Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 114

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 114
114 VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR Sérstakrar athygli er vert, að fyrsta vísuorð er hér — og í 54. vísu — frábrugSiS því, sem þaS er í 42. vísu: Geyr Garmr mjgk (42. v.) — Geyr nú Garmr mjok (45. og 54. v.). Án nú verSur hrynjandi vísuorSsins önnur en ella og áherzluþungi meiri á hundgánni (Sbr. hanagaliS, 40.^1. v.). Tel ég þaS meS ráSum gert. MeS nú er hins vegar lögS áherzla á tímann, þegar Garmur tók aS gelta, þ. e. þegar hann varS þess áskynja, sem lýst er í næstu vísum. 18. atriði, 46.-49. vísa: SÓKNJÖTNA Hrímþursar og bergrisar (46. og 47. vj, húsþing ása og ráSleysi dverga (48. v.), Surtur (49. vj. 46. Hrymr ekr austan, hefisk lind fyrir. Snýsk jprmungandr í jptunmóSi. Ormr knýr unnir, en ari hlakkar, slítr nái neffglr. Naglfar losnar. 47. Kjóll ferr austan, — koma munu múspells of lgg lýSir, — en Loki stýrir. Fara fífls megir meS freka allir. Þeim es hróSir hýleifts í fpr. TekiS er fram sérstaklega, aS Hrymr (46. v.) muni ekki berjast berskjaldaSur. Hann er líka gamall, svo sem nafniS bendir til, — og ekr austan. Ef til vill er skýr- ingin sú, aS jgrmungandr snýsk í jgtunmóði og veldur ógurlegu hafróti. Ormr knýr unnir, svo aS ari hlakkar og slítr nái nejfglr. Þegar MiSgarSsormur hrýzt á land, verSa svo mikil flóS, aS menn drukkna unnvörpum — og verSa síSan neffölum ern- inum aS hráS. Þá losnar Naglfar. Óneitanlega hafa menn misskiliS orSiS múspell (47. v.) þegar aS fornu. En þaS er ekkert sérstakt, og þurfti ekki útlent orS til. Menn standa enn ráSþrota yfir fjölda orSa alíslenzkra í fornum kvæSum og hafa þó ólíkt betri aSstöSu til dóma en fornmenn. En sú staSreynd sannar engan veginn, aS höfundur Völuspár hafi fariS rangt meS umrætt tökuorS. Eg hygg, aS hann hafi skiliS þaS rétt og múspells lýðir þýSi s. s. „lýSir, er valda heimsendi“ (S. N.). býleifts bróðir. býr: bær eSa hyggS, leiftr: hvalur; hvalur byggSa eSa „landhvalur“: jötunn (Sbr. gljúfrskeljungr, Ggnæv. 1, slophnísa, Þdr. 9, hraunhvalr, Hym. 36.), bróðir jötuns: Loki (Sbr. fífls megir.J. Kjóll ferr austan, en Loki stýrir. Áhöfn Naglfars er einvalaliS, „múspells lýSir“. Fara fífls megir með freka allir: Hrymur, Loki og liS þeirra allt, svo og MiSgarSsorm- ur, sameinast undir forystu Fenrisúlfs. Eftir þaS er Loki förunautur sonar síns. 48. Hvat es meS Qsum? Hvat es meS plfum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.