Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 18
18
ISLENZK RIT 1952
Þingskjöl raeð málaskrá. B. Umræður um sam-
þykkt lagafrumvörp með aðalefnisyfirliti. C.
Umræður um þingsályktunartillögur og fyrir-
spurnir. Skrifstofustjóri þingsins hefur annazt
útgáfu Alþingistíðindanna. Reykjavík 1952.
XXXI, 1203, (1) bls.; XXXIII bls., 1436 d.; (2)
bls., 428 d.; (2) bls„ 360 d„ 361,—366. bls. 4to.
ALÞJÓÐA LAGAREGLUR fyrir keppnisbridge
1949. Samþykktar og útgefnar af The Portland
Club, The European Bridge League, The Natio-
nal Laws Commission of America. Reykjavík,
Bridgesamband íslands, 1952. 72 bls. 8vo.
Alþjóðavinnumálaþingið, sjá Skýrsla félagsmála-
ráðuneytisins ...
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 11. árg.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Eyjólfur Guðmundsson. Hafnarfirði
1952. 1„ 3,—19. tbl. Fol.
ALÞÝÐUFLOKKURINN. Þingtíðindi ... 22.
flokksþing, 26. nóvember 1950. Reykjavík 1952.
68 bls. 8vo.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 22. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns-
son. Akureyri 1952. 51 tbl. + jólabl. Fol.
ANDRÉSSON, KRISTINN E. (1901—). Skulu
bræður berjast? Frásögn af fundi heimsfriðar-
ráðsins í Berlín 1.—6. júlí 1952. Ásamt Bréfi til
allra friðarnefnda og friðarvina frá Frédéric
Joliot-Curie. Reykjavík, Ileimskringla, 1952. 83
bls„ 8 mbl. 8vo.
— sjá MÍR; Tímarit Máls og menningar.
ANDVARI. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags.
77. ár. Reykjavík 1952. 94 bls., 1 mbl. 8vo.
Anna frá Moldnúpi, sjá [Jónsdóttir, Sigríður]
Anna frá Moldnúpi.
Arason, Jóhannes, sjá Reykjalundur.
ARASON, JÓN (1877—). Milli élja. Ljóð og lausa-
vísur. Reykjavík, á kostnað höfundar, 1952. 80
bls„ 1 mbl. 12mo.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Litla, gula hænan.
Arason, Þorvaldur Ari, sjá Úlfljótur; Vaka.
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1952. Gefin út að til-
hlutun íþróttasambands íslands (ÍSÍ). Ritstj.:
Kjartan Bergmann. Útgáfun.: Þorsteinn Einars-
son, formaður, Jens Guðbjörnsson og Kjartan
Bergmann. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, [1952. Pr. í Hafnarfirði]. 244 bls. 8vo.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1952. (3. ár). Útg.:
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Arnór
Sigurjónsson. Reykjavík 1952. 4 h. ((3), 252
bls.) 8vo.
ÁRDÍS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna). Year
Book of the Lutheran Women’s League of Mani-
toba— (Icelandic). [20. árg.] XX edition. [Rit-
stj.] Editors: Ingibjorg Olafson, Ingibjorg
Bjarnason, Hrund Skulason. Winnipeg 1952.
140 bls. 8vo.
Armannsson, Gunnar, sjá Reykjalundur.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Stílasafn
og hljómplötutextar handa dönskunemendum
útvarpsins. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f„ 1952. 131 bls. 8vo.
Arnadóttir, Erna, sjá Símablaðið.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI
(1887—). Tengdadóttirin. Skáldsaga. I. Á kross-
götum. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f„
1952. 379 bls. 8vo.
Arnadóttir, Sigurlaug, sjá Skólablaðið.
Arnarson, Ingólfur, sjá Brautin.
Arnason, Arni, sjá Bæjarblaðið.
Arnason, Arni, sjá Símablaðið.
Arnason, Atli Már, sjá Jónsson, Stefán: Dísa
frænka og Feðgarnir á Völlum.
Arnason, Barbara W., sjá Hallgrímsson, Jónas:
Leggur og skel.
Arnason, Eðvarð, sjá Tímarit Verkfræðingafélags
íslands.
Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
Arnason, Jón, sjá Búkollu sögur; Sigríður Eyja-
fjarðarsól; Sögur um Sæmund fróða.
Arnason, Jónas, sjá Landneminn.
Arnason, Kristján, sjá Skólablaðið.
Arnason, Theódór, sjá Dísin bjarta og blökkustúlk-
an; Sérvitringurinn hann Serbínó; Trítill.
ARNFINNSSON, JÓN. Úr hulduheimum. Sögur
og ævintýri. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f„ 1952. 84 bls. 8vo.
Arni úr Eyfum, sjá [Guðjónsson], Árni úr Eyjum.
Arnórsson, Einar, sjá Tímarit lögfræðinga; Þórðar-
son, Gunnlaugur: Landhelgi íslands.
Asgeirsson, Ásgeir, sjá Þjóðkjör.
Asgeirsson, Leifur, sjá Almanak um árið 1953.
Asgeirsson, Olajur, sjá Muninn.
Asgeirsson, Samúel, sjá Þróun.
ÁSKELSSON, DAVÍÐ (1919—). Völt er veraldar
blíða. Ljóð. Akureyri, á kostnað höfundar,
1952. 64 bls. 8vo.