Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 147

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 147
U M ÍSLENZKA SALMA 147 kveðskap sínum, en mun þó stundum hafa stuðzt við erlendar fyrirmyndir, enda vel kunnugur bókmenntum samtíðarinnar á meginlandinu. Af sálmakveðskap lians verður ekki séð annað en að hann hafi verið trúmaður góður, og fór ekki hjá því, að hann yrði snortinn af hinurn þróttmiklu og hjartnæmu trúarljóðum Prúdentíusar. 1 þýðingu sinni tekur séra Stefán hugsun og andríki frumsálmsins föstum tökum, en skapar sjálfur formið, nýstárlegan bragarhátt, sem fellur nrjúklega við efnið. Tek ég hér sem dæmi fyrsta og síðasta erindið: Þennan tíð þungbært lýð þverri harms kvein. hefti móðir harmaflóðið hver ein. Afkvæmin enginn sín harmi á hauðri. Endurbót er lífs fljót orðin dauði. Kemur tíð sú um síð, sem viss kallast, Kristur hér uppfyllir einn von alla, er mín trú, opnuð þú aftur gefir sjálf með hynd sömu mynd, sem ég fæ þér. (Sbr. Kvæði II. bd., Khöfn 1886, bls. 334). Þýðingarnar í Grallaranum 1691 fylgjast að í flestum síðari útgáfum og latneski text- inn jafnan hafður með.1 Báðar eru einnig prentaðar, án latn. textans, í Psalma Book, Hólum 1742, „Prestavillu“ („Lijk-Saungur“, bls. 300—302). Vinsældir þessa greftrunarsálms Prúdentíusar lýsa sér ekki einungis í því, að varla er það sálmasafn til í handriti eða á prenti fram undir miðja 19. öld, að ekki sé þar að finna einhverja af gömlu íslenzku þýðingunum. Hitt er ekki síður til marks um þær, að framhald verður á útleggingartilraunum, eins og menn uni ekki þeirri túlkun sálmsins, sem áður var kunnugt um. Þýðingarnar í Grallaranum og sálmabókinni halda að vísu velli um langt skeið og líða svo nærfellt hundrað ár, að ekki verður frekara að gert. En í kringum aldamótin 1800 koma tvær nýjar þýðingar fyrir almenningssjónir, og með vissu er a. m. k. ein þýðing til í handriti frá þeim tíma eða fyrri helmingi 19. aldar. Þýðing séra Kristjáns Jóhannssonar í Stafholti (1737—1806) er prentuð aftan við bók hans „Sigurljód urn Drottinn vorn, það er Fjörutýgir Psahna-Flockur, innihalld- andi Lærdóm vorrar trúar höfudgreinar um upprisu Jesú Kristi frá daudum“, Leirár- görðum 1797, hls. 149—150 (endurprentuð í Flokkabók, Kh. 1834, bls. 86—7). Fyrsta erindi: Harmatölur hvíli að sinni, haldið, mæður, tárunum inni, ofmjög börn sín enginn má gráta; endurbót lífs dauðann ég játa. 1) Útg. 1723, bls. 308 o. áfr.; 1730, bls. 309; 1732, bls. 312; 1739, bls. 312; 1747, bls. 285; 1749, bls. 285; 1755, bls. 285; 1773, bls. 297 og 1779, bls. 297. Sbr. og Dominicale, Hólum 1750.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.