Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 185
ÍSLENZK LEIKRIT 1 946 — 1 949
185
ur í einum Jiætli. Þýtt og staðfært: Valur Gísla-
son. Pr.: Fjölr. A. A. 1948.
GREVENIUS, HERBERT: Maðurinn við hliðið,
útvarpsleikrit í einum þætti. Þýð.: Þorsteinn
Ö. Stephensen. Útv.: 1947.
Hackett, IFalter (1876—1944).
HALL, HOLWORTH og Middlemass, Robert:
Hugrekki. Þýð.: Einar Gíslason. Útv.: 1949.
HAMILTON, PATRICK (1904—): Gasljós, sjón-
leikur í þrentur þáttum. (Angel Street, 1938).
Þýð.: Ingibjörg E. Laxness. Sýn.: L. Hafnarfj.
1948.
HANKIN, ST. JOHN (1870—1909): Alltaf ást-
fanginn, sjónleikur í einum þætti. (The Con-
stant Lover). Þýð.: Sverrir Thoroddsen. Útv.:
1949.
Hansen, A. o. fl.: Skriftarétturinn, les: Skiptarétt-
urinn.
Hansen, D.: Dalbæjarprestssetrið, þýð.: Stefán
Runólfsson. RLR.
HAY, ÍAN I 1876—): Það er fljótlegra að síma,
gamanleikur í einum þætti. Hdr.: Þls.
Heiberg, johan Ludvig: lljónaleysin, þýð.: Jón J.
Aðils. Sýn.: L. R. 1908. RLR.
-— Nei, þýð.: Arni Eiríksson og Einar H. Kvaran.
Sýn.: L. R. 1900. RLR. Pr.: Fjölr. A. A. 1948.
IIELLMAN, LILLIAN (1905—): Refirnir, sjón-
leikur í þremur þáttum. (The Little Foxes,
1939). Þýð.: 1) María Hallgrímsdóttir. Útv.:
1947. 2) Andrés Björnsson. Sýn.: Norræna fé-
lagið 1948.
HILL, J. A.: Saklaus þjófur, gamanleikur í tveim-
ur þáttum. Þýð.: Ami Sigurðsson. Sýn.: Winni-
peg 1915. ÁS.
HOFFMANN, ELINE: Huldumaðurinn. Sjónleik-
ur í þremur þáttum. Þýð. og lagfært fyrir út-
varp: Þorst. Ö. Slephensen. Útv.: 1948.
HOLBERG, LUDVIG: Arabíska duftið, þýð.: Sig-
fús Blöndal, Lúðvík Sigurjónsson og Þorvaldur
Magnússon.
— Jeppi á Fjalli, þýð.: 5) Einar H. Kvaran og
Indriði Einarsson. RLR. 6) Jósef Guttormsson.
ÁS. Sýn.: 5) L. R. 1904. 6) Geysir, Can.
1912.
— Hinrik og Pernilla, gantanleikur í þremur pört-
um. Lbs., hdr. er komið frá Sigurði Sigfússyni,
Oakview, Manitoba og er sennilega þýðingin
frá sýningunni í Nýja Klúbb 1861—62.
-— Hringjarinn, Pernilla! (Sennilega: Den Stun-
deslöse). Þýð.: Sigurður Júl. Jóhannesson.
Sýn.: Winnipeg 1904/05. ÁS.
— Jóhannes von Háksen, leikrit í fimm þáttum.
Rasmus Rask íslenzkaði. Jón Helgason lauk
þýðingunni og bjó til prentunar. Pr. í 250 tölu-
settum eintökum: Helgafell. Rvík 1950.
— Tímaleysinginn, þýð.: 5) Grímur Laxdal m.
heitinu: Önnum kafni maðurinn. Sýn.: River-
son, N. ísland 1938. ÁS.
— Veðsettur strákur, þýð.: 1) Sigfús Blöndal,
Lúðvík Sigurjónsson og Þorvaldur Magnússon.
Hdr.: Holbergs-safnið í Sórey. Sýn.: Skólapilt-
ar 1892. 5) Sveinn Árnason. Sýn.: Morden,
Man. um 1900. ÁS.
— Önnum kafni maðurinn, sjá: Tímaleysinginn.
HOPWOOD, AVERY (1882—1928); Græna lyft-
an, gamanleikur í þremur þáttum. (Fair and
warmer, 1915). Þýð.: Sverrir Thoroddsen. Sýn.:
Fjalakötturinn 1948.
HOSTRUP, JENS CHRISTIAN: Allt er þá þrennt
er, sjá: Hinn þriðji.
— Andbýlingarnir, þýðing Steingríms Thorsteins-
sonar var frumsýnd á Ak. vorið 1878.
— Brellurnar. Sýn.: Skólapiltar 1882.
— Hermannaglettur, þýð.: 2) Einar H. Kvaran.
Sýn.: Winnipeg 1888. 3) Árni Eiríksson og Ein-
ar H. Kvaran. Sýn.: L. R. 1898. RLR.
— Hinn þriðji. Þýð.: Matthías Jochumsson, m.
heitinu. Allt er þá þrennt er. Sýn.: Stúdentar
og skólapiltar 1878/79.
HOUGHTON, WILLIAM STANLEY: Skiptarétt-
urinn, leikrit í einum þætti. (The Dear De-
parted, 1908). Þýð.: 3) Árni Sigurðsson. Sýn.:
Wynyard 1938. ÁS.
HUDSON, HOLLAND: Hann strauk ekki með
hana, gamanleikur í einum þætti. Þýð.: Árni
Sigurðsson. Sýn.: Nýja Islandi 1926. ÁS.
ÍBSEN, HENRIK: Afturgöngur, þýð.: 2) Rögn-
valdur Pétursson og Jakob Kristjánsson. Sýn.:
Leikfél. Sambandssafnaðar, Winnipeg.
— Brandur. Pr.: ísland, neðanmáls, 1898.
— Frúin frá hafinu, atriði úr leikritinu, flutt af
Steingerði Guðmundsdóttur í útv. 1949.
— Kóngsefnin. Pr.: Atriði úr leiknum er í Vöku
1928 í þýðingu Guðm. Finnbogasonar.
— Stoðir samfélagsins, þýð.: Rögnvaldur Péturs-
■son og Jakob Kristjánsson. ÁS.
Ibsen, Sigurd (1859—1900) les: (1859—1930).