Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 15
Reykjavik um r8jo í úrskurði konungs frá 1786 cru m. a. ákvæði varðandi eftirfarandi atriði: 1. Þágildandi vcrðlagsskrá frá 30. maí 1776 skyldi falla úr gildi frá apríllokum 1787 að telja og verðlag innfluttra og útfluttra vara upp frá því vera óliáð opinberum ákvæð- um og afskiptum. 2. Vöruflutningar og siglingar til Islands og frá land- inu skyldu undanþegnar öllum opinberam gjöldum (toll- um, lestargjöldum, leyfisgjöldum o. s. frv.), fyrst um sinn í 20 ár. — Hins vegar skyldi gjalda 1% af ísl. vöram, sem fluttar væru út frá Danmörku cða Noregi, í stað útflutn- ingstolls. 3. Sex verzlunarstöðum, Reykjavík, Vestmannaeyjum, Eskifirði, Eyjafirði, Skutuls- eða ísafirði og Grundarfirði, skyldi veitt kaupstaðarréttindi, cn borgurum þcirra, þ. e. þeim, er settust þar að og öfluðu sér borgarabréfs, var heit- ið ýmsum fríðindum. 4. Teknar skyldu upp fastar póstferðir milli Islands og Danmerkur og Noregs mcð skipi, er sigldi tvisvar á ári milli landanna.8) Jafnframt var ýmsum kvöðum, sem hvílt böfðu á kaupföram um flutning pósts og farþega, aflétt. Kaupstaðir og verzlunarstaðir Haustið 1786, þ. 17. nóv., gaf konungur út sérstaka til- skipun varðandi kaupstaðina (Tilskipun um fríheit kaup- 8) Ferðum skyldi baga þannig (Lovsaml. V., bls. 432): Skipið skyldi bafa vetrarlægi hér, sigla síðan snemma að vorinu til Kaupmannabafnar, fara þaðan aftur cins fljótt og unnt væri til íslands, leggja að nýju af stað héðan í byrjun ágústmánaðar, balda til Kristiansand í Noregi, dvelja þar í 3—4 vikur, og sigla svo þaðan aftur til íslands 14. sept. staðanna á íslandi),9 10) þar sem sctt eru ákvæði um þau fríðindi, er borgurum kaupstaðanna skyldu veitt og rétt- mdi þeirra til atvinnurekstrar. Skyldu þeir m. a. undan- þegnir öllum gjöldum til ríkisþarfa, fá úthlutað ókeypis byggingarlóðum og veitt fyrirgreiðsla og nokkur aðstoð við húsabyggingar eftir því, sem ástæður leyfðuT) Erlendir menn, sem vildu setjast að í kaupstöðunum, öðluðust all- an sama rétt og þegnar Danakonungs, er þeir befðu svarið honum bollustueið og aflað sér borgarabréfs, enda flyttu þeir með sér inn í landið fjárhæð, er næmi 3000 rd. — I tilskipuninni var að síðustu tilgreint, bvaða héruð skyldu liggja undir hvern kaupstað, en landsmönnum var þó frjálst að verzla í livaða kaupstað eða verzlunarstað, er þeir helzt kysu. Þeir, er gert böfðu tillögur um stofnun kaupstaðanna sem og sjálf stjórnin, gerðu sér miklar vonir um eflingu þeirra og gildi fyrir þjóðarbúskapinn, ekki bvað sízt aukna iðnaðarstarfsemi. En þær vonir voru á misskilningi byggð- ar. Sjálfstæður iðnaður gat ekki þrifizt að ráði, fyrr en bér hafði konnð upp vísir að bæjum, en bin innri skilyrði fyr- ir bæjamyndun vantaði. Fiskveiðarnar voru mjög stopull atvinnuvegur, meðan þær vora reknar með þeirri veiði- tækni, er þá tíðkaðist. Þótt snemma mynduðust smáþorp 9) Lovsaml. V., bls. 343—352. 10) Samkv. konungsúrskurði frá 20. marz 1789 skyldi annað bvort styrkja nýbyggingar í kaupstöðum, sem upp- fylltu sett skilyrði, með 10% af byggingarkostnaðinum eða láni, er næmi helmingi bans, með 2% ársvöxtum og jöfnum afborgunum á 10 árum. (Lovsaml. V., bls. 582). I'RJÁLS verzlun 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.