Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 175

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 175
ÍSLENDINGUR í LIBRARY OF CONGRESS 175 vistarverum og forðabúrum, sem auðið er að koma fyrir í einu mannshöfði. Því að Steingrímur er ekki aðeins manna næmastur, heldur líka sá stálminnugasti maður, sem ég hefi þekkt. Þegar þessar tvær gáfur verða samfara ágætum skilningi og skarpri dóm- greind, eins og þær gerast hjá honum, og þar við bætist, að hann er smekkmaður, fjör- maður, orðhagur og meinfyndinn, og hóksmoginn eins og mölur í öllum veraldarinnar fræðigreiniun, skáldskap og vísdómi að fornu og nýju, þá er ekki kyn þótt hann geti verið skemmtilegur, enda drekkur liann í sig daglega eins og þurr svampur sérhvern nýjan straum, er opnast í æðum bókmenntanna.“ Steingrímur átti konu af írskum ættum. Mér er ekki kunnugt um, hvort þau áttu nokkur börn. Engin bréf eru til í bréfasafni Landsbókasafns né í skrá Sverris Kristj- ánssonar um bréf Islendinga í Kaupmannahöfn. Fyrirspurnir hjá Library of Congress um fjölskyldumál Steingríms báru því miður engan árangur. Arne Kildal getur þess í grein sinni, að stundum hafi Steingrímur brugðið sér í öl- stofu í nánd við Congress-safnið og nefnt það að fara í sumarfrí.10 Aldrei mun Stein- grímur hafa verið orðaður við óreglu, eftir að hann fluttist til Bandaríkjanna. Steingrímur andaðist 4. maí 1913. Hann var 52 ára, þegar hann lézt. Yfirmaður lians í skráningardeildinni, Hanson, skrifar um Steingrím meðal annars á þessa leið: „Hann var andlegt og líkamlegt stórmenni, sem mjög sjaldgæft er að kynnast. Hann var haldinn ákafri lestrarlöngun, og honum gáfust sjaldgæf tækifæri, fyrst í einka- safni, síðan í latínuskólanum í Reykjavik, þar sem hann tók A.B.-gráðu, síðar fimm ára nám við háskólann í Kaupmannahöfn, starf við Newberry bókasafnið 1892-1899 og síðar við Library of Congress. I þessu umhverfi hafði hann aflað sér óhemju- mikils fróðleiks, sem er á fárra færi. Við þennan fróðleik bættist óskeikul, bókfræðileg ratvísi. Hann virtist vita af getspeki, hvar leita ætti að beztri vitneskju um hvaða við- fangsefni sem var. Honum var ekki ókunnugt um sögulegar stefnur eða einstaklinga, samtíðarfólk eða skáldsagnapersónur í heimsbókmennlum, né framfarir á sviði þjóð- félagsmála eða trúarbragða. Hann leit á það sem skyldu sína að fylgjast með öllu markverðu, sem fram fór í veröldinni. Frábært minni hans, ásamt áunnum hæfileika til þess að skilja meginkjarna í samtali, grein eða bók, víkkaði hið ótrúlega stóra þekkingarsvið hans. Hvort sem um var að kenna arfleifð frá víkingaforfeðrum hans eða eingöngu per- sónulegri þrjózku, sem ekki er óalgengur eiginleiki meðal norrænna manna, þá var aldrei hægt að fá hann til þess að miðla bókasafni, bókfræðitímariti eða öðrum af þekkingu sinni. Aldrei fékkst hann til að taka þátt í þingum bókavarða eða öðrum mannfundum. Hann varð að lifa lífinu eins og hann sá það, vera hann sjálfur eins og Pétur Gautur. Þetta virtist honum nauðsyn til þess að öðlast hamingju. Hann var aldrei ánægðari en þegar hann gat hjálpað öðrum til þess að leysa eitt- hvert erfitt bókfræðilegt vandamál. Hann var ekki aðeiiis ómetanlegur til þess að gefa svör við fyrirspurnum, heldur einnig í því starfi, sem hann hafði á hendi í skráningar- deild Congress-safnsins sem aðalendurskoðandi skráningarspj alda. Ef bókaverðir hafa komizt að raun tun, að efnisorðin, sem fyrirmæli er gefið um á prentuðum spjöldum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.