Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 18

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 18
18 ISLENZK RIT 1952 Þingskjöl raeð málaskrá. B. Umræður um sam- þykkt lagafrumvörp með aðalefnisyfirliti. C. Umræður um þingsályktunartillögur og fyrir- spurnir. Skrifstofustjóri þingsins hefur annazt útgáfu Alþingistíðindanna. Reykjavík 1952. XXXI, 1203, (1) bls.; XXXIII bls., 1436 d.; (2) bls., 428 d.; (2) bls„ 360 d„ 361,—366. bls. 4to. ALÞJÓÐA LAGAREGLUR fyrir keppnisbridge 1949. Samþykktar og útgefnar af The Portland Club, The European Bridge League, The Natio- nal Laws Commission of America. Reykjavík, Bridgesamband íslands, 1952. 72 bls. 8vo. Alþjóðavinnumálaþingið, sjá Skýrsla félagsmála- ráðuneytisins ... ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 11. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Eyjólfur Guðmundsson. Hafnarfirði 1952. 1„ 3,—19. tbl. Fol. ALÞÝÐUFLOKKURINN. Þingtíðindi ... 22. flokksþing, 26. nóvember 1950. Reykjavík 1952. 68 bls. 8vo. ALÞÝÐUMAÐURINN. 22. árg. Útg.: Alþýðu- flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns- son. Akureyri 1952. 51 tbl. + jólabl. Fol. ANDRÉSSON, KRISTINN E. (1901—). Skulu bræður berjast? Frásögn af fundi heimsfriðar- ráðsins í Berlín 1.—6. júlí 1952. Ásamt Bréfi til allra friðarnefnda og friðarvina frá Frédéric Joliot-Curie. Reykjavík, Ileimskringla, 1952. 83 bls„ 8 mbl. 8vo. — sjá MÍR; Tímarit Máls og menningar. ANDVARI. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags. 77. ár. Reykjavík 1952. 94 bls., 1 mbl. 8vo. Anna frá Moldnúpi, sjá [Jónsdóttir, Sigríður] Anna frá Moldnúpi. Arason, Jóhannes, sjá Reykjalundur. ARASON, JÓN (1877—). Milli élja. Ljóð og lausa- vísur. Reykjavík, á kostnað höfundar, 1952. 80 bls„ 1 mbl. 12mo. Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna- skóla: Litla, gula hænan. Arason, Þorvaldur Ari, sjá Úlfljótur; Vaka. ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1952. Gefin út að til- hlutun íþróttasambands íslands (ÍSÍ). Ritstj.: Kjartan Bergmann. Útgáfun.: Þorsteinn Einars- son, formaður, Jens Guðbjörnsson og Kjartan Bergmann. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, [1952. Pr. í Hafnarfirði]. 244 bls. 8vo. ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1952. (3. ár). Útg.: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Arnór Sigurjónsson. Reykjavík 1952. 4 h. ((3), 252 bls.) 8vo. ÁRDÍS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna). Year Book of the Lutheran Women’s League of Mani- toba— (Icelandic). [20. árg.] XX edition. [Rit- stj.] Editors: Ingibjorg Olafson, Ingibjorg Bjarnason, Hrund Skulason. Winnipeg 1952. 140 bls. 8vo. Armannsson, Gunnar, sjá Reykjalundur. ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Stílasafn og hljómplötutextar handa dönskunemendum útvarpsins. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f„ 1952. 131 bls. 8vo. Arnadóttir, Erna, sjá Símablaðið. [ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI (1887—). Tengdadóttirin. Skáldsaga. I. Á kross- götum. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f„ 1952. 379 bls. 8vo. Arnadóttir, Sigurlaug, sjá Skólablaðið. Arnarson, Ingólfur, sjá Brautin. Arnason, Arni, sjá Bæjarblaðið. Arnason, Arni, sjá Símablaðið. Arnason, Atli Már, sjá Jónsson, Stefán: Dísa frænka og Feðgarnir á Völlum. Arnason, Barbara W., sjá Hallgrímsson, Jónas: Leggur og skel. Arnason, Eðvarð, sjá Tímarit Verkfræðingafélags íslands. Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn. Arnason, Jón, sjá Búkollu sögur; Sigríður Eyja- fjarðarsól; Sögur um Sæmund fróða. Arnason, Jónas, sjá Landneminn. Arnason, Kristján, sjá Skólablaðið. Arnason, Theódór, sjá Dísin bjarta og blökkustúlk- an; Sérvitringurinn hann Serbínó; Trítill. ARNFINNSSON, JÓN. Úr hulduheimum. Sögur og ævintýri. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f„ 1952. 84 bls. 8vo. Arni úr Eyfum, sjá [Guðjónsson], Árni úr Eyjum. Arnórsson, Einar, sjá Tímarit lögfræðinga; Þórðar- son, Gunnlaugur: Landhelgi íslands. Asgeirsson, Ásgeir, sjá Þjóðkjör. Asgeirsson, Leifur, sjá Almanak um árið 1953. Asgeirsson, Olajur, sjá Muninn. Asgeirsson, Samúel, sjá Þróun. ÁSKELSSON, DAVÍÐ (1919—). Völt er veraldar blíða. Ljóð. Akureyri, á kostnað höfundar, 1952. 64 bls. 8vo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.