Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 110

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 110
110 VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR Gullveig er enn í liði jötna og vinnur að glötun ása. Hún hefur að vísu lokið hlutverki sínu í Ásgarði. Þegar hún hafði innrætt ásum óseðjandi fíkn, varð ekki meira að gert. Nú er hún komin austr og hefur nóg að sýsla. tungls tjúgari í trolls hami. Þó að tungl í fleirtölu geti e. t. v. þýtt s. s. himintungl, er engin heimild fyrir því, að tungl í eintölu þýði annað en máni. Tungls tjúgari er því sá, sem dregur til sín mánann. Til þess að granda tunglinu hefur laukur barna þeirra Fenris og Gullveigar alla burði. Hann er grimmur sem úlfur, þótt í mannsmynd sé, tröllaukinn og ágjarn sem víkingur. Fyllisk jjprvi feigra manna (39. v.). „Mun óbundinn á ýta sjgt Fenrisulfr fara“ (Hák. 20). Ef sonurinn færi öðruvísi að, væri honum illa í ætt skotið. Eg tel engan vafa á því, að í fyllingu tímans rási hin gráðuga skepna beint til byggða og leggi sér til munns lifandi menn. En nú eru menn feigir. Allt mannkyn er feigt. Þó er enn úr nógu að moða, og „tungls tjúgari“ fyllisk fjprvi, þ. e. líkama manna (Sbr.: „fleinn hitti fjgr“, Hfi. 10; „méilregni rignði of fjpr hersa“, Vell. 11; „hneit egg við fjpr seggja“, Þham. 1,5.). rýðr ragna sjpt rauðum dreyra. „Sól tér sortna. Sígr fold í mar. Hverfa af himni heiðar stjprnur“ (53. v.). Sólin sortnar, foldin sígr, stjörnur hverfa. En hvað varð um tunglið? Þegar ófreskjan mikla, sem fylltisk fjprvi, gleypir tunglið, rúmast það ekki í vömb hennar ásamt holdi og blóði manna. Spýr því skepnan rauðum dreyra, sem flæðir yfir himininn. svart sólskin: myrkur (Sbr. hláir leggir: steinar, grjót, 9. v.; blakkr bjórr: hlóð, Þorm. 2,22.). Svarl sólskin varð á. Sbr. 1) „um kveldit, er niðmyrkr var á“ (Sturl. s. I, 308, Rvk. 1946), 2) „Niðamyrkr gerði á mikit“ (ísl. fornrit XIV, 136). — Þeg- ar blóð storknar, dökknar það. Vel má skáldið hafa hugsað sér storkið blóð falla til jarðar langa hríð og líkjast öskufalli. Sbr. Flateyjarannál 1225: „Eldr í sjó fyrir Reykjanesi. Myrkr um miðjan dag“. — 1 sama stað kæmi niður, þótt lesið væri: Sólskin varð svart á. veðr oll válynd. Myrkrinu fylgdi kuldi, og nú hófst fimbulvetur. Fyrirboðar ragnaraka eru margir og ótvíræðir. Þegar vágesturinn hefur herjað á mannfólkið og höggvið þannig skörð ívaralið ása, gleypir hann tunglið og ruglar allt tímatal. Um leið ögrar hann ásum með því að ata himinhvolfið blóði þeirra, sem æsir bundu vonir við. Þó að sólin haldi áfram göngu sinni, nýtur hennar lítt fyrir blóðstorku, svo að hallæri dregur mátt úr þeim, sem eftir lifa. 16. atriði, 40.-42. vísa: Á VARÐBERGI 40. Sat þar á haugi ok sló hprpu gýgjar hirðir, glaðr Eggþér. 41. Gól of ósum Gollinkambi, — sá vekr hplða at Herjafpðrs, —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.