Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 95

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 95
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR 95 dróttin skepja mgrg of gprðu ór Brimis blóði dvergar ór jgrðu ok ór blýrn leggjum. sem Durinn sagði. Ef mér skjátlast ekki, ætluðu æsir sjálfum sér Miðgarð og engum öðrum (Sbr. skýr. við 7. v.). En nú hafa veður skipazt í lofti (8. v.): Sjálfir skapararnir njóta ekki leng- ur vinnugleði. En ginnheilog goð (9. v.) eru máttug þrátt fyrir allt. Um það eitt er spurt, hverr skyldi skepja dverga dróttin. Aldrei hefur vitnazt, liver vann þetta hjá- verk, en ljóst er, hvers vegna dvergum var í blóð borin vinnusemi og hagleikur. Brimis (þ. e. Ymis) blóð: sjór (Lex. poet.). bláir leggir: steinar, grjót. Sbr. kenningar eins og bláserkr: brynja (Rdr. 6), og blakkr bjórr: blóð (Þorm. 2,22). Þegar æsir efna til drottins dverga, er þeim í fersku minni efni jarðar: sjórinn = blóð Ymis, steinar og björg = bein hans. Fyrsta lífvera, sem æsir skapa, er Mótsognir (10. v.). Ekki er annað að sjá en hann hafi æxlað af sér Durin með einhverjum hætti (Sbr. börn Aurgelmis.). En í félagi búa þeir til þjóð dverga. Efniviðurinn er jörð, mold, þ. e. fyrrverandi hold Ymis. Durinn hefur forsögn um gerð alla og gegnir — á þann hátt — móðurhlutverki. Nafn hans bendir og til heimilisstarfa, þ. e. sá, sem dyra gætir. En Mótsognir: sá, er sýgur á móti, kyssir, vekur manlíkun til lífsins með kossi. 11. Nýi ok Niði, Norðri ok Suðri, Austri ok Vestri, Alþjófr, Dvalinn, Bívprr, Bávprr, Bpmburr, Nóri, Ánn ok Ánarr, Ái, Mjpðvitnir, 12. Veigr ok Gandalfr, Vindalfr, Þráinn, Þekkr ok Þorinn, Þrór, Vitr ok Litr, Nár ok Nýráðr, — nú hefi ek dverga, Reginn ok Ráðsviðr, — rétt of talða. — Að minni hyggju eru dvergar til komnir fyrir vandræði ása. Æsir neyðast til þess að skapa þá sér til fulltingis. Dvergum er fenginn bústaður í steinum og jörðu niðri, svo að þeir séu ekki fyrir. En hlutverk þeirra er eigi að síður veglegt. Á það er lögð áherzla með þulum dverganafna. Dvergar héldu uppi himninum, og þeir gerðu skáldamjöðinn, en mest kveður að smíðum þeirra. 11. og 12. vísa eru sérstakt dvergatal. Samkvæmt aðalhlutverki dverga og stöðu þessara vísna í kvæðinu er hér um að ræða vinnusveit. I henni eru m. a. „himinjóar“ (Sbr. 5. v.): Norðri ok Suðri, Austri ok Vestri. Þeir vinna ár og síð (Sbr. Nýi ok Niði.) baki brotnu. Áður en „þríar kvQmu þursa meyjar — ámáttkar mjpk — ór Jptunheimum" (8. v.), „hittusk æsir á íðavelli, . . . afla lpgðu, auð smíðuðu, tangir skópu ok tól g0rðu“ (7. v.). En af smiðum ása, eftir að þeir „hgrg ok hof hótimbruðu“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.