinn Ö. Step-
hensen. Útv.: 1949.
Burnham, Barbara (1900—).
BYRON, LORD GEORGE: Kain, dulrænn Ijóð-
leikur í þremur þáttum. Þýð.: Jón Norland.
Lbs., gjöf frá Ilafliða Helgasyni prentsmiðju-
stjóra. Vélrit.
BÖGH, ERIK: Fyrirgefið þér. Þýð.: Guðmundttr
T. Ilallgrímsson og Þorsteinn Gíslason. RLR.
— Grái frakkinn. Þýð.: Halldór Gunnlaugsson
1903. Ildr.: Gunnlaugur Halldórsson.
— Litla dóttirin. Vélrit A. A.
-— Óhemjan, söngleikur í einum þætti. (En pokk-
ers Tös). Sýn.: Góðtemplarar 1910.
— Úr öskunni í bálið. Þýð.: Jón Aðils, Þorsteinn
Gíslason og Jónas Jónsson. RLR.
— Villidýrið. Þýð.: Brynjólfur Kúld. RLR.
— Vinningttrinn. Nótur við söngva úr leiknum.
HdrsLS.
Caine, Hall: John Storm. Þýð.: Bjarni Jónsson
frá Vogi. RLR.
CERVANTES, MIGUEL DE (1547—1616): Don
Quixote, sjá: Esslin, M.
Christiansen, Sigurd (1891—1947).
CLARK, IIELEN M.: Tunglsetur. Þýð.: Sigurjón
Guðjónsson. Útv.: 1946.
CONRADI, HERMANN (1862—1890): Hann
drekkur, gamanleikttr með söng í einum þætti.
Þýð.: 1) Skólapiltar. 2) Guðmundtir Árnason.
Sýn.: 1) Bindindisfél. skólapilta 1886, 2) Moz-
art, Sask. 1918. ÁS.