Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.04.1955, Qupperneq 41
I konunglcgri auglýsing til Alþingis 1847 er því heitið að hraða rannsóknum í málinu, svo sem framast mcgi verða. En Jón Sigurðsson kvað hallæri og hungur ganga að í landinu og yfir mörg lönd, og undarlegt væri, „ef vér einir vildum ekki taka upp það ráð, sem öllum öðrum þjóðum hefir gefizt vel, eða ef það óheppnaðist á þessu landi, sem alls staðar heppnast annars staðar“. Bar hann fram þá bænarskrá, að fullkomið verzlunarfrelsi yrði „veitt að ári komanda til reynslu . . .“. En hún var felld með 13 atkvæð- um gegn 9. 8) Enn dróst málið á langinn, þótt engan veginn væri lát- ið falla niður. Ymsir vafningar og hliðstæð málefni töfðu fyrir, s. s. uppsiglingarleyfi til nýrra kauptúna, en þau þóttu mönnum vera í nánu sambandi við frjálsa verzlun. — Hér skal þó hvorki vikið að þcim efnum né lunnt harkalegu meðferð þjóðfundarmanna 1851 á lagafrumvarpi stjórn- arinnar ttm siglingar og verzlun á Islandi. En í atltugasemd- um er þar að vísu viðurkennt sjónarmið Islendinga, þótt jafnframt sé tckið fram, að ætti að fullu „að umsteypa skipulagi því, sem verið hefur hingað til á hinni íslcnzku verzlun, þá er hætt við, að þvílíkt los kæmist á verzlun þessa, að af því kynni að hljótast vandræði . . ,“9) Hafði innann'kisráðuneytið skrifaði fjármálaráðuneytinu um vorið, 5. aprílmánaðar. Segir þar, að ráðherranum hafi ekki þótt fýsilcgt að leggja málið fyrir ríkisþing Dana á fyrra ári og séu bráðabirgðalög æskilegust. Birtist og grein um það í „Berlingske Tidende“ 26. aprílmánaðar 1853 að verzlunar- frclsi yrði lögfest sem fyrst með bráðabirgðalögum, ef eigi yrði öðruvísi. Þctta hefur legið í loftinu. En úr þeim varð þó ckki. Ráðherraskipti voru þó tíð með Dönum um þessar mundir, þrengingar Dana miklar eftir Slésvíkurstyrjöldina og ráðherrarnir mjög háðir dönsku þjóðinr' -jndir einveldis- r------——----------—■—■— --------------------a HVAÐ VERZLUNIN EDINBORG HEFUR GERT ÁRIÐ 1903. Hún hefur selt landsmönnum góðar og ódýrar útlendar vörur fyrir rúmar 524.000 krónur. Hún hefur keypt af landsmönnum fisk og aðr- ar innlendar vörur fyrir um 1.143.000 kr., og borgað í peningum út í hönd. Hún hefur veitt landsmönnum atvinnu við verzlun og fiskveiðar, og borgað hana út í pen- ingum, alls um 121.500 krónur. Hún hefur goldið til landssjóðs og í sveitaút- svar á árinu um 33.500 kr. Verzlunin hefur aðalstöðvar sínar í Reykjavík, en útibú á ísafirði, Akranesi og Keflavík. (Auglýsing í Þjóðólfi 26. febr. 1904. 56. árg. No. 9.) lok og eftir, en hún átti nóg með sig. „Saga dönsku þjóðar- innar um hin sextán ár frá marzdögum 1848 td október- friðargerðarinnar 1864, markast miklum viðburðum og fel- ur í sér langvinna þolinmæðisbaráttn inn á viS og út á viS fyrir ríki og þjóðfélag.“'°) En kornverð fór nú hækkandi, og stóraukið kornvörumagn gckk út á enskum markaði cft- ir afnám enska korntollsins 1846. Eina vandræðaár korn- uppskerunnar var 1853, einmitt sama árið (í öndverðum janúarmánuði) sem stjórnin lagði lagafrumvarp til frjálsrar verzlunar á íslandi fyrir ríkisþingið. Er þar fallizt á 4 atriði úr lagafrumvarpi þjóðfundarmanna, m. a. að taka megi út- lenzk skip á leigu, en Þjóðólfur nefnir þau 2 atriði, scm séu „vcrulegur hnekkir góðri og arðsamri verzlun útlendra þjóða hér á landi“: 1. þær megi eigi koma á neina aðra kaup- staði en þá sex, sem nefndir eru; 2. „eins getur svo að borið ótal sinnum, að það verði hrein frágangssök fyrir útlend- ing, sem kemur hér án leiðarbréfs og vill verzla eða ijá Frá Flatey á BreiSafirSi FRJÁLS VERZLUN 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.