Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Side 202
202
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
Iíjónaleysin: Höf. ekki nafngreindur.
Hjónaleysin: Heiberg, J. Ludv.
Hjónin: Kjellland, A.
Hlutverkið mikla: Schildt, Runar.
Ilnefaleikameistarinn: Schwartz, O. o. fl.
Hneykslanlegt athæfi: Arlen, Michael.
Ifneykslið: Benzon, Otto.
Hómópatinn: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Horfin sjónarmið: Burnham, B.
Hornsteinar: Linklater, Eric.
Hrafnabjargainærin: Wildenbruch, E. von.
Hrekkjabrögð Scapins: Moliére.
Hreysikötturinn: Fodor, L.
Hringjarinn, Pernilla: Holberg, L. Va.
I-Iringurinn: Maugham, W. S.
Hugleiðingin: Bremer, A. Va.
Hugrekki: Hall, H. o. fl. Va.
Hugur ræður hálfum sigri: Höjer, E.
Huldumaðurinn: IJoffmann, E. Va.
Ilún gekk í gildruna: IJöf. ekki nafngreindur. Va.
IJún gleymdi —: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Hún vill ekki giftast: Möller, 0. M.
Hún vill verða leikmær: Engel, P.
Húrra, krakki: Arnold og Bach.
Húsbóndaskipti: Massey, W.
Húsbóndi og hjú: Le Sage, A. R.
Húsbóndinn er ekki með sjálfum sér: Joh'nson, Ph.
Hvað er miskunnsemi?: Keller, E.
Hvað nú, ungi maður?: Locher, J.
Hvar er Burke liðsforingi? : Shiber, E.
Hveitibrauðsdagar: Björnson, Bjömstjerne.
Hvert hlutverkið sem er: Bögh, Erik.
Ilviklynda ekkjan: Holberg, L.
Hvíta pestin: Capek, Karel.
Hvor þeirra er ’ann? : Overskou, T.
Hættuleg tilraun: Höf. ekki nafngreindur.
Hættulegir skór: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Hættulegt horn: Priestley, J. B. Va.
Hættulegt umboð: Hodell, Fr.
Hættulegur leikur: Höf. ekki nafngreindur.
Hættuspil. Rayne, M. Va.
Höfðingjar hittast: Regin í Líð.
I annað sinn: Barrie, James.
I barnaleit, sjá: Barnaleit.
I betrunarhúsinu: Höf. ekki nafngreindur.
I fóninum: Benedictsson, V.
I forsæludal: Synge, J. M. Va.
í leysingu: Krog, Helge.
I Ijósaskiptúnum: Undset, S.
I nafni velsæmisins: Sartre, J. P. Va.
I upphafi, sjá: Metusalah.
í þokunni: O’Neill, E.
Ici on parle francais, sjá: Hér er töluð franska.
Iðjuleysinginn: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Ifigenia í Táris (kaflar úr —): Euripides.
Imyndunarveikin: Moliére.
Indíánaleikur: Höf. ekki nafngreindur.
Innilokuð í skemmtihúsinu: Martinsen, H. V.
Já: Heiberg, J. Ludv.
Jakob v. Tyboe: Holberg, L.
Jensen keinur heim: Höf. ekki nafngreindur.
Jeppi á Fjalli: Holberg, L.
Jóhann Úlfstjarna: Hedberg, Tor.
Jóhannes v. Háksen: Holberg, L.
John Storm: Caine, Hall.
Jólaandinn: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Jólaboðskapurinn: Hermann, E. A.
Jólagesturinn: Höf. ekki nafngreindur.
Jólagjöf Péturs: Rönne, Falk.
Jólagjöfin, sjá: Anatol.
Jólagleði: Holberg, L.
Jólasýning: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Jólatrúlofun: Höf. ekki nafngreindur.
Jómfrúin: Bögh, Erik.
Jónsmessudraumur í fátækraheimili: Lagerkvist, P.
Jónsvökudraumur: Shakespeare, W.
Júlíus Cæsar: Shakespeare, W.
Júpiter hlær: Cronin, A. J.
Jurtapotturinn og hatturinn: Höf. ekki nafngr.
Kaffikjaftæði, sjá: Ilerra og frú Olsen.
Kain: Byron, Lord George.
Kain og Abel: Rode, H. Va.
Kamilíufrúin: Dumas, A.
Kammerjunkerinn: Höf. ekki nafngreindur.
Kapitola: Jones, Robert.
Kappar og vopn: Shawr, B. G.
Karlinn er dáinn, sjá: Blessunin liann afi sálugi.
Karlinn í kassanum: Arnold og Bach.
Karlinn í kreppunni: Arnold og Bach.
Karon: Lúkíanos.
Kátu vífin í Windsor: Shakespeare, W. Va.
Kaupmaðurinn í Feneyjum: Shakespeare, W.
Kaupstaðarferð: Moberg, V.
Keisarinn í Portúgallíu: Lagerlöf, S. Va.