Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 208
RITSKRÁ
PÁLS EGGERTS ÓLASONAR
EFTIR LÁRUS H. BLÖNDAL
1906:
Þýðing: Charles Dickens: Oliver Twist. Rvk.
(4), 428, (1) bls.
1907:
Þýðing: Henrik Pontoppidan: Gálgahóllinn hjá
llum. Sögusafn „Reykjavíkur", III. h. Rvk. 38 bls.
1907—1910:
Verslunarskýrslur 1905—1907. (Aðalskýrslur og
töflur). I Landhagsskýrslum fyrir ísland 1906—
1908. Rvk. — Verslunarskýrslur íslands árið 1908.
(Aðalskýrslur og töflur). Rvk.
1908:
Þýðing: Hermann Sudermann: Vinur frúarinn-
ar. Rvk. 324 bls.
1911:
Eftirmæli (um Guðrúnu Ambjargardúttur,
Flókastöðum í Fljótshlíð. Undir stafnum P.) Þjóð-
ólfur 23. sept. 1911. Vi d.
1914:
Ritfregnir: Cornell University Library. Cata-
logue of the Icelandic Collection bequeathed by
Willard Fiske. Compiled by Halldór Hermannsson.
— Icelandic authors of to-day by Halldór Her-
mannsson llslandica VII. Skírnir. 8 bls.
1915:
Fólgin nöfn í rímum. Skírnir. 14 bls. — Oxin
Rimmugýgr. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags.
3 bls.
Ritfregnir: Þúsund og ein nótt ... Islenzkað hef-
ir Steingrímur Thorsteinsson. — Eggert Briem frá
Viðey: Um Harald hárfagra. Skímir. 8 bls.
Þýðing: WiIIiam Barry: Páfadómurinn og nýja
sagan. Stjórnsögulegt yfirlit, 1303—1870. Rvk. VI,
(1), 200 bls.
1916:
Hið íslenzka bókmenntafjelag 1816—1916. Minn-
ingarrit aldarafmælisins 15. ágúst 1916. Rvk. 4.—
112., 143.—185. bls. — Um Þorleif Guðmundsson
Repp. Skírnir. 37 bls. — Andrés Björnsson. Minn-
ingargrein. Morgunblaðið 22. marz. 2(4 d.
Útgájur: Riddarasögur I. Mágus saga jarls, á-
samt þáttum af Hrólfi Skuggasyni, Vilhjálmi Lais-
syni og Geirarði Vilhjálmssyni. Rvk. 275 bls. —
Fjölmóður. Ævidrápa Jóns lærða Guðmundssonar.
Með inngangi og athugasemdum eftir Pál Eggert
Olason (92 bls.). Safn til sögu íslands og ísl. bók-
menta V Nr. 3. — Bréf Gísla IJjálmarssonar. And-
vari. 15 bls.
Ritfregn: Sturlunga saga. Búið hefir til prent-
unar Benedikt Sveinsson. 4. bindi. Skírnir. 6 bls.
1917:
Ritfregnir: Islandica ... Vols. VII—IX. — Sig-
fús Blöndal: Katalogisering og Opstilling af Böger.
Skírnir. 20 bls.
1918:
Þýðing á dönsku: En islandsk Eventyrer. Arni
Magnussons Optegnelser. Oversat fra Islandsk.
Memoirer og Breve udgivne af Julius Clausen og
P. Fr. Rist. XXVIII. bindi. Köbenhavn. IV, 187 bls.
Ritfregnir: Islandica X. — Halldór Hermanns-
son: Catalogue of runic literature forming a part of
the Icelandic Collection bequeathed by Willard
Fiske. Skírnir. 1 bls.