Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 221
REGLUGERÐ UM LANDSBÓKASAFN
221
að nota þar bækur og handrit safnsins. Hins vegar er gestum, sem ekki ætla sér að
nota bækur og handrit safnsins, óheimilt aS hafast þar viS án leyfis landsbókavarSar.
Mönnum undir áhrifum áfengis er óheimill aSgangur aS lestrarsal.
14. gr.
Salsgestir skulu afhenda fataverSi hússins yfirhafnir sínar og höfuSföt, töskur og
annaS Iauslegt, sem þeir kunna aS hafa meSferSis. Ef einhver telur sér nauSsynlegt
vegna vinnu sinnar aS hafa meS sér bækur inn í salinn, er honum skylt aS leita leyfis
salsvarSar í hvert sinn og hlíta fyrirmælum hans í öllu. LandsbókavörSur getur lagt
fyrir salsvörS aS neita slíkum leyfum, ef honum þykir ástæSa til. Ef gestur fær leyfi
til aS hafa bækur meSferSis, skal hann sýna salsverSi þær, þegar hann fer.
15. gr.
Þegar gestur gengur inn í lestrarsalinn, skal hann þegar rita greinilega í gestabók
safnsins nafn sitt, stöSu og heimilisfang. — Gestir hafa frjáls afnot allra bóka og
tímarita í bókahillum Iestrarsals og þurfa ekki aS leita til þess leyfis salsvarSar. Ef
þeir treysta sér eigi aS setja bækurnar á réttan staS aS lokinni notkun, skulu þeir af-
henda þær salsverSi.
16. gr.
Þeir sem óska aS fá aS láni í lestrarsal bækur eSa handrit úr bókageymslum safns-
ins, skulu fylla út eySublöS, sem til þess eru gerS, og afhenda salsverSi. EySublöSin
skulu fyllt út eins og form þeirra segir til og þess gætt, aS ekkert vanti, sem þar á aS
standa. Þau skulu dagsett og undirskrifuS fullu nafni og heimilisfangi lánbeiSanda.
Ef gesti er ekki ljóst, hvernig ætlazt er til aS gengiS sé frá lánbeiSnum og kvittunum,
er salsverSi skylt aS veita honum nauSsynlegar leiSbeiningar.
17. gr.
Þegar gestur hefur lokiS aS nota bækur þær, er hann hefur fengiS í lestrarsal, skal
hann sjálfur skila þeim í hendur salsverSi og fær þá afhentar kvittanir sínar. LánuS
bók eSa handrit er í ábyrgS lántakanda, meSan kvittunin er í höndum salsvarSar. Ef
gestur óskar aS nota sömu bækur næsta dag, getur hann meS samþykki salsvarSar
fengiS þær geymdar. Undanþegnar slíkri geymslu eru þó allar bækur handbóka-
safnsins og aS auki bækur þær, sem aS dómi salsvarSar eru notaSar aS staSaldri í
lestrarsal. Ef gestur þarf aS bregSa sér frá, þó eigi sé nema stutta stund, má hann eigi
skilja bækur þær, er hann hefur aS láni, eftir á borSi sínu nema meS leyfi salsvarSar.
Oheimilt er gesti aS skilja eftir á borSi sínu eigin bækur eSa handrit eSa aSra muni,
en íengiS getur hann slík plögg geymd hjá salsverSi til næsta dags.
18. gr.
E'gi er salsverSi skylt aS lána í lestrarsal kennslubækur menntaskóla og lægri skóla
til notkunar viS undirbúning undir kennslustundir. Eigi er heldur skylt aS lána vand-