Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 205
HEITASKRÁ LEIKRITA 1 645 — 1 949
205
Rauði þráðurinn: Bell, J. J.
Rautt og grátt: Soya, C. E. Va.
Refirnir: Hellman, Lilian. Va.
Reikningsskil: Gandrup, C.
Reimleikinn á herragarðinum: Sandberg, E.
Rektu hann út: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Réttvísin gegn Mary Dugan: Veiller, B.
Reykingar bannaðar: Benevente, J. Va.
Riddararnir (kafli úr—): Aristófanes.
Ritdómarinn og dýrið: Heiberg, J. Ludv.
Rómeó og Júlía: Shakespeare, W.
Rósa og Rósita: Andersen, C.
Rósir allt árið: Dantas, J.
Runki í kotinu: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Rústir: Bordeaux, H.
Ræningjarnir: Schiller, Fr.
Ræningjarnir: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Rökkurstund: Gielgud, V. Va.
Sá er ekki feiminn: Jerrold, W. B.
Sá sterkasti: Bramson, Karen.
Sagan um Jakob: Housman, L.
Sagt upp vistinni: Möller, C.
Saklaus þjófur: Hill, J. A. Va.
Saklausi svallarinn: Arnold og Bach.
Sakleysið á flótta: Höf. ekki nafngreindur.
Salóme: Wilde, Oscar.
Salómon konungur og Jörgen hattari: Heiberg, J.
Ludv.
Salómon segir: Höf. ekki nafngreindur.
Sambiðlarnir á Mivartshótelinu: Höf. ekki nafn-
greindur.
Sambýli: Brandes, Edv.
Sambýlisfólkið: Höf. ekki nafngreindur.
Sambýlismenn: Gregory, Lady A.
Samdrykkjan (samtalsþáttur): Platon.
Sannleiksstóllinn: Höf. ekki nafngreindur.
Sannleikurinn: Benevente, J.
Sannsöglið: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Schiemeks-fjölskyldan: Kadelburg, G.
Segir fátt af einum: Cotto, M.
Sem yður þóknast: Shakespeare, W.
Sendiboðin frá Marz: Ganthony, R.
Sérhver: Hoffmannsthal, Hugo v.
Sex verur leita höfundar: Pirandello, L.
Sherlock Holmes: Gillette, W.
Síðari heimsóknin: Bourne, J.
Síðasta klukkustundin: Schlúter, K.
Sigurður Braa: Bojer, Johan.
Silfurhrúðkaupið: Gad, E.
Silfurkórúnan: Pettitt, W. H.
Silfuröskjurnar: Galsworthy, J.
Sinnaskiptin: Kravchinski, S. M.
Sitt sýnist hvorum: Höf. ekki nafngreindur.
Sjóarinn og lögregluþjónninn: Höf. ekki nafn-
greindur. Va.
Sjúkleg ást: Maurice, F. Va.
Sjúklingarnir: Höf. ekki nafngreindur.
Sjö hershöfðingjar í móti Þebu: Æskýlos.
Skáld, ef til vill: Josephsson, R.
Skammgóður vermir, sjá: Anatol.
Skarpskyggni: Marni, J.
Skiptarétturinn: Hansen, A. o. fl.
Skiptarétturinn: Houghton, W. S. Va.
Skildingurinn: Höf. ekki nafngreindur.
Skilnaðarmáltíðin, sjá: Anatol.
Skipbrotið heppilega, sjá: Lukkulegt skipbrot.
Skírn, sem segir sex: Braaten, 0.
Skírnin: Möller, C.
Skraddaraþankar frú Smiths: White, Leonard.
Skrattinn í skápnum: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Skrifarinn í vandræðum: Höf. ekki nafngreindur.
Va.
Skríll: Overskou, Th.
Skrítna fólkið: Hansen, A.
Skuggi dalsins, sjá: Forsæludalur.
Skuggsjá: Vane, S.
Skýin (kaflar úr •—): Aristófanes. Va.
Sníkjugestur: Terentius.
Snuðra á þræðinum: Nansen, P.
Sómafólk: Braaten, 0. Va.
Spanskflugan: Arnold og Bach.
Sparaðu, kona: MacCoy, P. S.
Spásögn Antons yfir líki Cesars, sjá: Júlíus Cæsar.
Spilakvöld: Kaufmann, G. Va.
Sprengiefnið: Höf. ekki nafngreindur.
Spurðu Maríu frænku: Woodward, H.
Sterkari: Strindberg, A.
Stígurinn yfir fjallið: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Stjúpan: Bennett, A.
Stoðir samfélagsins: Ibsen, H.
Stóra bomban: Söderskár, S.
Stóri Kláus og litli Kláus: Tetzner, L.
Stormur á stöðupolli: Hostrup, C.
Stormurinn: Shakespeare, W.
Stríðið: Höf. ekki nafngreindur.
Strokuþrællinn: Neumann, S.
Stubbur: Arnold og Bach.