Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 155

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 155
CLARENDON PRESS OG KENNETH SISAM 155 Kennslu sína á skrifstofunni rækti hann að nokkru leyti viS sundurgreiningu bréfa þeirra, er bárust, og var sú atliöfn nefnd „morgunbænirnar“. Henni stjórnaði hann ávallt sjálfur. Hann notaSi þá stundum eitthvert atriSi í bréfi til þess aS halda fyrirlestur yfir hinum yngri starfsmönnum sínum um þaS efni, er þar var grund- vallaratriSiS. KomiS gat líka fyrir, aS hann flytti stólræSu um þau fimm megin- atriSi, er máli skiptu, þegar um svínsflesk var aS ræSa. En þaS var efni, sem hann hafSi kynnzt rækilega viS starf sitt í MatvælaráSuneytinu. ESa þá um eitthvert atriSi sem dómsmálafréttirnar í Tlie Times gáfu tilefni til aS minnast á. Hann hafSi sí og æ vakandi áhuga á lögum og hafSi líka kynnzt þeim aS gagni í starfi sínu í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þeirrar reynslu neytti hann síSar, er hann tók aS stjórna bókaútgáfu. HádegisverSar neytti liann aS jafnaSi á skrifstofunni, en sú máltíS var fyrir honum tebolli og, þegar bezt lét, sneiS af smurSu brauSi. Þá hafSi hann og þann siS aS láta dyrnar fram í almennu skrifstofuna standa opnar, svo aS ef einhvern starfsmanna langaSi til aS hafa tal af honum, gæti sá komiS inn lil hans. Þetta gerSi hann raunar hvenær sem hann var ekki annaShvort aS lesa fyrir hréf eSa ræSa viS rithöfunda. Sæi hann þá einhvern starfsmanna ganga framhjá, var þaS oft aS hann kalIaSi á hann aS koma innfyrir og talaSi viS hann á leiSbeinandi hátt. Þessi fræSsla hans í viStölum var ómetanleg, bæSi sökum þess, hve hún menntaSi starfsliSiS, og líka fyrir hitt, aS upp af henni spratt svo mikil samúS og drottin- hollusta. Hann bjó yfir mikilli mannlegri samúS, einkum meS þeim mönnum, er gæddir voru skapfestu og sjálfstæSum persónuleik. Starfsfólk sitt þekkti hann vel, skylduliS þess og hagi, og hann sýndi bæSi veglyndi og hugulsemi, þegar þaS þurfti á hjálp aS halda. Sama máli var aS gegna um rithöfunda. ÞaS var eins og hann vissi alltaf meS sjálfum sér, þegar svo bar undir, aS einhverjum kynni aS koma vel aS fá höf- undarlaun greidd fyrirfram. Og hann lagSi sig í framkróka aS senda þessum mönn- um bækur um þau efni, er þeim voru hugleikin, en væru ekki bara verkfæri til notk- unar í þeim greinum, er þeir lögSu fyrir sig. Hann hafSi tröllatrú á, aS fylgt skyldi föstum reglum, en var nógu hugkvæmur til þess aS víkja frá þeim, þegar afvik áttu rétt á sér. Mér er í minni fagur vor- morgunn, er hann kom inn og sagSi: „VeSriS er alveg dásamlegt. ViS skulum loka skrifstofunni.“ Enda þótt hann væri geysilegur lærdómsmaSur, átti hann auSvelt meS aS tala viS hvern sem var og hafSi ánægju af aS gera svo. AuSfundiS var, aS fyrir honum var lærdómurinn ekki endanlegt takmark, heldur hlátt áfram leiSin, sem fara varS í leitinni aS sannleikanum í þeim efnum sem máli skiptu. Því var þaS, aS hans lærSu bækur voru aldrei þurrar. Þær voru ritaSar af fágætu víSsýni og skarpri yfirsýn, og hann hvatti rithöfunda sína aS gera hiS sama. Honum var þaS áhugamál, aS ávextir lærdómsins næSu til sem flestra. Hann var alþýSufræSari í fyllstu merkingu orSsins, ÞaS, sem stóS honum hjarta næst í bókaútgáfu hans, var líklega bókaflokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.