Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 38

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 38
38 ÍSLENZK RIT 1952 um. 3. útgáfa. Reykjavík, Skrifstofa landlæknis, 1952. 60 bls. 8vo. MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 5. árg. Rit- stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1952. 46 tbl. Fol. [MARKASKRÁ fyrir Dalasýslu]. Viðbætir, [Reykjavík 1952]. Bls. 70 a—70 d. 8vo. MARKASKRÁ Eyjafjarðarsýslu, Akureyrarkaup- staðar og Ólafsfjarðar. Konráð Vilhjálmsson skrásetti eftir endurskoðun markadóms 1952. Akureyri 1952. 203 bls. 8vo. MARKASKRÁ Mýrasýslu 1952. Reykjavík 1952. 95 bls. 8vo. MARKASKRÁ SuSur-Þingeyjarsýslu, Húsavíkur- kaupstaSar og Kelduhrepps. Endurskoðuð 1952. Akureyri 1952. 126 bls. 8vo. Mark Twain, sjá [Clemens, Samuel L.]. MATREIÐSLUBÓK. 11. rit Náttúrulækningafé- lags Islands. Reykjavík 1952. 96 bls. 8vo. MAXWELL, ARTHUR S. Rökkursögur Arthurs frænda. Sjöunda hefti. Reykjavík, Bókaútgáfa Geislans, 1952. 96 bls. 8vo. MEITILLINN h.f. Rekstrar- og efnahagsreikning- ur hinn 31. des. 1951 fyrir ... [Reykjavík 1952]. (5) bls. 8vo. MELKORKA. Tímarit kvenna. 8. árg. Útg.: Mál og menning. Ritstjórn: Nanna Ólafsdóttir, Svafa Þórleifsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík 1952. 3 h. (71 bls.) 8vo. MENN OG MENNTIR. Tímarit M. F. A. 2.-3. h. Rítstj.: Tómas Guðmundsson. Reykjavík 1952. 112 bls. 8vo. MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu- mál. 25. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna- kennara og Landssamband framhaldsskólakenn- ara. Ritstj.: Ármann Halldórsson. Útgáfustjórn: Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláks- son, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson. Reykjavík 1952. 4 h. ((3), 140 bls.) 8vo. MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ... skólaárið 1951—1952. Reykjavík 1952. 54 bls. 8vo. MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í Reykjavík. Reykjavík 1952. 2 h. (11, 32 bls.) 8vo. Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið. MIR. 3. árg. Útg.: Menningartengsl íslands og Ráðstjómarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson (ábm.) Ritn.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja- vík 1952. 6 tbl. 4to. Miscellaneous papers, sjá Þórarinsson, Sigurður: Hverfjall (4). MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna- hagsreikningur hinn 31. des. 1951 fyrir ... (22. reikningsár). Reykjavík [1952] (7) bls. 4to. MJÖLNIR. 15. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu- fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson. Siglufirði 1952. 20 tbl. Fol. Morávek, Jan, sjá Benediktsson, Svavar: Nótt í Atlavík. MORGAN, CHARLES. Hverflynd er veröldin. — (Virginia Dawson: Lagt á borð fyrir þrjá). Ó- dýru skáldsögurnar. Akureyri [1952]. 182 bls. 12mo. MORGUNBLAÐIÐ. 39. árg. Útg.: H.f. Ánakur. Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Lesbók: Árni Óla. Reykjavík 1952. 300 tbl. Fol. MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 33. árg. Útg.: Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón Auð- uns. Reykjavík 1952. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo. MORGUNVAKAN 1953. [Reykjavík 19521. (16) bls. 8vo. MUNINN. 24. árg. Útg.: Málfundafélagið ,.Hug- inn“. Ritstjórn: Gísli Jónsson, Baldur Ragnars- son, Gunnar Baldvinsson. Prentstjórn: Ólafur Ásgeirsson, Hreggviður Hermannsson, Jón Hallsson. Akureyri 1951—1952. 4 tbl. (38 bls.) 4to. MURRAY, ANDREW. Kristur kallar. Hugleiðing- ar um sæluríkt líf í samfélagi við Guðs son. Eftir síra * * * Þýtt hefur: Ólafur Ólafsson. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1952. 128 bls. 8vo. MUSTARÐSKORN. Vekjandi greinar og sögur úr daglegu lífi. 2. ár. Akureyri 1952. 2 h. (nr. 4—5, 16 bls. hvort). 12mo. Möller, Ragnheiður, sjá 19. júní. Möller, Víglundur, sjá Forsetakjör; Veiðimaður- inn. NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu- sögur. Ásamt nokkrum þáttum úr sögu kristinn- ar kirkju. Biblíusögur þessar eru sniðnar að nokkru eftir bibh'usögum Eyvinds Berggravs, biskups í Osló. Þessir menn tóku bókina saman, öll heftin: Ásmundur Guðmundsson prófessor. Séra Hálfdán Helgason prófastur. Helgi Elías- son fræðslumálastjóri. Ingimar Jóhannesson kennari. Séra Sigurjón Guðjónsson sóknar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.