Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 38
38
ÍSLENZK RIT 1952
um. 3. útgáfa. Reykjavík, Skrifstofa landlæknis,
1952. 60 bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 5. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1952.
46 tbl. Fol.
[MARKASKRÁ fyrir Dalasýslu]. Viðbætir,
[Reykjavík 1952]. Bls. 70 a—70 d. 8vo.
MARKASKRÁ Eyjafjarðarsýslu, Akureyrarkaup-
staðar og Ólafsfjarðar. Konráð Vilhjálmsson
skrásetti eftir endurskoðun markadóms 1952.
Akureyri 1952. 203 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Mýrasýslu 1952. Reykjavík 1952.
95 bls. 8vo.
MARKASKRÁ SuSur-Þingeyjarsýslu, Húsavíkur-
kaupstaSar og Kelduhrepps. Endurskoðuð 1952.
Akureyri 1952. 126 bls. 8vo.
Mark Twain, sjá [Clemens, Samuel L.].
MATREIÐSLUBÓK. 11. rit Náttúrulækningafé-
lags Islands. Reykjavík 1952. 96 bls. 8vo.
MAXWELL, ARTHUR S. Rökkursögur Arthurs
frænda. Sjöunda hefti. Reykjavík, Bókaútgáfa
Geislans, 1952. 96 bls. 8vo.
MEITILLINN h.f. Rekstrar- og efnahagsreikning-
ur hinn 31. des. 1951 fyrir ... [Reykjavík 1952].
(5) bls. 8vo.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 8. árg. Útg.: Mál og
menning. Ritstjórn: Nanna Ólafsdóttir, Svafa
Þórleifsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík
1952. 3 h. (71 bls.) 8vo.
MENN OG MENNTIR. Tímarit M. F. A. 2.-3. h.
Rítstj.: Tómas Guðmundsson. Reykjavík 1952.
112 bls. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 25. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara og Landssamband framhaldsskólakenn-
ara. Ritstj.: Ármann Halldórsson. Útgáfustjórn:
Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláks-
son, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson.
Reykjavík 1952. 4 h. ((3), 140 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1951—1952. Reykjavík 1952. 54 bls.
8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1952. 2 h. (11, 32 bls.)
8vo.
Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið.
MIR. 3. árg. Útg.: Menningartengsl íslands og
Ráðstjómarríkjanna. Ritstj.: Geir Kristjánsson
(ábm.) Ritn.: Halldór Kiljan Laxness, Kristinn
E. Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykja-
vík 1952. 6 tbl. 4to.
Miscellaneous papers, sjá Þórarinsson, Sigurður:
Hverfjall (4).
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. des. 1951 fyrir ... (22.
reikningsár). Reykjavík [1952] (7) bls. 4to.
MJÖLNIR. 15. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu-
fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson.
Siglufirði 1952. 20 tbl. Fol.
Morávek, Jan, sjá Benediktsson, Svavar: Nótt í
Atlavík.
MORGAN, CHARLES. Hverflynd er veröldin. —
(Virginia Dawson: Lagt á borð fyrir þrjá). Ó-
dýru skáldsögurnar. Akureyri [1952]. 182 bls.
12mo.
MORGUNBLAÐIÐ. 39. árg. Útg.: H.f. Ánakur.
Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Lesbók: Árni
Óla. Reykjavík 1952. 300 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 33. árg. Útg.:
Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón Auð-
uns. Reykjavík 1952. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo.
MORGUNVAKAN 1953. [Reykjavík 19521. (16)
bls. 8vo.
MUNINN. 24. árg. Útg.: Málfundafélagið ,.Hug-
inn“. Ritstjórn: Gísli Jónsson, Baldur Ragnars-
son, Gunnar Baldvinsson. Prentstjórn: Ólafur
Ásgeirsson, Hreggviður Hermannsson, Jón
Hallsson. Akureyri 1951—1952. 4 tbl. (38 bls.)
4to.
MURRAY, ANDREW. Kristur kallar. Hugleiðing-
ar um sæluríkt líf í samfélagi við Guðs son.
Eftir síra * * * Þýtt hefur: Ólafur Ólafsson.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1952. 128 bls. 8vo.
MUSTARÐSKORN. Vekjandi greinar og sögur úr
daglegu lífi. 2. ár. Akureyri 1952. 2 h. (nr. 4—5,
16 bls. hvort). 12mo.
Möller, Ragnheiður, sjá 19. júní.
Möller, Víglundur, sjá Forsetakjör; Veiðimaður-
inn.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu-
sögur. Ásamt nokkrum þáttum úr sögu kristinn-
ar kirkju. Biblíusögur þessar eru sniðnar að
nokkru eftir bibh'usögum Eyvinds Berggravs,
biskups í Osló. Þessir menn tóku bókina saman,
öll heftin: Ásmundur Guðmundsson prófessor.
Séra Hálfdán Helgason prófastur. Helgi Elías-
son fræðslumálastjóri. Ingimar Jóhannesson
kennari. Séra Sigurjón Guðjónsson sóknar-