Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 29
ÍSLENZK RIT 1952
29
Hallgrímsson, Óskar, sjá Tímarit rafvirkja.
Hallsson, Jón, sjá Muninn.
HAMAR. 6. árg. Utg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Páll V. Daníelsson.
Hafnarfirði 1952. 24 tbl. Fol.
IIAMAR, H.f., Reykjavík. Stofnað 1918. Reykjavík
1952. (24) bls. 8vo.
IIANDBÓK FYRIR BIFREIÐASTJÓRA. Vega-
lengdir um þjóðvegi frá Reykjavík. Reykjavík,
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill, 1952. 64 bls.
12mo.
IIANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Janúar 1952. Reykjavík [1952]. 65, (1) bls. 8vo.
Handbœkur MenningarsjóSs, sjá Jóhannesson, Ól-
afur: Lög og réttur.
Hansson, Othar, sjá Verzlunarskólablaðið.
Haralds Níelssonar fyrirlestrar, sjá Bleeker, C. J.:
Endurnýjun frjálslyndrar guðfræði (V).
Haraldsson, HörSur, sjá Stúdentablað 1. desember
1952.
HARALDSSON, SVERRIR (1922—). Rímuð Ijóð
á atómöld. Reykjavík 1952. 78 bls. 8vo.
IIARMONIKUBÓKIN. 1. hefti. 7 vinsæl harmon-
ikulög með gítargripum. Reykjavík, Drangeyj-
arútgáfan, [1952]. 12 bls. 4to.
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1951
—1952. Reykjavík 1952. 116 bls. 4to.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1951—52. Vormiss-
erið. Reykjavík 1952. 32 bls. 8vo.
-— Kennsluskrá ... háskólaárið 1952—53. Haust-
misserið. Reykjavík 1952. 30 bls. 8vo.
[—] Skrá um rit háskólakennara 1947—1951.
Bibliographia Universitatis Islandiae. Fylgir Ár-
bók Háskóla íslands 1951—1952. Reykjavík
1952. 42 bls. 4to.
Hauksson, Atli, sjá Verzlunarskólablaðið.
IIAUKUR, Ileimilisblaðið. [1. árg.] Útg.: Blaðaút-
gáfan Haukur. Ritstj.: Ingólfur Kristjánsson.
Reykjavík 1952. 2 h. (44 bls. hvort). 4to.
HAYNES, CARLYLE B. Sigur eða vonleysi.
Reykjavík, Bókaútgáfa Geislans, 1952. 24 bls.
8vo.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land) 1948. Samdar af landlækni eftir skýrslum
héraðslækna og öðrum heimildum. With an
English summary. Reykjavík 1952. 261 bls. 8vo.
HEILBRIGT LÍF. 11. árg. Útg.: Rauði kross ís-
lands. Ritstj.: Elías Eyvindsson læknir. Reykja-
vík 1952. 4 h. (172 bls.) 8vo.
HEILSUVERND. 7. árg. Útg.: Náttúrulækningafé-
lag Islands. Ritstj. og ábm.: Jónas Kristjánsson,
læknir. Reykjavík 1952. 4 h. (128 bls.) 8vo.
HEIMA ER BEZT. 2. árg. Útg.: Bókaútgáfan
Norðri. Ritstj.: Jón Björnsson. Reykjavík 1952.
12 h. ((4), 408 bls.) 4to.
HEIMA OG ERLENDIS. Um fsland og íslendinga
erlendis. 5. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur Krist-
jánsson. Kaupmannahöfn 1952. 4 tbl. (32 bls.)
4to.
HEIMDALLUR 25 ÁRA. Afmælisrit. 1927 — 16.
febrúar — 1952. Reykjavík, Heimdallur, 1952.
142 bls. 8vo.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 11.
árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.:
Hannes J. Magnússon. Akureyri 1952. 6 h. ((2),
142 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 41. árg. Útg.: Prentsmiðja
Jóns Ilelgasonar. Ritstj.: Brynjúlfur Jónsson
prentari (ábm.) Reykjavík 1952. 12 tbl. ((3),
224 bls.) 4to.
HEIMILISRITIÐ. 10. árg. Útg.: Helgafell. Ritstj.:
Geir Gunnarsson. Reykjavík 1952. 13 h. (64 bls.
hvert). 8vo.
HEIMSKRINGLA. 66. árg. Útg.: The Viking Press
Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1951—1952. 52 tbl. Fol.
HEKL OG ORKERING. Valin munstur með leið-
beiningum. Anna J. Jónsdóttir valdi, þýddi og
bjó undir prentun. Reykjavík, Handavinnuút-
gáfan, 1952.142 bls., 1 mbl. 8vo.
HELGADÓTTIR, GERÐUR (1927—). Myndir.
Sculpture. Nokkrar Ijósmyndir af verkum úr
brenndum leir, gipsi, steini og járni. Reykjavík,
Listsýn s.f., 1952. (33) bls. 8vo.
Helgason, Guðmundur, sjá Sjómaðurinn.
Helgason, Hálfdán, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
HELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Farsælda
frón. 45 íslenzk lög. * * * valdi og raddsetti. Org-
anum II. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1952. [Pr. í
WienL (2), 38, (1) bls. 4to.
— I Jesú nafni. Im Namen Jesu. Mótetta fyrir
blandaðan kór. (Úr sálmabók Guðbrands bisk-
ups Þorlákssonar, „Hólabókinni", 1589). ís-
lenzk þjóðlög VI. Reykjavík, Útgáfa Gígjan,
1952. [Pr. í Amsterdam]. 8 bls. 4to.
Helgason, Ingi R., sjá Landneminn.
Helgason, Jón, sjá Tíminn.