Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 187
ÍSLENZK LEIKRIT 1 946 — 1 949
187
veig Þorsteinsdóttir. Pr.: Fjölr. leikritaútg.
U.M.F.Í. 1947.
Potter, Paul M.: Trilby, þýó.: Jens B. Waage og
Bjarni Jónsson frá Vogi. RLR.
PRATT, E. J. (1883—): List að lífsstarfi, gaman-
leikur í einum þætti. Þýð.: Árni Sigurðsson.
Sýn.: Winnipeg 1914.
PRIESTLEY, JOllN BOYNTON: Hættulegt horn,
sjónleikur í þremur þáttum (Dangerous Comer,
1938). Þýð.: Ingibjörg E. Laxness. Útv.: 1948.
— Ovæntur gestur, sjónleikur í þremur þáttum
(An Inspector Calls, 1947). Þýð.: Valur Gísla-
son. Útv.: 1948.
Purcell, Harold (1907—).
RAYNE, MICHAEL: Hættuspil, útvarpsleikur.
Útv.: 1948.
REED, MARK (1893—): Ekki er gott, að maður-
inn sé einn, gamanleikur í þremur þáttum.
(Petticoat Fever, 1935). Þýð.: Ingibjörg Lax-
ness. Sýn.: L. Hf. 1950.
Ridley, Alexander, les: Arnold: Allt er þá þrennt
er (Third time lucky, 1929).
RODE, HELGE: Kain og Abel. Sjónleikur í einum
þætti. (Kain og Abel, 1937). Þýð.: Andrés
Björnsson. Útv.: 1948.
Rosenberg, P. A.: Hjálpin, þýð.: Einar II. Kvaran.
RLR.
SALTZMANN, JULIUS: Undanhaldið mikla.
Þýð.: Eufemia Waage. Útv.: 1949.
Sardou, Victorien: Vestmannabrellur, þýð.: Guð-
mundur T. Hallgrímsson. RLR.
SARTRE, JEAN PAUL (1905—): í nafni velsæm-
isins, leikur í einum þætti. Þýð.: Þorst. 0. Step-
hensen. Útv.: 1949.
SCHILDT, RUNAR: Hlutverkið mikla, sjónleik-
ur í fjórum þáttum, (Den stora rollen). Þýð.:
Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal. Hdr. þýð.
1949.
Schiller, J. C. Friedrich von: Ræningjamir, þýð.
(stytt og breytt): Jens B. Waage og Indriði
Einarsson. RLR.
Schwartz, Otto og Mathern: Orustan á Háloga-
landi, staðfærður gamanleikur eftir þýð. Emils
Thoroddsens á Hnefaleikameistaranum. Staðf.:
Haraldur A. Sigurðsson. Sýn.: Fjalakötturinn
1947.
Schönherr, Carl: Trú og heimili, þýð.: Einar II.
Kvaran. RLR.
Scribe, Eugéne: Kostgangarinn. Vélr. A. A.
— og Melesville: Óskar, þýð.: Ólafur Rosenkranz.
RLR.
SELJA, SIRKA: Evrópumaðurinn, sjónleikur í
þremur þáttum. Þýð.: Elías Mar. Útv.: 1950.
SHAKESPEARE, W.: Kátu vífin í Windsor, gam-
anleikur í fimm þáttum, (The merry Wives of
Windsor). Þýð.: Einar Pálsson. Hclr. þýð. 1949.
— Hamlet. Sýn.: L. R. 1949
SHAW, BERNARD G.: Ileilög Jóhanna, sögu-
leikur í 6 atriðum með eftirmála, (Saint Joan,
1923). Þýð.: Árni Guðnason. Útv.: 1947.
■— Candida. Þýð.: 2) Bjarni Guðmundsson. Sýn.:
Sex í bíl 1949.
SHERIDAN, RICHARD BRINSLEY (1752—
1816): Skandalaskólinn, gamanleikur í fimm
þáttum, (The School for Scandal, 1777). Þýð.:
Einar Pálsson. Hdr. þýð.: 1949.
SÓFÓKLES: Antigone, kafli úr leiknum, kórsöng-
ur, v. 781—800, þýð.: Sigfús Blöndal. Pr.:
Drottningin í Algeirsborg, Rv. 1917.
SOYA, CARL ERIK (1896—): Rautt og grátt,
leikur í einum þætti. Þýð.: Þorst. Ö. Stephen-
sen. Útv.: 1948.
Strange, Poul: Fólkið í húsinu, þýð: Sigurður Júl.
Jóhannesson. Sýn.: St. Skuld, Winnipeg 1910.
ÁS.
STRINDBERG, AUGUST: Faðirinn, harmleikur
í 1 þætti, (Fadern 1887). Þýð.: Jóhann Jóns-
son. Stúdentar og skólapiltar byrjuðu að æfa
leikinn 1921, hdr. nú glatað.
— Kona Bengts, sjónleikur í fimm þáttum, (Herr
Bengts hustru, 1882). Þýð.: Jón Stefánsson.
Atriði úr leiknum, 3. þáttur, 7 atriði, er pr. í
Skírni 1892.
Sudermann, Hermann: Heimkoman, þýð.: Einar
H. Kvaran. RLR.
SYNGE, JOHN MILLINGTON: í forsæludal,
leikur í einum þætti, (The Shadow of the Glen).
Þýð.: 3) Einar ÓI. Sveinsson. Útv.: 1950.
TCHECIIOV, ANTON P.: Dóninn, leikur í einum
þætti. (Á ensku: The Boor, 1888). Þýð.: Björn
Jóhannsson. Útv.: 1949.
Thomas, Brandon: Frænka Charleys, þýð.: Brynj-
ólfur Kúld. Sýn.: L. R. 1898. RLR.
TOWNSEND, EDWARD WATERMAN (1855—
1942): Dóttir fangans, sjónleikur í fimm þátt-
nm, (A Daughter of the Tenements, 1895).
Þýð.: Sigurður Júl. Jóhannesson. Sýn.: Islenzk-