Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 186
136
L Á
RUS SIGURBJORNSSON
JENNINGS, GERTRUDE: Milli rétta. Leikþáttiir.
Þýð.: Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1948.
JOHNSON, PHILIP: Ilúsbóndinn er ekki meS
sjálfum sér, gamanleikur í tveimur atriðum.
Þýð.: Lárus Pálsson. Útv.: 1949.
JONSON, BEN (1573—1637): Volpone, sja:
Zweig, Stefan. ,
Kaiser, Georg (1878—1945).
KAUFMAN, GEORGE S. (1889—): Spilakvöld,
gamanþáttur. Sýn.: Sumargestir 1949.
KENNEDY, CHARLES RANN (1871—): Þjónn-
inn á heimilinu, sjónleikur í fimm þáttum.
(Servant in the House, 1908). Þýð.: Sigurður
Júl. Jóhannesson. Sýn.: Winnipeg 1923. AS.
KIELLAND, ALEXANDER: Hjónin, þýð.: Guð-
mundur T. Hallgrímsson. RLR.
— Fógeti hans hátignar. Þýð.: Ragnar Jóhannes-
son. Útv.: 1950.
— Vegurinn heim, sjónleikur í einum þætti. Þýð.:
Baldur Pálmason. Pr.: Frjáls verzlun 1948.
Útv.: með heitinu: Á heimleið, 1949.
KJARVAL, TOVE (1890—): Langferð, útvarps-
leikrit. Þýð.: Helgi Hjörvar. Útv.: 1947.
KNUDSEN, POUL: Keisarinn í Portúgallíu, sjá:
Lagerlöf, Selma.
Kravchinski, Sergei M. (Stepniak): Sinnaskipti,
þýð.: Jens B. Waage. RLR.
KROG, IIELGE: Lifandi og látnir, sjónleikur í
einum þætti. Þýð.: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Útv.: 1948.
LAGERKVIST, PÁR: Lofið mönnunum að lifa,
útvarpsleikur. Þýð.: Tomas Guðmundsson.
Útv.: 1949.
— Maðurinn, sem fékk að lifa aftur, nafnbreyting
þýðanda: Á nýjan leik.
LAGERLÖF, SELMA og Knudsen, Poul: Keisar-
inn í Portúgallíu, sjónleikur í 4 þáttum eftir
sögunni Föðurást (Kejsaren av Portugallien,
1939). Þýð.: Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1949.
MACKINNEL, NORMAN (1870—1932); Ættar-
íjripir hiskupsins, leikrit í tveimur þáttum.
(Þriðja þýð. á: The Bishop’s Candlesticks).
Þýð.: Árni Sigurðsson. Ildr. þýð.
MADELUND, AAGE: Gömul sveitasögn, útvarps-
leikrit. Útv.: 1947.
Maltby, Henry Francis (1880—).
MAURIAC, FRANCOIS (1889—): Sjúkleg ást,
leikrit í þremur þáttum. Þýð.: Elías Mar. Útv.:
1949.
Meyer-Förster, ÍFilhelm: Alt-Heidelberg. Stúdenta-
félagsþýðingin frá 1904 hrann 1919. Alexander
Jóhannesson þýddi laust mál leiksins að nýju
fyrir sýn. L. R. 1923.
MIDDLEMASS, ROBERT, sjá: Hall, Holworthy:
Hugrekki.
MOBERG, VILHELM: Á vergangi, sjónleikur í
þremur atriðum. (Vagabonden). Þýð.: Þorst.
Ö. Stephensen. Útv.: 1947.
— Laugardagskvöld. Leikþáttur. Þýð.: Þorst. Ö.
Stephensen. Útv.: 1949.
Moliére: Hrekkjabrögð Scapins. Þýð.: 3) Skóla-
pilta-þýðingin frá 1891 er eftir Sigfús Blöndal,
Lúðvík Sigurjónsson og Þorvald Magnússon.
— Imyndunarveikin, þýð.: Jens B. Waage. Sýn.:
L. R. 1910. RLR.
— Tartuffe, 3.—5. þáttur. Þýð.: Indriði Einarsson
og Alexander Jóhannesson.
MONKHOUSE, A. N. (1858—1936): Demantur-
inn, leikrit í einum þætti. Þýð.: Tobías Tobías-
son. Ehdr. Á.S.
Möller, Carl: Pétur makalausi, þýð.: 2) Ólafur
Rosenkranz og Stefán Thorarensen.
— Skírnin, þýð.: Indriði Einarsson og Jónas Jóns-
son. RLR.
Nathansen, Henri (1868—1946).
NEIIENDAM, TAVS (1898—): Þegarpabbi syng-
ur í stiganum. Útvarpsleikrit. Þýð.: Ragnar Jó-
hannesson. Útv.: 1949.
NEIL, GRANT: Borðhald undir beru lofti. Þýð.:
Þorst. Ö. Stephensen. Útv.: 1947.
Neumann, Sophus: Háa C-ið, þýð.: Ólafur Rosen-
kranz. RLR. Vélr. A. A.
Nielsen, Poul: Ungu hjónin, þýð.: Brynjólfur
Kúld. RLR.
O’NEIL, EUGENE: Þar, sem krossinn er, leikur í
einum þætti. Þýð.: Gísli Ásmundsson. Útv.:
1948.
OVERSKOU, THOMAS: Brúðkaupsbaslið, þýð.:
Indriði Einarsson og Jón Jónsson frá Hjarðar-
liolti. RLR.
— Eintómur misskilningur, gamanleikur í einum
þætti. „Útlagt af dönsku af stud. art. Jóni S.
Jónssyni, 1868.“ Lbs., 3 síðustu atriði vantar í
hdr., en þetta er önnur þýðing á Misforstaaelse
paa Misforstaaelse.
PERCY, EDVARD og Denham, Reginald: Kvenna-
húrið, gamanleikur í einum þætti. Þýð.: Rann-