Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 194
194
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
Jón og Gunna: Arason, Steingrímur.
Jón úr Kotinu: Jóhannesson, Ragnar.
Jónsmessunótt: Valtýsson, Helgi. Va.
Jósafat: Kvaran, Einar H.
Jósafat, gamanleikur: Höf. ekki nafngreindur.
Jótlandssólin: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Jörgen Jörgensen, sjá: Síðasti víkingurinn.
Karólína snýr sér að leiklistinni: Sigurðsson, Har-
aldur Á. Va.
Kátleg sýning: Símonarson, Sveinn.
Keyrt út af þjóðveginum: Jóhannesson, Ragnar.
Kirkjuferðin: Guðmundsson, Loftur. Va.
Kokkurinn spjarar sig: Guðjónsson, Böðvar, frá
Hnífsdal.
Kom til Norge, far: Pétursson, Erlendur 0.
Kóngseignin: Hallgrímsson, Jónas.
Konungsdóttirin drembiláta: Jónsson, Sveinbjörn.
Va.
Konungsglíinan: Kamhan, Guðmundur.
Konungsvalið: Jónsdóttir, Ragnheiður.
Kristnitakan: Gíslason, Þorsteinn.
Kristrún í Hamrahlíð og himnafaðirinn: IJagalín,
Guðriiundur G.
Krossinn daglegi: Sigurðsson, Jódís. Va.
Kveldvaka í Hlíð: Bjarnhéðinsdóttir, Briet.
Kveldvaka í sveit: Grímsson, Magnús.
Kvenhattar: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Kvennaherdeildin kemur: Guðmundsson, Loftur.
Kvonhænir: Torfason, Markús.
Lárus póstur: Jónsson, Sveinbjörn. Va.
Laugardagskveld: Bjarnason, Jóhann M. Va.
Lausar skrúfur: Skúlason, Páll o. fl.
Leikbræður: Björnsson, Stefán.
Leikur lífsins: Þorláksson, Björg C.
Lénharður fógeti: Kvaran, Einar H.
Leynimelur 13: Thoroddsen, Emil o. fl.
Líkblæjan: Guttormsson, Guttorinur J. Va.
Líkkistusmiðurinn: Eggerz, Sigurður.
Líknarstarfsemi Péturs: Thorddsen, Emil.
Listamaðurinn: Jóhannesson, Jóh. Scheving.
Lítill gamanleikur um Skrambansmálið: Höf. ekki
nafngreindur.
Litli heimur, sjá: Den lille Verden.
Litli kofinn í Nesi: Johnson, Christofer. Va.
Ljósálfar: Níelsson, Árelíus.
Ljóshús-Nan: Magnússon, G. P. Va.
Ljósið f snjónum: Jónsson, Jón Dan.
Lukkupotturinn: Steingrímsson, Páll.
Lukkuvillt: Grímsson, Magnús.
Luktar dyr: Pálsson, Jóhannes P.
Lygarinn, sjá: Mörður Valgarðsson.
Læknirinn: Jónsson, Eyjólfur frá IJerru.
Lærifeður og kenningarsveinar: Ólafsson, Jón o. fl.
Lærisveinn og meistari: Magnússon, Pétur.
Lögsögumannskjör á Alþingi: Nordal, Sig. o. fl.
Mae Intosh Mak: Bjarnason, Jóhann M. Va.
Maður og kona: Thoroddsen, Emil o. fl.
Maðurinn með pípuna: Kvaran, Ævar R.
Maðurinn, sem sveik Barrahas: Jónsson, Jakob. Va.
*Magic carpet: Danielsson, Hólmfríður. Va.
Málugi kötturinn: Jónsson, Jónas.
Mannamunur: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Manntalið 1910: Árdal, Páll.
Mannréttindamaðurinn: Jónsson, Helgi S.
Márarnir: Bjarnason, Jóhann M. Va.
Margrét: Sveinbjörnsson, Dagfinnur.
María Magdalena: Thoroddsen, Jón.
Máríuvöndur: Símonarson, Sveinn.
Markús, sjá: Bókasalan.
*Marmor: Kamban, Guðmimdiir.
Mátulega komið: Benediktsson, Ingvaldur o. fl.
Maurapúkinn: Gunnlaugsson, Gunnlaugur E.
Meðeigandi: Sigurbjörnsson, Lárus.
Melkorka: Sigfúsdóttir, Kristín.
Miklabæjar-Sólveig: Guðjónsson, Böðv. frá Hnífs-
dal.
Milli hjóna: Brekkan, Estrid-Falberg.
Milli tveggja elda: Björnsson, Stefán.
Misgrip Cupidos: Þórðarson, Guðbjartur.
Mislitir menn: Jónsdóttir, Ragnheiður.
Mismunurinn: Sigurðsson, Jódís. Va.
Misskilningurinn: Jónsson, Kristján.
Mjallhvít: Sigfúsdóttir, Kristín.
Mjallhvít: Höf. ekki nafngreindur.
Mjallhvíta móðir: Jónsson, Helgi S. o. fl.
Móakotsmaddaman: Tobías, duln.
Montanus: Símonarson, Sveinn.
"Moonlight on the Missisippi: Danielsson, Hólm-
fríður. Va.
Mormóninn: Gunnlaugsson, Gunnlaugur E.
Munkarnir á Möðruvöllum: Stefánsson, Davíð frá
Fagraskógi.
Myndabók Jónasar Hallgrímssonar: Laxness, Hall-
dór Kiljan.
Myndhöggvarinn: Sigurjónsson, Jóhann.