Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 20
Kapphlaup um verzlunina 1815 Er styrjöldinni var lokið, biðu kaupmenn ekki boðanna, en snéru sér þegar, með bréfi dags. 3. jan. 1815, til rentu- kammersins og beiddust þess, að þcir mættu njóta sömu að- stöðu til verzlunarinnar og áður. Höfðu nokkrir Englend- ingar komið á fót verzlun í Reykjavík, og vildu kaupmenn að sjálfsögðu fá þá burt. Var það í samræmi við gildandi lög, og hlaut stjórnin því að veita brautargengi sitt í því máli. fslendingar, eða forystumenn þeirra í verzlunarmálun- um, létu ekki heldur sitt eftir liggja í taflinu um verzlun- ina. Þeim var að sjálfsögðu ljóst, að Danir böfðu nú enn sterkari aðstöðu í verzluninni en áður, eftir að Norðmenn voru útilokaðir frá þátttöku í henni. Þeir höfðu og reynt viðskipti við Englendinga að nýju og séð, að þau gátu orð- ið hagkvæm. Loks voni þeir minnugir yfirlýsinga konungs frá 1786 og 1787 um verzlunarfrelsi. Á ófriðarárunum hafði Magnús dómstjóri Stephensen (1762—1833) verið einn af aðalforsvarsmönnum íslendinga s-ao-nvart Englendingum í verzlunarmálum og forystumönn- um bióðarinnar í ýmsum öðnim vandamálum, sem upp komu í sambandi við ófriðinn. Hafði hann og mjög komið v'ð sösn almennu bænarskrárinnar 1795 og beitt sér fyrir framsansi hennar á Albingi, svo að hann var enginn ný- græðingur á þessu sviði. Haustið 1813 fór Magnús til Kaupmannahafnar og lagði fvrir stiómina tillögur um ýmis mál, m. a. algjört verzl- unarfrelsi og bætta aðstöðu til handa lausakaupmönnum. Stóðu fleiri mætir menn að þessum tillögum. Málflutningur Magnúsar bar þann árangur, að þcgar í marzmánuði 1816 var skipuð nefnd manna til að íhuga tillösurnar og segja álit sitt á bcim. Nefndin var skinuð Dönum einum, os bar cð frá upphafi var vitað, að stjórn- ínni var fiarri skaoi að gefa verzlunina frjálsa, var ekki mik- ils stuðnings að vænta við tillögurnar. Lét ncfndin og ekki mikið að sér kveða í málinu. Tilslakanir 1816, 1821 0 g 1839 Til áraneiirs af störfum nefndarinnar má þó telja, að konungur gaf út tilskipun 11. sept. 1816 um rýmkað verzl- unarfrelsi á fslandi.26) Fólst í því tvennt: 1. Útlendum mönnum var veitt takmarkað leyfi til að sigla til fslands. 2. Kaupmönnum á fslandi var veitt skilyrðisbundið Ieyfi til að senda skipsfarma beint til annarra landa en Danmerkur og flytja þaðan vörur beint til fslands. Ttlskipunin heimilaði rentukammerinu að veita árlega „nokkrum kaupfömm“ í eigu manna, utan ríkia Danakon- ungs, vegabréf til íslands, með eftirfarandi skilyrðum: 26) Lovsaml. VII., bls, 614—620, 1. Að umsókn um vegabréfið væri send rentukammer- inu fyrir lok janúarmánaðar ár hvert, ásamt skýrslu um skip og farm. 2. Að fyrir vcgabréfið væru greiddir 50. rd. rciðu silfurs af hverju lcstarrúmi skipsins í stað innflutnings- og út- flutningstolla, nema ef farmurinn væri timbur, þá nam gjaldið 20 rd. af hverju fermdu lestarrúmi. Hæfilcgur af- sláttur skyldi þó veittur á gjaldinu, ef dönsk skip með danskri áhöfn væru notuð til flutninganna. Mcð konungsúrskurði frá 30. maí 1821, sbr. opið bréf rentukammersins, dags. 1. júní s. á.,27) var rentukammer- inu heimilað að láta lestargjald fyrir timburfarma falla nið- ur (med Hensyn til den i Island værende Mangel paa Tömmer og anden Trælast). Heimild þessi var, með opnu bréfi rentukammersins frá 22. marz 1839,28) rýmkuð og látin einnig taka til tilbúinna timburhúsa og alls efnis til þeirra (for at fremme den som særdeles gavnlig ansete Op- förelse af Træbygninger). Skipstjóri á skipi, sem veitt hafði verið leyfi til Islands- fcrðar, skyldi, áður en hann léti úr heimahöfn, afla sér árit- unar á vegabréfið hjá ræðismanni Dana á staðnum og stað- fcstingar á því, að gefnar hefðu verið réttar upplýsingar um skipið og farm þess. Er skipið kæmi til fslands, skyldi það fyrst leita ein- hverrar hinna fjögurra kaupstaðarhafna og sýna viðkom- andi yfirvaldi skilríki sín. Reyndust þau í lagi, var heim- ilt að sigla skipinu til hvaða löggiltrar hafnar, sem var, og verzla þar í 4 vikur, cn ekki mátti hafa neina bækistöð í landi. Skilríki skipsins skyldu sýnd yfirvaldi hvcrs staðar og skýrsla gefin um keyptar og seldar vörur. Hverjum em- bættismanni, er skoða átti skilríki skipsins, skyldu goldnir 6 rbd. silfurs. — Vorti þung viðurlög við að brjóta í nokkru framangreind fyrirmæli eða önnur ákvæði varðandi verzlun og siglingar til landsins. Skilyrðin fyrir því, að kaupmenn á fslandi mættu sigla beint til annarra landa en Danmerkur, voni þessi: 1. Að þeir hefðu borgararétt og fasta búsetu í einhverj- um kaupstað cða löggiltum verzlunarstað á fslandi. 2. Að þeir notuðu einungis eigin skip eða skip annarra þcgna Danakonungs til siglinganna. 3. Að þcir gyldu 5 rbd. í rciðu silfri af hverju lestar- rúmi, er rynnu í konungssjóð, í stað 1% tollsins, sem bar að greiða af ísl. vörum, er fluttar voru út frá Danmörku. — Gjald þetta var lækkað í 2 rbd. 32 sk. með opnu bréfi, dags. 28. des. 1836.29) Skipum, sem siglt var héðan og höfðu ckki ísl. vega- bréf frá rentukammerinu, skyldi aflað vegabréfa hjá stift- 27) Lovsaml. VIII., bls. 256—257. 28) Lovsaml. VIII., bls. 330—332. 29) Lovsaml. X., bls. 824—843. 44 FR.TÁLS VERZLUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.