Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 29
ÍSLENZK RIT 1952 29 Hallgrímsson, Óskar, sjá Tímarit rafvirkja. Hallsson, Jón, sjá Muninn. HAMAR. 6. árg. Utg.: Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Páll V. Daníelsson. Hafnarfirði 1952. 24 tbl. Fol. IIAMAR, H.f., Reykjavík. Stofnað 1918. Reykjavík 1952. (24) bls. 8vo. IIANDBÓK FYRIR BIFREIÐASTJÓRA. Vega- lengdir um þjóðvegi frá Reykjavík. Reykjavík, Bifreiðastjórafélagið Hreyfill, 1952. 64 bls. 12mo. IIANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS. Janúar 1952. Reykjavík [1952]. 65, (1) bls. 8vo. Handbœkur MenningarsjóSs, sjá Jóhannesson, Ól- afur: Lög og réttur. Hansson, Othar, sjá Verzlunarskólablaðið. Haralds Níelssonar fyrirlestrar, sjá Bleeker, C. J.: Endurnýjun frjálslyndrar guðfræði (V). Haraldsson, HörSur, sjá Stúdentablað 1. desember 1952. HARALDSSON, SVERRIR (1922—). Rímuð Ijóð á atómöld. Reykjavík 1952. 78 bls. 8vo. IIARMONIKUBÓKIN. 1. hefti. 7 vinsæl harmon- ikulög með gítargripum. Reykjavík, Drangeyj- arútgáfan, [1952]. 12 bls. 4to. HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1951 —1952. Reykjavík 1952. 116 bls. 4to. — Kennsluskrá ... háskólaárið 1951—52. Vormiss- erið. Reykjavík 1952. 32 bls. 8vo. -— Kennsluskrá ... háskólaárið 1952—53. Haust- misserið. Reykjavík 1952. 30 bls. 8vo. [—] Skrá um rit háskólakennara 1947—1951. Bibliographia Universitatis Islandiae. Fylgir Ár- bók Háskóla íslands 1951—1952. Reykjavík 1952. 42 bls. 4to. Hauksson, Atli, sjá Verzlunarskólablaðið. IIAUKUR, Ileimilisblaðið. [1. árg.] Útg.: Blaðaút- gáfan Haukur. Ritstj.: Ingólfur Kristjánsson. Reykjavík 1952. 2 h. (44 bls. hvort). 4to. HAYNES, CARLYLE B. Sigur eða vonleysi. Reykjavík, Bókaútgáfa Geislans, 1952. 24 bls. 8vo. HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice- land) 1948. Samdar af landlækni eftir skýrslum héraðslækna og öðrum heimildum. With an English summary. Reykjavík 1952. 261 bls. 8vo. HEILBRIGT LÍF. 11. árg. Útg.: Rauði kross ís- lands. Ritstj.: Elías Eyvindsson læknir. Reykja- vík 1952. 4 h. (172 bls.) 8vo. HEILSUVERND. 7. árg. Útg.: Náttúrulækningafé- lag Islands. Ritstj. og ábm.: Jónas Kristjánsson, læknir. Reykjavík 1952. 4 h. (128 bls.) 8vo. HEIMA ER BEZT. 2. árg. Útg.: Bókaútgáfan Norðri. Ritstj.: Jón Björnsson. Reykjavík 1952. 12 h. ((4), 408 bls.) 4to. HEIMA OG ERLENDIS. Um fsland og íslendinga erlendis. 5. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur Krist- jánsson. Kaupmannahöfn 1952. 4 tbl. (32 bls.) 4to. HEIMDALLUR 25 ÁRA. Afmælisrit. 1927 — 16. febrúar — 1952. Reykjavík, Heimdallur, 1952. 142 bls. 8vo. HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 11. árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.: Hannes J. Magnússon. Akureyri 1952. 6 h. ((2), 142 bls.) 4to. HEIMILISBLAÐIÐ. 41. árg. Útg.: Prentsmiðja Jóns Ilelgasonar. Ritstj.: Brynjúlfur Jónsson prentari (ábm.) Reykjavík 1952. 12 tbl. ((3), 224 bls.) 4to. HEIMILISRITIÐ. 10. árg. Útg.: Helgafell. Ritstj.: Geir Gunnarsson. Reykjavík 1952. 13 h. (64 bls. hvert). 8vo. HEIMSKRINGLA. 66. árg. Útg.: The Viking Press Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg 1951—1952. 52 tbl. Fol. HEKL OG ORKERING. Valin munstur með leið- beiningum. Anna J. Jónsdóttir valdi, þýddi og bjó undir prentun. Reykjavík, Handavinnuút- gáfan, 1952.142 bls., 1 mbl. 8vo. HELGADÓTTIR, GERÐUR (1927—). Myndir. Sculpture. Nokkrar Ijósmyndir af verkum úr brenndum leir, gipsi, steini og járni. Reykjavík, Listsýn s.f., 1952. (33) bls. 8vo. Helgason, Guðmundur, sjá Sjómaðurinn. Helgason, Hálfdán, sjá Námsbækur fyrir barna- skóla: Biblíusögur. HELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Farsælda frón. 45 íslenzk lög. * * * valdi og raddsetti. Org- anum II. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1952. [Pr. í WienL (2), 38, (1) bls. 4to. — I Jesú nafni. Im Namen Jesu. Mótetta fyrir blandaðan kór. (Úr sálmabók Guðbrands bisk- ups Þorlákssonar, „Hólabókinni", 1589). ís- lenzk þjóðlög VI. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1952. [Pr. í Amsterdam]. 8 bls. 4to. Helgason, Ingi R., sjá Landneminn. Helgason, Jón, sjá Tíminn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.