Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 184
184
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
COTTO, MAK: Segir íátt af einum, útvarpsleikur
í þremur þáttum. Þýð.: Lárus Pálsson. Útv.:
1947.
COWARD, NOEL: Allt í hönk, gamanleikur í
þremur þáttum. (Hay Fever, 1925). Þýð.: Bogi
Olafsson. Sýn.: Menntaskólanem. 1948.
— Ærsladraugurinn, gamanleikur í þremur þátt-
um. (Blithe Spirit, 1941). Þýð.: Ragnar Jó-
hannesson. Sýn.: L. R. 1947.
DAHLGREN, FREDRIK AUGUST: Vermlend-
ingarnir. Þýð.: Jens B. Waage og Indriði Ein-
arsson. RLR. Þessi þýðing er nú glötuð, en aðra
þýðingu gerði Þorst. Ö. Stephensen og var hún
höfð til sýningar hjá L. R. 1946.
DENHAM, REGINALD: Kvennabúrið, sjá: Percy,
Edward.
DE CROISSET, FRANCIS (1877—1937): Eitt par
fram, leikur í einum þætti (úr: Ne dites pas
fontaine). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Útv.:
1947.
Dumas, Alexandre: Kamelíufrúin. Þýð.: Bjarni
Jónsson frá Vogi. RLR.
Dunn, Emma (1875—): Bf: Tunglsetur, sjá: Clark,
H. M.
ENGEL, P.: Hún vill verða leikmær. Nótur að
lokasöng í HdrsLS. Sýn.: St. Skuld, Winnipeg
Imeð heitinu: Leikfýsi). L.V-I.
ESCABEAU: Morðið í rannsóknastofunni. Út-
varpsleikrit. Þýð.: Þorst. Ö. Stephensen. Utv.:
1949.
ESSLIN, M.: Don Quixote, útvarpsleikrit eftir
samnefndri sögu Miguel de Cervantes. Þýð.:
Gísli Ásmundsson. Útv.: 1948.
EURIPIDES: Bakkynjurnar, kafli úr leiknum:
Kórsöngur Bakkynja v. 862—911, þýð.: Sigfús
Blöndal. Pr.: Lögberg 1903 og Drottningin í
Algeirsborg 1917.
— Ifigenía í Tároi, kafli úr leiknum: Korsöngur
herleiddra grískra kvenna, v. 1089—1151, þýð.:
Sigfús Blöndal. Pr.: Sunnan yfir sæ, Rv. 1949.
— Rhesos, kafli úr leiknum: Kórsöngur varð-
manna í Trójuborg, v. 527 og áfr., þýð.: Sigfús
Blöndal. Pr.: Sunnan yfir sæ, Rv. 1949.
FELD, FRIEDRICH: Blómguð kirsuberjagrein,
útvarpsleikur. Þýð.: Eufemia Waage. Utv.:
1949.
FERRIS, FREDERICK: Háleitur tilgangur. Þýð.:
Valur Gíslason. Útv.: 1947.
FISCHER, LECK (1904—): Lífið er fagurt. Þýð.:
Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1948.
FISK, MAY ISABEL: Tveggja manna vist, gam-
anleikur í einum þætti. Pr.: Fjölr. útg. U.M.F.I.
1947.
Fleming, Brandon (1889—).
Fodor, Ladislaus (1896—).
GALSWORTHY, JOHN: Forn-enskur, sjónleikur
í þremur þáttum. (Old English, 1924). Þýð.:
Bogi Ólafsson. Útv.: 1949.
Ganthony, Richard (1857—1924).
GEIJERSTAM, GUSTAF AF: Ágústa piltagull.
Þýð.: Einar H. Kvaran. RLR.
— Nábúakritur, gamanleikur í þremur þáttum.
(Lars Anders och deras barn, 1894).: Kristján
S. Sigurðsson. Útv.: 1948.
GIELGUD, VAL (1900—): Rökkurstund. Útvarps-
leikrit. Þýð.: Hildur Kalman. Útv.: 1949.
Gillette, William: Esmeralda, þýð.: Einar H. Kvar-
an. RLR.
GIRAUDOUX, JEAN (1882—1944): Amphitryon
38, sjónleikur í þremur þáttum með forleik.
(Amphitryon 38, 1937.) Þýð.: Andrés Björns-
son, yngri. Útv.: 1948.
GLASPELL, SUSAN (1882—): Bældar hvatir,
sjónleikur. (Suppressed desires, 1937). Þýð.:
Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1947.
Gnœditsch, Petrovitch: Bálför unnustubréfa, þýð.:
Bjarni Jónsson frá Vogi. RLR.
GOGOL, NICHOLAS V.: Eftirlitsmaðurinn, gam-
anleikur í fimm þáttum. (Revizor, 1836). Þýð.:
Sigurður Grímsson. Sýn.: L. R. 1948.
GOLDONI, CARLO: Mirandólína, sjá: Gregory,
Lady Augusta.
GOLDSMITIl, OLIVER (1728—1774): Misskiln-
ingur, gamanleikur í þremur þáttum. (She
stoops to conquer, 1773). Þýð.: Matthías Joch-
umsson. Sýn.: Stúdentar og skólapiltar 1877
—78.
Gordon, Leon (1884—).
GREGORY, LADY AUGUSTA: Mirandólína,
gamanleikur í þremur þáttum eftir leikriti
Goldonis: La locondiera. Þýð. með breyting-
um: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: Menntaskóla-
nem. 1949.
— Förumaðurinn, leikrit í einum þætti. (The
Travelling Man). Þýð.: Einar ÓI. Sveinsson.
GREGSON, JAMES R.: Lási trúlofast, gamanleik-