Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 176

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 176
176 ÍSLENDINGUR í LIBRARY OF CONGRESS frá safninu, eru til hagræðis, þá ætti það að vera lýðum ljóst, að þeir standa í mestri þakkarskuld við hr. Stefánsson. Ráðleggingar hans um bækur í hugvísindum og sögu vísindanna voru ómetanlegar.“ Hér lýkur tilvitnun minni í grein Hansons, sem gerzt hafði háskólakennari í bóka- safnsfræðum i Chicago árið 1910. Þegar Arne Kildal, bókafulltrúi í Osló, frétti lát Steingríms, skrifaði hann minning- argrein í Morgenavisen.12 Kildal lýkur grein sinni á þessa leið: „Það er einkennilegt, að stóri skráningarsalurinn í Washington bergmálar ekki lengur þunglamaleg skref hans (Steingríms). Hinn fyrirferðarmikli maður með góð- lyndu, tryggu augun, gengur ekki framar á milli vinnuborðanna og eys af víðfeðmum þekkingarforða sínum, segir ekki lengur brandara né veitir leiðbeiningar, hvetur og vekur til umhugsunar og tekur skjótar ákvarðanir, sem standa ævinlega. En nú er hann horfinn. Nafn hans náði ekki eins langt og það átti skilið, en í minningu þeirra, sem lærðu að þekkja hann, lifir það með enn meiri þrótti. Við, sem vorum svo gæfu- söm að verða nemendur hans eða svo lánsöm að verða vinir hans, minnumst hans með þakklæti og höldum nafni hans í heiðri fyrir auðugt innsæi, sem hann gaf okkur á lífs- leiðinni. Hann var einn af þeim, sem maður vex við að þekkja, sérstæður persónuleiki og sjaldgæfur maður.“ Felix Neumann, bandaríski bókavörðurinn, sem ég hef áður nefnt, segir um Stein- grím látinn:13 „Þegar Voltaire dó, var sagt um hann, að hann væri ekki einungis al- fræðingur, heldur sjálfur sem alfræðibók. Um hr. Stefánsson mætti segja, að hann var ekki einungis bókavörður, heldur einnig heilt bókasafn.“ Ég hygg, að verðugri eftirmæli geti vart nokkur bókavörður hlotið. TILVITNANIR 1 Ame Kildal, „Bibliotekfolk jeg m0tte, Bibliotek og jorskning, Árbok, 6:16-17, Oslo 1957. 2 Grímur Thomsen, LjúSmœli, (London 1946), bls. 260. 3 Skýrsla um Hinn lœrSa skóla í Reykjavík skóla-áriS 1880-1881 (Rv. 1881), bls. 51. 4 Bjarni Jónsson frá Unnarholti, Islenzkir Hafnarstúdentar, (Ak. 1949), bls. 229-230. 5 Felix Neumann, „Louis C. Solyom - Steingrímur Snfánsson. ln memoriam“, ([Washington?] 1913) - (Sennilega einblöðungur.) l’ Herbert Putnam (ed.), Report oj the Librarian of Congress, (Washington 1913), bls. 236. 7 Jón Ólafsson (útg.), „Steingrímur Stefánsson“, Nýja öldin, 3:3-4:212-213, Rv. 1900. s Ibid., bls. 217. o Ibid., bls. 214-215. 10 Kildal, op. cit. 11 J. C. M. Hanson, grein í Report oj Librarian of Congress, (Washington 1913), bls. 9-10. 12 Arne Kildal, „Steingrimur Stefánsson“, Morgenavisen, Oslo 10. júní 1913. 13 Neumann, op.cit.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.