Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 90
90
ÍSLENZK RIT 1953
-— 1951. íbúatala 1950. Hver depill markar 25
manns. Reykjavík, Teiknistofa skipulagsins,
[1953]. 1 uppdr. Grbr.
KEYKJAVÍKURBÆR. Árbók 1950—51. Samift
hefir dr. Björn Björnsson, hagfræðingur bæjar-
ins. (3. útgáfa). Reykjavík, Bæjarsjóður
Reykjavíkur, 1953. XV, 243 bls., 1 uppdr. 4to.
— Fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1953. [Reykjavík
1953]. 32 bls. 8vo.
REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningur ...
árið 1952. Reykjavík 1953. 248 bls. 8vo.
RIDDARASÖGUR. Fyrsta bindi. Annað bindi.
Þriðja bindi. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prent-
unar. [2. útg.] Reykjavík, íslendingasagnaút-
gáfan, Haukadalsútgáfan, 1953. [Pr. á Akur-
eyri]. XXII, 408; XII, 444; XI, 419, (1) bls. 8vo.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1952. Reykja-
vík 1953. XIX, 209 bls. 4to.
RímnafélagiS, Aukarit ..., sjá Þórólfsson, Björn
K.: Sir William Craigie og íslenzkar rímur (II).
Rist, Sigurjón, sjá Raforkumálastjóri.
Róbertsson, SigurSur, sjá Verkamaðurinn.
[ROTARYFÉLÖGIN Á ÍSLANDI]. Sjötta um-
dæmisþing íslenzku Rotaryklúbbanna. Haldið
á Þingvöllum dagana 20.—22. júní 1952. Prent-
að sem handrit. Ritari þingsins annaðist útgáf-
una. Hafnarfirði, Rótarýklúbbur Ilafnarfjarð-
ar, 1953. 47 bls. 8vo.
[—] Sjöunda ársþing íslenzku Rótaryklúbbanna.
Haldið að Reykjahlýð [sic] í Mývatnssveit dag-
ana 8.—9. ágúst 1953. Prentað sem handrit.
Ritari þingsins annaðist útgáfuna. Akureyri,
Rótarýklúbbur Húsavíkur, 1953. 51 bls., 1 mbl.
8vo.
ROTARYKLÚBBUR AKUREYRAR. Mánaðar-
skýrsla. Janúar—desember 1953. Akureyri 1953.
4to.
ROTMAN, G. TIl. Alfinnur álfakóngur. Æfintýri
með 120 myndum. [2. útg.] Reykjavík, H.f.
Leiftur, 1953. (3, 120) bls. 8vo.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1953; Páska-
sól 1953.
RUTHERFORD, ADAM. Harmagedon. Orustan á
hinum mikla degi Drottins allsherjar, árin 1955
—1956, opinberuð í Pýramidanum mikla
(Steinbiblíunni). Þýðinguna gerði Víglundur
Möller. Sérprentun úr Dagrenningu 1952.
Reykjavík 1953. 64 hls. 4to.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 49.—50. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norður-
lands og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.:
Ólafur Jónsson. Akureyri 1952—1953. 3 h. (64,
96, 56 bls.) 8vo.
RÖDD FÓLKSINS. II. Safnað hefur: Ásmundur
Eiríksson. Reykjavík, Fíladelfía, 1953. 103, (11
bls. 8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 1. árg. Útg. og
ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík 1953.
1 tbl. (16 bls.) 4to.
RÖÐULL. 2. árg. Útg.: Fulltrúaráð Alþýðuflokks-
ins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ritstj.: Guð-
mundur Gíslason Hagalín. Reykjavík 1953. 3
tbl. Fol.
RÖGNVALDSSON, JÓN F. (1895—). Skrúðgarð-
ar. Um fyrirkomulag og byggingu skrúðgarða.
Með 60 myndum og uppdráttum. Eftir * * *
Önnur útgáfa endurskoðuð. Akureyri, Bókafor-
lag Odds Björnssonar, 1953. 95 bls. 8vo.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 3. árg.
Reykjavík 1953. 4 thl. (4 bls. hvert). 4to.
SAFNAÐARMÁL. Blað um málefni Óháða frí-
kirkjusafnaðarins í Reykjavík. 1. árg. Ritstj.
og ábm.: Emil Björnsson. Reykjavík 1953. 1
tbl. (4 bls.) Fol.
SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók-
mennta að fornu og nýju. Annar flokkur, I. 1.
(Einar Arnúrsson: Gottskálk biskup Nikulás-
son og Jón lögmaður Sigmundsson). Reykjavík,
Hið íslenzka bókmenntafélag, 1953.144 bls. 8vo.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. I, 4.
Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1953. Bls. 401—500,
(2). 8vo.
SAGA ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. V. bindi.
Ritstjóri: Tryggvi J. Oleson dr. phil. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1953. VIII, 480
bls. 8vo.
SAGNAÞÆTTIR FJALLKONUNNAR. íslenzkar
sögur og fræðigreinar. Jón Guðnason sá um
útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1953. [Pr. í Hafnarfirði]. XV, 199 bls.,
1 mbl. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 10.
ár 1952. Reykjavík 1953. 199 bls., 1 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla 1952. Aðalfundur að Bifröst í Borgar-
firði 2. og 3. júlí 1953. Prentað sem handrit.
[Reykjavík 1953]. 43, (2) bls. 8vo.