Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Side 17

Frjáls verslun - 01.04.1955, Side 17
Hafnarfjörtiur (með dönsku verzlunarhúsnnum) eins og hann var á ufpvaxtarárum Bjarna riddara 2. Að engin skip önnur en frá löndum danska ríkisins mátti nota til kaupferða hingað. 3. Að engar vörur mátti flytja beint til íslands frá öðr- um löndum eða frá íslandi beint til annarra landa. 4. Að fastir kaupmenn á íslandi máttu bví aðeins verzla við önnur lönd, að b>cir gengju í félag við eittlivert þekkt verzlunarfyrirtæki í löndum danska ríkisins, og að verzlunin væri rekin undir þess nafni. 5. Að lausakaupmenn, er hingað sóttu til verzlunar, urðu að sigla til einbvers kaupstaðanna til að sýna við- komandi yfirvaldi skilríki sín, áður en þeir mættu befja viðskipti við landsmenn. Er beir böfðu fengið skjöl sín viðurkcnnd, máttu beir vitja hvaða hafnar, er þeir kysu, en þeim var óleyfilegt að verzla Iengur en 4 vikur á bverjum stað. Þessi algjöra cinskorðun vcrzlunar og siglinga við Dan- mörku (og önnur lönd í ríki Danakonungs) hlaut að verða landsmönnum mjög óhagkvæm. Danir böfðu ekki not fyr- ir allar útflutningsvörur landsins, og þeir höfðu sjálfir ekki á boðstólum allar vönir, er þjóðin þarfnaðist. Gat því ekki bjá því farið, að mikill auka flutnings- og milliliðakostnað- ur legðist á vörurnar við það, að ekki mátti bafa bcin við- skipti við hin raunvendegu markaðslönd. Farmgjöld hcfðu og getað orðið lægri, ef bægt befði verið að sæta bcztu fá- anlegum kjönim um skipaleigu. — í því skyni að forða Iandinu frá vöniburrð voru sett eftirfarandi ákvæði:'8) Enginn mátti hefja verzlun á verzlunarstöðunum, nema bafa fært sönnur á, að hann befði nægar birgðir af nauð- synjavörum yfir veturinn, miðað við þarfir íbúanna. Skyldu vörubirgðirnar vera minnst 500 rd. virði, helmingur kom- vömr, en að öðru leyti timbur og vömr til atvinnurekstrar. Vörubirgðunum skyldi haldið við, miðað við staðhætti, þótt þær væm eitthvað minni en byrjunarforðinn. Lagt var fyrir sýslumenn að líta eftir því einu sinni á ári, að birgðir væru nægar. Teldu þeir, að svo væri ekki, átm þeir í tæka tíð að gera tillögur um ráðstafanir til að bæta úr skortinum. Allir kaupmenn, bæði í kaupstöðum og verzlunarstöð- um, skyldu, viku áður en pósturinn í júlí ætti leið um hjá þeim, senda sýslumönnum áreiðanlegar skýrslur um birgðir sínar af helztu nauðsynjavömm, korni, salti, fæmm og timbri. Skýrslur þessar átm sýslumenn svo að senda rentu- kammerinu. Teldu þcir bætm á vöruskorti, bar þeim jafn- framt að tilkynna það. Amtsyfirvöld áttu að sínu leyti að gefa rentukammerinu til kynna, teldu þau ástæðu til að óttast vömskort í umdæmum sínum. Var svo til ætlazt, að stjórnin gæti, eftir að bafa fengið allar þessar skýrslur í 18) Tilsk. 1787, II kafli, 12. og 13. gr. rn.TÁLS VER ZLUN 41

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.