Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 165

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 165
ÚTGÁFA ÍSLENDINGABÓKAR í OXFORD 165 síöar eftirlátið' eintak sitt, en með þeim skilmálum, að hann sýndi það alls eng- um öðrum. Hvað sem annars er um þetta að segja, er það víst, að á uppboði á bókasafni Grams var lil sölu í nr. 7650 bóka í 8vo eintak þessarar bókar, sem keypt var við afarháu verði af hans ágæti Thott og er hið sama, sem enn á hann og að framan er getið af Dreyer og oss. Allt annað í þessari frásögn virðist fjarri öllum sanni. Milli Worms og Arna hélzt einlæg og órofin vinátta allt til æviloka, og umgengust þeir vinsamlega í viku hverri. Auk þess gat Árni ekki eignað sér annað í verki Worms en e. t. v. hina bókstaflegu þýðingu. Því að sjálfum hefði honum aldrei til hugar komið að setja saman slíka túlkun, sem tengd er þessu verki: athugasemdirnar hafa h. v. að geyma margt augljóst og alkunnugt (þó vel sæmandi ungum höfundi), en til þess fallið, að höfundur hlyti af þvi frægð og orðstír meðal útlendinga, sem ókunnugir voru þessum bók- menntum. Hvað Árna snerti var öðru máli að gegna. Landar hans, sem þekkja betur hin fornu fræði, gátu með réttu krafizt og vænzt einhvers frá hans hendi, sem betur væri grundvallað og af meiri þekkingu á hinu ókunna. Þannig liggur beint við að viðurkenna, að Worm sé sjálfur höfundur að hvoru tveggja. Loks vitum við, að það sem Árni skrifaði um Islendingabók Ara og er gerólíkt þessu, er varðveitt í bókasafni háskóla vors, meðal gersema Árnasjóðs. Sjálfur girnist ég ákaft að vita, hvort það handrit sem Dreyer segist eiga og sem líklegt er, að til hans hafi komið að erfðum úr bókasafni í Westfalen, sé ritað með hendi Worms. En þar sem nokkuð hefur kólnað vináttan, sem var milli Dreyers og vinar hans, Kofod Ancher, sem hefði getað veitt mér þessar upplýsingar á allra auðveldastan hátt, þá hefur mér ennþá ekki orðið að ósk minni að verða þessa vísari frá honum sjálfum. Ritaði í Höfn ... Svo sem getið er hér að framan, er megintilgangur greinar þessarar að reyna að draga saman tiltækar upplýsingar um Oxfordútgáfu íslendingabókar Ara og afdrif kunnra eintaka. Mér er að sjálfsögðu ljóst, að hér er engan veginn um tæmandi könn- un að ræða, að til eru víslega fleiri heimildir en mér hefur tekizt að afla. Látið verð- ur við það sitja að geta fyrst og fremst upphaflegra eigenda, þar sem færra er vitað um síðari ferðir bókanna og núverandi samastaði þeirra. Það virðist hins vegar ljóst, að fleiri eintök hafa komizt í umferð en þau sex, sem sumir töldu, og skal hér greint frá niðurstöðum athugana um það atriði. A) Samkvæmt frásögn Jóns Olafssonar hafði Christen Worm yfir að ráða fjórum eintökum, er voru: 1. Eigið eintak C. W. 2. Eintak gefið Edv. Thwack, Englandi. 3. Eintak gefið prof. Fecht, Rostock. Þetta er væntanlega eintakið, sem Barin- gius fékk lánað frá Bibliotheca Fechtiana, Rostock.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.