Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 90

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 90
90 ÍSLENZK RIT 1953 -— 1951. íbúatala 1950. Hver depill markar 25 manns. Reykjavík, Teiknistofa skipulagsins, [1953]. 1 uppdr. Grbr. KEYKJAVÍKURBÆR. Árbók 1950—51. Samift hefir dr. Björn Björnsson, hagfræðingur bæjar- ins. (3. útgáfa). Reykjavík, Bæjarsjóður Reykjavíkur, 1953. XV, 243 bls., 1 uppdr. 4to. — Fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1953. [Reykjavík 1953]. 32 bls. 8vo. REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningur ... árið 1952. Reykjavík 1953. 248 bls. 8vo. RIDDARASÖGUR. Fyrsta bindi. Annað bindi. Þriðja bindi. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prent- unar. [2. útg.] Reykjavík, íslendingasagnaút- gáfan, Haukadalsútgáfan, 1953. [Pr. á Akur- eyri]. XXII, 408; XII, 444; XI, 419, (1) bls. 8vo. RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1952. Reykja- vík 1953. XIX, 209 bls. 4to. RímnafélagiS, Aukarit ..., sjá Þórólfsson, Björn K.: Sir William Craigie og íslenzkar rímur (II). Rist, Sigurjón, sjá Raforkumálastjóri. Róbertsson, SigurSur, sjá Verkamaðurinn. [ROTARYFÉLÖGIN Á ÍSLANDI]. Sjötta um- dæmisþing íslenzku Rotaryklúbbanna. Haldið á Þingvöllum dagana 20.—22. júní 1952. Prent- að sem handrit. Ritari þingsins annaðist útgáf- una. Hafnarfirði, Rótarýklúbbur Ilafnarfjarð- ar, 1953. 47 bls. 8vo. [—] Sjöunda ársþing íslenzku Rótaryklúbbanna. Haldið að Reykjahlýð [sic] í Mývatnssveit dag- ana 8.—9. ágúst 1953. Prentað sem handrit. Ritari þingsins annaðist útgáfuna. Akureyri, Rótarýklúbbur Húsavíkur, 1953. 51 bls., 1 mbl. 8vo. ROTARYKLÚBBUR AKUREYRAR. Mánaðar- skýrsla. Janúar—desember 1953. Akureyri 1953. 4to. ROTMAN, G. TIl. Alfinnur álfakóngur. Æfintýri með 120 myndum. [2. útg.] Reykjavík, H.f. Leiftur, 1953. (3, 120) bls. 8vo. Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1953; Páska- sól 1953. RUTHERFORD, ADAM. Harmagedon. Orustan á hinum mikla degi Drottins allsherjar, árin 1955 —1956, opinberuð í Pýramidanum mikla (Steinbiblíunni). Þýðinguna gerði Víglundur Möller. Sérprentun úr Dagrenningu 1952. Reykjavík 1953. 64 hls. 4to. RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit ... 49.—50. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norður- lands og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur Jónsson. Akureyri 1952—1953. 3 h. (64, 96, 56 bls.) 8vo. RÖDD FÓLKSINS. II. Safnað hefur: Ásmundur Eiríksson. Reykjavík, Fíladelfía, 1953. 103, (11 bls. 8vo. RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 1. árg. Útg. og ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík 1953. 1 tbl. (16 bls.) 4to. RÖÐULL. 2. árg. Útg.: Fulltrúaráð Alþýðuflokks- ins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ritstj.: Guð- mundur Gíslason Hagalín. Reykjavík 1953. 3 tbl. Fol. RÖGNVALDSSON, JÓN F. (1895—). Skrúðgarð- ar. Um fyrirkomulag og byggingu skrúðgarða. Með 60 myndum og uppdráttum. Eftir * * * Önnur útgáfa endurskoðuð. Akureyri, Bókafor- lag Odds Björnssonar, 1953. 95 bls. 8vo. SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 3. árg. Reykjavík 1953. 4 thl. (4 bls. hvert). 4to. SAFNAÐARMÁL. Blað um málefni Óháða frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Emil Björnsson. Reykjavík 1953. 1 tbl. (4 bls.) Fol. SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók- mennta að fornu og nýju. Annar flokkur, I. 1. (Einar Arnúrsson: Gottskálk biskup Nikulás- son og Jón lögmaður Sigmundsson). Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1953.144 bls. 8vo. SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. I, 4. Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1953. Bls. 401—500, (2). 8vo. SAGA ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. V. bindi. Ritstjóri: Tryggvi J. Oleson dr. phil. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1953. VIII, 480 bls. 8vo. SAGNAÞÆTTIR FJALLKONUNNAR. íslenzkar sögur og fræðigreinar. Jón Guðnason sá um útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, 1953. [Pr. í Hafnarfirði]. XV, 199 bls., 1 mbl. 8vo. SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs- skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 10. ár 1952. Reykjavík 1953. 199 bls., 1 tfl. 8vo. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs- skýrsla 1952. Aðalfundur að Bifröst í Borgar- firði 2. og 3. júlí 1953. Prentað sem handrit. [Reykjavík 1953]. 43, (2) bls. 8vo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.