Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Page 210
210
RITSKRÁ PÁLS EGGERTS ÓLASONAR
1929:
Nokkur orð urn endurheimt íslenzkra handrita.
Rvk. 30 hls. [Sérpr. úr Tímannm 2. nóv.]. — Um
endurvakning íslenzkra fræða í Norðurálfunni.
Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga. 15 bls. [Rit-
gerðin samin upphaflega á ensku og flutt á því máli
á alþjóðamóti sagnfræðinga í Osló 1928, en síra
Rögnvaldur Pétursson þýddi hana á íslenzku]. —-
Um nöfn bæja og kaupstaða. Ritgerð prentuð sem
fylgiskjal með stjórnarfrumvarpi um það efni, er
lagt var fyrir Alþingi 1929. Alþingistíðindi 1929.
A. Rvk. 170.—187. bls. — Þingvallafundur 1873.
Stutt athugasemd til herra Kristjáns Albertssonar.
Morgunblaðið 9. febr. 2 d.
Ritfregn: Islandica XIX. Skírnir. 1 bls.
1929—1933:
Jón Sigurðsson. I.—V. bindi. Rvk. I. bindi: Við-
búnaður. 478 bls. (1929). — II. bindi: Þjóðmála-
afskipti til loka þjóðfundar. 496 bls. (1930). —
III. bindi: Andþóf (1851—9). 423 bls. (1931). —
IV. bindi: Samningaviðleitni (1859—1869). 486
bls. (1932). — V. bindi: Síðasti áfangi. 428 bls.
(1933).
1931:
Ritjregn: Corpus codicuin Islandicorum medii
aevi. I—II. Skírnir. 2 bls.
1932:
Útgája: The Codex Regius of Grágás. MS. No.
1157 fol. in the Old Royal Collection of The Royal
Library, Copenhagen. With an introduction by
Páll Eggert Olason (5.—10. bls.). Corpus codicum
Islandicorum medii aevi III. Copenhagen.
Ritstjórn: Fasteignabók. Löggilt af fjármála-
ráðuneytinti samkv. lögum nr. 41, 8. sept. 1931.
Öðlast gildi 1. apríl 1932. Rvk.
1937:
Eiríkur konungur fjórtándi leitar yfirráða á ís-
landi. Skírnir. 8 bls. — Jón Ólafsson bankastjóri
og alþingismaður. Minningargrein. Vísir 11. ágúst.
2*4 d.
1939:
Den islandské Haandskriftsag. Handritakröfur
Islendinga. Samið liefir að tilhlutan utan-
ríkismálanefndar Páll Eggert Olason. Prentað
sem handrit. Rvk. 63 bls. [Á íslenzku og dönsku].
— Athuganir um Passíusálmahandrit. Skírnir. 3*4
bls.
1940:
Jón Sigurðsson. Islands politiske Förer. Et Liv
i Arbejde og Kamp. Rvk. 516, (1) bls.
1940—1942:
Útgáfa: Bréfabók Guðbrands byskups Þorláks-
sonar. 5.—7. b. XXIV, 497.—726. bls. Rvk.
1942:
Theodór Jakobsson skipamiðlari. Minningarorð.
Morgunblaðið 26. júní. 3 d.
1942—1944:
Saga Islendinga IV.—VI. bindi. Rvk. IV. bindi:
Sextánda öld. Höfuðþættir. 458, (3) bls. (1944).
— V. bindi: Seytjánda öld. Höfuðþættir. 466, (3)
bls. (1942). — VI. bindi: Tímabilið 1701—1770.
Fyrri hluti. 1701—1750. 5.-298. bls. (1943).
1943:
Hafliði Jónsson í Mýrarholti. Afinælisgrein (und-
ir dulnefninu: Faxi). Vísir 31. marz. *4 d. — Því
fyrr því betra. Svar við fyrirspurn ritstjóra Morg-
unblaðsins varðandi stofnun lýðveldis á íslandi
1944. Morgunblaðið 1. des. ísafold og Vörður 4.
des. 14 d.
1945:
Landsbókasafnið. Stutt yfirlit. Landsbókasafn
íslands. Árbók 1944. Rvk. 34 bls.
1945— 1946:
Jón Sigurðsson. Foringinn mikli. Líf og lands-
saga. Rvk. 489 bls.
1946:
Hallgrímur Pétursson: Passíusálmar. Eigin-
handarrit. Ljósprent. Páll Eggert Ólason: Nokkur
orð um handritið (4 bls.). Rvk. — Hólmfríður Páls-
dóttir. Minningargrein (undir dulnefninu: Einn
þeirra). Morgunblaðið 3. ágúst. 1 d.
1946— 1948:
Útgája: Heimskringla Snorra Sturlusonar. Kon-
ungasögur. I—III. Rvk. XVI, 283; 356; 336 bls.
1947:
Útgája: Islands þúsund ár. Kvæðasafn. 1300—
1600. Rvk. 7.—80., 103,—242. bís.
1948:
Islenzkar æviskrár frá landnámstínium til árs-
loka 1940. I. bindi. Rvk. X, 468 bls. [Ritið er
áætlað finini bindi og er fullsamið].